Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 46
FJÖLDI ANNARRA SÉRBÝLA SEM EKKI ERU AUG- LÝSTAR. LEITIÐ UPPLÝSINGA! Höfum fengið í sölu þessa glæsilegu eign í einkasölu sem er 4.042 fm að stærð og hefur nýlega verið endurbyggt á einstaklega glæsilegan hátt. Staðsetning er mjög góð, skammt frá miðborginni. Fallegt 360° útsýni meðal annars yfir Reykjavíkurhöfn. Stórar svalir sjávarmegin. Húsið er klætt með álklæðningu. Lyfta. Húsið er í útleigu. Allar nánari lykilupplýsingar um verð, leigutekjur, leigusamninga, áhvílandi lán og þ.h. veitir: Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali hjá Eignamiðlun í síma 588-9090 GRANDAGARÐUR 8 - EINSTÖK FJÁRFESTING - GÓÐUR LEIGUSAMNINGUR Hér er um að ræða heila húseign í miðbæ Kópavogs. Húsið er samtals 1.371 fm og er kjallari og þrjár hæðir. Lóðin er skv. Þjóðskrá Íslands 1.368 fm og er hún malbikuð fyrir framan húsið og með bílastæðum. Húsið er vel staðsett í mið- bæ Kópavogs. Hluti hússins er laust en hluti er í leigu. Húsið virðist vera í góðu ásigkomulagi. Einn stigagangur er í húsinu og er hann í suðvesturhlutanum. Stigagangurinn er lagður linoleumdúk. Lyfta er í stigaganginum og nær hún niður í kjallara og upp á allar hæðir. V. 199,0 m. 1751 HAMRABORG - HEIL HÚSEIGN Glæsilegt og mjög vel staðsett atvinnuhúsnæði við Skarfaklett við Sundahöfn. Húsið er samtals 6.680 fm að stærð. Það er laust nú þegar. Húsið stendur á 18.324 fm lóð sem er sjávarlóð og er nýtt sem lager-, verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Húsið er stálgrindarhús er klætt að utan með álklæðingu. Mjög gott malbikað athafnasvæði er við húsið á vestur- og austurhlið. Lofthæð við mæni er um 9,7 m en við útveggi um 8 m Meðallofthæð í lagerrými er um 8,45 m. V. 895,0 m. 1946 KLETTAGARÐAR - GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu er annars vegar 710 fm í vönduðu og glæsilegu skrifstofuhúsnæði á 6. hæð með fallegu útsýni. Vandað- ar innréttingar. Möguleiki á að skipta þessu rými í tvennt. Hins vegar er einnig til leigu 665 fm á jarðhæð í sama húsi með mikilli loft- hæð. Húsnæðið er er stað- sett við sjávarsíðuna, stór- kostleg fjalla- og sjávarsýn. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. 2078 BORGARTÚN 25 - GLÆSILEG EIGN TIL LEIGU Glæsilegt atvinnuhúsnæði sem skiptist í lager-, vinnslu- og skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skiptist í stór rými sem eru með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum. Í sitt hvorum enda eru milliloft sem eru nýtt sem starfsmannaaðstaða og skrif- stofurými. Alls eru átta góðar innkeyrsludyr með rafdrifnum flekahurðum. Göngudyr eru alls tíu. Lofthæð er um 6,3 m undir bita í vinnslurýmum, mest er hún 8,6 m. Lóðin er malbikuð og með góðum bílastæðum. V. 190 m. 1910 VESTURVÖR - NÝLEGT OG FLOTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.