Morgunblaðið - 03.11.2012, Side 45
MESSUR 45Á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2012
AKUREYRARKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11 á allraheilagramessu. Prestur
er sr. Hildur Eir Bolladóttir og Birgir Styrmisson
kirkjuþingsmaður prédikar. Kór Akureyrarkirkju
syngur, organisti er Hjörtur Steinbergsson.
Umsjón með sunnudagaskóla hafa sr. Sunna
Dóra Möller og Hjalti Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Prest-
ur Sigrún Óskarsdóttir. Látinna minnst. Örn
Arnarson gítar og söngur. Sunnudagaskóli kl.
11 í umsjá Ingunnar og Valla. Veitingar.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr.
Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari ásamt Ás-
dísi Pétursdóttur Blöndal, sem annast sam-
veru sunnudagaskólans. Fermingarbörn að-
stoða. Viðar Stefánsson guðfræðinemi
prédikar. Félagar úr Kór Áskirkju syngja, org-
anisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi. Messa
á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sr.
Sigurðar Jónssonar. Viðar Stefánsson prédik-
ar, forsöngvari er Þórunn Elín Pétursdóttir, org-
anisti Magnús Ragnarsson. Vandamenn heim-
ilisfólks velkomnir.
ÁSKIRKJA í Fellum | Guðsþjónusta kl. 14.
Minnst verður kirkjudags Áskirkju. Sókn-
arpresturinn Lára G. Oddsdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir
stjórn organistans Drífu Sigurðardóttur. Opið
hús í Kirkjuselinu í Fellabæ á miðvikudag kl.
16-18.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Allraheilagramessa, látinna
minnst. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn
Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Bryndís Svav-
arsdóttir guðfræðingur, æskulýðsfulltrúi kirkj-
unnar, prédikar. Sr. Kjartan Jónsson þjónar fyr-
ir altari. Sunnudagaskóli undir stjórn
Hólmfríðar. Hressing á eftir. Sjá astjarn-
arkirkja.is.
BESSASTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Hans Guðberg, Karen Ösp og
yngri leiðtogar leiða stundina og Húsbandið
lærisveinar hans, leikur undir sönginn ásamt
Bjarti Loga Guðnasyni organista. Minning-
arguðsþjónusta kl. 14 á allraheilagramessu, í
minningu látinna. Þórunn Erna Clausen flytur
hugvekju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sr. Friðrik
J. Hjartar, sr. Hans Guðberg Alfreðsson og
Margrét Gunnarsdóttir leiða stundina ásamt
kór Vídalínskirkju og Jóhanni Baldvinssyni org-
anista.
BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Lát-
inna minnst. Hádegisverður á eftir. Organisti
Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur
Árnason.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breiðholts-
kirkju syngur, organisti er Örn Magnússon.
Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Þóreyjar Dagg-
ar Jónsdóttur djákna. Kaffi og djús á eftir.
Kvöldandakt kl. 20. Tónlist íhugunar og kyrrð-
ar. Kór Breiðholtskirkju syngur, stjórnandi er
Örn Magnússon.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. For-
eldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Um-
sjón hafa Bára Elíasdóttir og Daníel Ágúst
ásamt organista Jónasi Þóri og sóknarpresti.
Messa kl. 14. Allra heilagra messa og látinna
minnst. Kirkjukór Bústaðakirkju syngur, org-
anisti kantor Jónas Þórir. Prestur er sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir héraðsprestur. Kaffi á eftir.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestar
sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Magnús Björn
Björnsson. Organisti Zbigniew Zuchowich og
kór Digraneskirkju leiðir safnaðarsöng. Mess-
an er hefðbundin messa en skýringar eru gefn-
ar á flestum messuliðum. Foreldar ferming-
arbarna sérstaklega velkomin. Sjá
digraneskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Messa og sunnudagaskóli
kl. 11, minning látinna. Sr. Hjálmar Jónson
prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syng-
ur, organisti er Kári Þormar.
FELLA- og Hólakirkja | Messa á Allra heil-
aga messu kl. 11. Sr. Svavar Stefánsson pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Guðmundi
Karli Ágústssyni. Kirkjugestir tendra ljós í
minningu látinna. Sunnudagaskóli kl. 11 í
umsjá Pétur Ragnhildarsonar og Hreins Páls-
sonar, „Furðu-dagur“. Kirkjuvörður og með-
hjálpari er Kristín Ingólfsdóttir.
