Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 51
DÆGRADVÖL 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2012 Kolabrautin er á 4. hæð Hörpu Borðapantanir í síma 519 9700 info@kolabrautin.is www.kolabrautin.is JÓLAHÁTÍÐ frá 14. nóv. til 23. des. Það er eins með jólamatseðilinn okkar og jólapakkana, það er ekkert gaman nema hlutirnir komi svolítið á óvart. Að þessu sinni bjóðum við upp á sjö rétta jóla- veislu þar sem við bregðum á leik með jólahlaðborð að okkar hætti. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 3 2 9 8 4 5 2 9 7 5 7 1 8 4 7 2 1 2 8 9 4 7 3 1 4 7 8 7 6 2 6 3 8 7 2 6 5 3 8 3 7 6 1 4 5 3 4 3 4 7 6 8 9 2 8 6 5 9 2 3 4 7 6 3 5 9 3 4 7 6 5 6 4 2 9 1 7 3 8 5 8 5 9 6 3 2 1 7 4 7 1 3 4 8 5 2 9 6 1 3 8 2 6 9 4 5 7 9 7 6 5 4 1 8 2 3 4 2 5 3 7 8 9 6 1 3 8 7 1 9 6 5 4 2 2 6 1 8 5 4 7 3 9 5 9 4 7 2 3 6 1 8 8 7 2 4 6 3 1 5 9 3 1 9 5 7 8 4 2 6 6 4 5 2 9 1 3 7 8 5 8 1 9 2 4 7 6 3 7 9 6 1 3 5 2 8 4 2 3 4 7 8 6 5 9 1 1 5 7 8 4 9 6 3 2 9 2 3 6 1 7 8 4 5 4 6 8 3 5 2 9 1 7 3 9 4 1 8 6 7 5 2 8 5 7 4 3 2 1 9 6 6 1 2 5 7 9 3 8 4 2 4 3 9 6 5 8 1 7 9 7 6 8 2 1 5 4 3 1 8 5 7 4 3 2 6 9 7 6 9 3 5 8 4 2 1 4 2 8 6 1 7 9 3 5 5 3 1 2 9 4 6 7 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kýrin, 4 krús, 7 hreyfing- arlaust, 8 úrkomu, 9 kraftur, 11 vitlaus, 13 dugleg, 14 málgefið, 15 sáldra, 17 snaga, 20 snák, 22 orsakir, 23 gosefnið, 24 áma, 25 gefur fæði. Lóðrétt | 1 ávani, 2 mysan, 3 brúka, 4 maður, 5 sagt ósatt, 6 sleifin, 10 elur, 12 á litinn, 13 fag, 15 fugl, 16 illkvittin, 18 svarar, 19 flanar, 20 grenja, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 boðflenna, 8 kubbs, 9 gerpi, 10 ker, 11 liðna, 13 arinn, 15 hress, 18 efldi, 21 vol, 22 glata, 23 deyða, 24 vitfirrta. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 fiska, 4 eigra, 5 nærri, 6 skál, 7 kinn, 12 nes, 14 ref, 15 hagl, 16 efaði, 17 svarf, 18 eldur, 19 leyft, 20 iðan. 1. b3 e5 2. Bb2 d6 3. e3 Rf6 4. d4 exd4 5. exd4 d5 6. Bd3 Bd6 7. De2+ Be6 8. Rf3 0-0 9. Re5 He8 10. 0-0 Rc6 11. Rd2 Rb4 12. a3 Rxd3 13. Dxd3 Dc8 14. c4 Bf5 15. Dc3 c5 16. Ref3 cxd4 17. Dxd4 Bc5 18. Df4 Re4 19. Rxe4 Hxe4 20. Dg5 Hg4 21. Dd2 Be4 22. h3 Staðan kom upp í efstu deild í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Kristján Eðvarðsson (2.214) hafði svart gegn Luca Barillaro (2.176). 22. … Bxf3! og hvítur gafst upp enda óverjandi mát eftir 23. hxg4 Dxg4. Um helgina fara fram Ung- lingameistaramót Íslands, Drengja- og telpnameistaramót Íslands sem og Íslandsmót pilta og stúlkna, sbr. nánar á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                      !  " # "$  %  & '&  (   )    )"                                                                                                                                 !    !                         "                         !              #      !  #      Butlerkóngar. A-AV Norður ♠K104 ♥G64 ♦Á6 ♣ÁD876 Vestur Austur ♠D ♠Á865 ♥ÁK9732 ♥D8 ♦D1054 ♦KG8732 ♣32 ♣5 Suður ♠G9732 ♥105 ♦9 ♣KG1094 Suður spilar 4♠ doblaða. Guðmundur Baldursson og Stein- berg Ríkarðsson urðu efstir í butler- samanburði Deildakeppninnar, skor- uðu að meðaltali 1,34 stig (impa) í spili. Þeir unnu aðra deildina í sveit Þriggja frakka, ásamt Hjördísi Sig- urjónsdóttur, Kristjáni Blöndal, Rúnari Einarssyni og Skúla Skúla- syni. Guðmundur var í suður, annar á mælendaskrá. Austur vakti máls á 1♦ og Guðmundur sagði 1♠. Ekki margir punktar, en „utan gegn á“ borgar sig alltaf að koma að skipt- ingarhendi með spaðalit. Vestur stökk í 4♥ og Steinberg sagði 4♠. Austur doblaði og þar lauk sögnum. Það er erfitt að gagnrýna vestur fyrir að leggja niður ♥Á-K, en eftir þá byrjun er engin vörn til. Hjarta- gosinn er góður og ♠D fellur undir kónginn: 590 til butlerkónganna – ofurskor í spili, þar sem 4♥ og 5♦ vinnast í hina áttina. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Húfur er skip eða skipshlið. Að komast heill á húfi frá e-u vísar til þess að komast lífs úr sjávarháska. Sleppi maður (með) heilu og höldnu hefur skip og farmur líklega bjarg- ast líka. Bjargist maður „heill á höldnu“ hefur málkenndin skriplað á skötu. Málið 3. nóvember 1956 Verslunin Kjötborg var opnuð í Búðargerði í Reykjavík. Síðar fluttist verslunin á Ásvallagötu og varð víðfræg þegar heimild- armynd var gerð um hana. 3. nóvember 1960 Tollgæslan lagði hald á mikið af smyglvarningi í Lagarfossi, m.a. 2.160 brjóstahaldara, 720 pör af nælonsokkum og 528 sokkabuxur. Morgunblaðið spurði: „Smyglhringur að verki?“ 3. nóvember 1978 Megas hélt tónleika í Mennta- skólanum við Hamrahlíð und- ir nafninu Drög að sjálfs- morði. Tónleikanna var minnst fimmtán árum síðar en þá voru þeir nefndir Drög að upprisu. 3. nóvember 1985 Arnarflug flutti þrjá háhyrn- inga frá Keflavík til Japans. Þetta var fyrsta beina flugið milli Íslands og Japans og tók tuttugu klukkustundir, með millilendingu í Kanada. 3. nóvember 2000 Hátíðin Ljósin í norðri var sett í Reykjavík. Hún var í samvinnu við hinar norrænu menningarborgirnar, Hels- inki og Bergen. Tilgangurinn var „að virkja myrkur og kulda vetrarmánaðanna á norðurslóðum á jákvæðan hátt til listsköpunar og skemmtunar“, eins og Morg- unblaðið orðaði það. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Mandela-torg? Mér finnst hugmyndin um að gera Mandela-torg í Reykja- vík frábær, en Steinþór Helgi Arnsteinsson í samtökunum Í okkar höndum, sem í sam- vinnu við Arkitektur- og de- signhøgskolen í Ósló, óskar eftir því að fá svæði í Reykja- vík undir Nelson Mandela- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl 10-12 velvakandi@mbl.is torg). Annað, hvers vegna þurfa alþingismenn að vera í símanum í vinnunni? Þegar sýnt er frá Alþingi eru þeir oft með augun á símanum eða að senda sms. Kona í Reykjavík. Hrósið fær Ómega Sjónvarpsstöðin Ómega fær hrósið. Þar eru margir góðir prédikarar t.d. Jouce Meyer, hún er kl. 13 og 19.30 alla daga. Einnig má nefna Joel Osteen og fleiri. Mjög áhuga- verð stöð sem er ókeypis þó að samviskan segi manni að fyrir hana ætti maður að borga áskrift. Ánægður áhorfandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.