FOSSVOGSKIRKJA | Tónlistardagskrá við
kertaljós í minningu látinna. kl. 14-16. Fólk
getur komið og farið að vild, tendrað kerti í kór
kirkjunnar og hlýtt á tóna og tal. Tónlist flytja
Egill Ólafsson, Matthías Stefánsson, Jónas
Þórir, félagar úr Fílharmoníu, Marta Guðrún
Halldórsdóttir og Örn Magnússon. Stuttar hug-
vekjur á milli tónlistaratriða flytja Guðrún Árna-
dóttir frá Nýrri dögun og sr. Guðrún Karls
Helgudóttir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 20. Kór og hljómsveit kirkj-
unnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn-
arsonar. Kirkjugestum gefst kostur á að
tendra kertaljós í minningu látinna ástvina.
FRÍKIRKJAN Kefas | Fjölskyldusamvera kl.
11. Leikrit og hljómsveitin leiðir sönginn. Á eft-
ir er Pálínuboð, sameiginlegt hádegisverð-
arboð.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Allraheil-
agramessa kl. 14 sem er helguð minningu lát-
inna. Aðstandendum og öllum sem misst hafa
er boðið að eiga bæna og minningastund.
Gengið verður til altaris. Stund fyrir börnin á
sama tíma. Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur
og forstöðumaður Fríkirkjunnar predikar og sér
um helgihaldið. Gunnar Gunnarsson, organisti
ásamt sönghóp Fríkirkjunnar leiða tónlistina.
Kaffisopi á eftir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir
sóknarprestur þjónar. Graduale Nobili syngur.
Kórinn er úrvalskór stúlkna sem hafa sungið
með Gradualekórnum, stjórnandi er Jón Stef-
ánsson. Flutt verður Messe Basse eftir Gabr-
iel Fauré. Molasopi á eftir.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Bjarni Karlsson sókn-
arprestur þjónar ásamt sunnudagaskólakenn-
urum, messuþjónum og kór Laugarneskirkju
sem syngur við stjórn Arngerðar Maríu Árna-
dóttur. Kaffi og djús á eftir. Basar Kvenfélags
Laugarneskirkju er eftir messu, þar bjóðast
veitingar og hannyrðir til sölu í þágu safn-
aðarstarfsins.
LÁGAFELLSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar og flytur
hugvekju. Rut Magnúsdóttir djákni, aðstoðar.
Skólakór Varmárskóla syngur undir stjórn
Guðmundar Ómars Guðjónssonar. Organisti
er Arnhildur Valgarðsdóttir. Meðhjálpari er Arn-
dís Bernharðsdóttir Linn. Sunnudagaskóli kl.
13. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Arnhildur Val-
garðs. Sjá lagafellskirkja.is
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli
í Boðaþingi og Lindakirkju kl. 11. Messa kl.
14. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars
Einarssonar tónlistarstjóra. Sr. Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
NESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. „Gegn
einelti“. Stúlknakór Neskirkju syngur, stjórn-
andi og organisti er Steingrímur Þórhallsson.
Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og sr. Sig-
urður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Ung-
lingar úr æskulýðsfélaginu NEDÓ aðstoða.
Kaffisopi á eftir.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Samvera aldraðra
í kl. 14. Sr. Pétur sér um athöfnina og söngv-
arar úr söngskóla Sigurðar Demetz, Árni Geir
Sigurbjarnason og Anna Guðrún Jónsdóttir
syngja við undirleik Árna Heiðars Karlssonar.
Veitingar á eftir. Sjá ohadisofnudurinn.is
Ólafsvíkurkirkja | Messa kl. 14. Alt-
arisganga. Látinna ástvina minnst og kveikt á
kertum, í tilefni allra heilagra messu og allra
sálnamessu. Kaffi og djús í safnaðarheim-
ilinu á eftir.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14.
Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar.
SALT kristið samfélag | Sameiginleg sam-
koma kl. 13.30 með Íslensku Kristskirkjunni
að Fossaleyni 14, Grafarvogi.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Messa kl. 14. Organisti Rögnvaldur Val-
bergsson. Prestur Sigríður Gunnarsdóttir.
Kaffisopi á eftir.
SELFOSSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Allra heilagra messa, látinna
minnst. Vígslubiskupinn í Skálholti, sr. Krist-
ján Valur Ingólfsson, prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Óskari Hafsteini Óskarssyni.
Organisti er Jörg Sondermann. Veitingar á eft-
ir. Sjá selfosskirkja.is
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Eiríkur Jó-
hannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er
Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarbörn taka
þátt. Litlu snillingarnir og Gömlu meistararnir
syngja undir stjórn Ingu Bjargar Stefánsdóttur.
Organisti kirkjunnar þjónar ásamt sókn-
arpresti og félögum í Kammerkórnum. Kaffi-
hús í umsjá fermingarbarna á eftir til styrktar
innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar.
Kaffihúsatónlist leikin. Hrafnhildur B. Sigurð-
ardóttir segir frá ferð til Ekvador og Galapa-
gos kl. 8.30.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 14.
Allraheilagramessa. Sr. Egill Hallgrímsson
sóknarprestur og sr. Kristján Valur Ingólfsson
Skálholtsbiskup annast prestsþjónustuna.
Skálholtskórinn syngur, organisti er Jón
Bjarnason.
STRANDARKIRKJA | Messa – veiði-
mannamessa kl. 14. Félagar úr Söngsveit Fíl-
harmoníu syngja með Kirkjukórnum. Sókn-
arprestur.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu-
samkoma kl. 14. Brauðsbrotning, barnastarf,
predikun, fyrirbæn. Susi Childers predikar,
hún ferðast um heiminn og predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11 í
samstarfi við Stjörnuna. Sara Margrét Jóhann-
esdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir, nýkrýndir Evr-
ópumeistarar í hópfimleikum unglinga segja
frá upplifun sinni. Söngatriði frá Listasmiðju
Vídalínskirkju. Brúðuleikrit og biblíufræðsla.
Stelpur sem æfa fótbolta hjá Stjörnunni sýna
dans í safnaðarheimilinu. Sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir leiðir stundina og Jóhann Baldvins-
son organisti leiðir tónlistina ásamt fræð-
urum sunnudagaskólans.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Látinna minnst. Kór
Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Árna
Heiðars Karlssonar. Prestur er sr. Bragi J.
Ingibergsson.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskyldumessa kl.
11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn
Stefáns Helga Kristinssonar organista. Með-
hjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í umsjá Maríu og Heiðars.
Veitingar.
ÞORLÁKSKIRKJA | Messa kl. 10.10. Ferm-
ingarbörnin Birta Óskarsdóttir, Eiður Smári
Guðmundsson, Ólöf Selma Bárðardóttir og
Arna Dögg Sturludóttir lesa bænir og ritning-
arorð. Vænst er þátttöku fermingarbarna og
foreldra þeirra. Eldri borgarar sérstaklega
boðnir velkomnir. Kaffi og piparkökur. Sunnu-
dagaskóli kl. 11.10. Hafdís, Sirrí, Hannes og
Baldur.
HVERAGERÐISKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Heilög kvöld-
máltíð í umsjá sr. Kjartans Jónssonar og Frið-
riks Schram. Barnastarf á sama tíma. Kaffi á
eftir.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11.
Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30
og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30,
kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl. 18. Virka
daga er messa kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er
messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11. Félag
harmónikkuunnenda mætir og leikið verður á
dragspil undir sálmasöng. Veitingar á eftir.
Messa kl. 20. Látinna minnst. Kór Keflavík-
urkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergs-
sonar. Prestur í báðum messum er sr. Skúli
S. Ólafsson.
KÓPAVOGSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Sig-
urður Arnarson, prédikar og þjónar ásamt
Ástu Ágústsdóttur djákna. Kór Kópavogskirkju
syngur undir stjórn Lenku Matéová. Beðið
með nafni fyrir þeim sem jarðsungin voru frá
kirkjunni 1. nóv. 2011 til 15. okt. 2012. Tón-
list leikin frá kl. 10.30. Á eftir flytur Ásta
Ágústsdóttir djákni erindi um sorg og sorg-
arviðbrögð í Borgum. Húnvetningamessa kl.
14. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar.
Húnakórinn syngur undir stjórn Þórhalls
Barðasonar við undirleik Sigurðar Helga Odd-
sonar. Gospelmessa kl. 17. Sr. Sigurður Arn-
arson flytur hugleiðingu og þjónar ásamt Ástu
Ágústsdóttur djákna. Gospelkór kirkjunnar
syngur undir stjórn Matthíasar V. Bald-
urssonar. Friðrik Karlsson stjórnar hljómsveit.
lagar úr Barbörukórnum syngja, organisti er
Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhild-
ur Ólafs. Umsjón með sunnudagaskóla hefur
Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni. Veitingar.
Messa á miðvikudag kl. 8.15. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson, prestur sr. Þórhildur
Ólafs. Morgunverður í Odda Strandbergs.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt Jóni Dalbú Hróbjarts-
syni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er
Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með
barnastarfi hefur Rósa Árnadóttir. Sr. Sigfinn-
ur Þorleifsson sjúkrahúsprestur fjallar um
sorg og sorgarviðbrögð kl. 10. Tónleikar
Schola cantorum sunnudag kl. 17.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Kór
Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir
stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur og félagar úr
kórnum leika á strengjahljóðfæri. Barnastarf í
umsjá Páls Ágústs, Arnars og Sólveigar. Org-
anisti er Kári Allansson og prestur sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Tónlistar- og
minningarstund á allraheilagramessu kl. 11.
Tónlist, ritningarlestrar og bænir. Öllum gefst
kostur á að kveikja á kerti á bænastjaka í kór
kirkjunnar. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson,
prestur Sigfús Kristjánsson. Kammerkór
Hjallakirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl.
13. Sjá hjallakirkja.is
HRAFNISTA Reykjavík | Guðsþjónusta á
allraheilagramessu kl. 14 í samkomusalnum
Helgafelli. Söngnemar úr Söngskólanum í
Reykjavík, þær Berta Dröfn Ómarsdóttir, Sig-
ríður Ásta Olgeirsdóttir og Sigrún Björk Sigurð-
ardóttir syngja. Organisti er Magnús Ragn-
arsson og félagar úr kór Áskirkju ásamt
söngfélögum Hrafnistu leiða safnaðarsöng.
Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir
altari.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Messa kl.
11. Allraheilagramessa, látinna minnst.
Sálmaskáldið sr. Matthías Jochumsson í tali
og tónum. Prestur sr. Óskar Hafsteinn Ósk-
arsson. Söngkór Hraungerðis- og Vill-
ingaholtssókna leiðir sönginn, organisti er
Ingi Heiðmar Jónsson.
GRAFARVOGSKIRKJA | Allra heilagra
messa kl. 11. Við minnumst sérstaklega
þeirra sem látist hafa á árinu. Biskup Íslands
frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt prestum safnaðarins. Kór
kirkjunnar syngur. Einsöngvari er Garðar Thór
Cortes. Organisti er Hákon Leifsson. Kaffi-
sala á eftir og rennur allur ágóði í Líknarsjóð.
Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Þóra
Björg Sigurðardóttir, undirleikari er Stefán
Birkisson.
Borgarholtsskóli Sunnudagaskóli kl. 11.
Umsjón hefur Gunnfríður Tómasdóttir. Messa
á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Þorvaldur
Halldórsson leikur frá kl. 15. Sr. Vigfús Þór
Árnason þjónar fyrir altari. Gospelmessa kl.
17. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Vox populi syngur. Organisti
er Hilmar Örn Agnarsson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11, um-
sjón hafa Helga og Nanda María. Messa kl.
11. Altarisganga. Samskot til ABC-
barnahjálpar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur og organisti er Árni Ar-
inbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson.
Molasopi á eftir. Hversdagsmessa með Þor-
valdi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10.
GRINDAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 20 á
allra heilagra messu. Þeirra minnst sem látist
hafa á árinu og ljós tendrað í minningu þeirra.
Organisti er Bjartur Logi Guðnason og prestur
er Elínborg Gísladóttir. Kaffi á eftir.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta í hátíðarsal kl. 14 á allra heil-
agra messu. Minnst verður látinna ástvina.
Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir. Grund-
arkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar
Waage organista Grundar.
GUÐRÍÐARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, tónlist-
arflutningur í umsjá Ægis Arnars Sveinssonar.
Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, Kaffisopi
á eftir. Allra heilagra messa kl. 18. Prestur sr.
Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutningur í
umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Meðhjálpari
Aðalstein Dalmann Októsson, kirkjuvörður
Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi á eftir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og
barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Fé-
ORÐ DAGSINS:
Jesús prédikar um sælu.
(Matt. 5)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Sjávarborgarkirkja í Skagafjarðarsýslu.