Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 53
pönk
Phantogram, draumkennt
hermigervlarokk, en öllu síðri.
Hipphopp frá Seattle
Theesatisfactions er hipphopp-
dúó tveggja kvenna frá Seattle.
Stas rappar og Cat syngur og sam-
an flétta þær heillandi tónlist með
borgarryþma og sálarívafi. Þær
náðu vel saman á Þýska barnum,
sem er ekki beinlínis auðveldur
tónleikastaður. Hipphoppsveitin
Shabazz Palaces er einnig frá
Seattle og hafa Theesatisfactions
komið fram á plötum þeirra.
Ishmail Butler og Tendai Maraire
hafa gert forvitnilega hluti og til-
raunir til að færa út mörk hipp-
hopps, en tónlist þeirra komst ekki
til skila á Þýska barnum. Vart
heyrðust orðaskil og þeir félagar
stóðu óupplýstir í hálfrökkri á lágu
sviðinu.
Nova Heart var hins vegar
einn af hápunktum kvöldsins. Sveit-
in mun vera fyrsta kínverska
hljómsveitin sem spilar á Airwaves
og tími til kominn. Fyrir sveitinni
fer Helen Feng, sem mun skarta
viðurnefnum á borð við drottning
Peking-rokksins og hin kínverska
Blondie. Tónlistin er dansvænt
popp yfir diskótakti, en undir niðri
leynist einhver háski, sem kom í
ljós undir lokin þegar söngkonan
fór að berja tambúrínu í andlit sér
og vafði hljóðnemasnúrunni um
hálsinn og herti að um leið og hún
söng um signingar og dauða. Með
lokatóna hennar fyrir eyrum lá
leiðin heim í brunagaddi og hávaða-
roki undir iðandi norðurljósum á
næturhimni.
… en undir niðri
leynist einhver háski,
sem kom í ljós þegar
söngkonan fór að berja
tambúrínu í andlit sér
og vafði hljóðnema-
snúrunni um hálsinn
MENNING 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2012
Nú fer að styttast í annan endann á
Airwaves, bara tvö kvöld eftir og
um að gera að nýta þau vel. Banda-
ríska hljómsveitin Dirty Projectors
þykir með endemum tilraunaglöð
og hafa margir beðið hennar með
mikilli eftirvæntingu. Hún heldur
tónleika í Hafn-
arhúsi sem hefj-
ast á miðnætti.
Django Django
frá Skotlandi
mun ekki vera
síðri en hún var
tilnefnd til Merc-
ury-verðlauna í
ár. Hún spilar í
Silfurbergi
Hörpu, einnig á
miðnætti. Á Þýska barnum leikur
Epic Rain kl. 20.50, Ghostigital kl.
21.40 og breski tónlistarmaðurinn
Ghostpoet kl. 23.20. Ghostpoet hef-
ur verið hampað mjög í breskum
fjölmiðlum, m.a. Guardian, Sunday
Time og tímaritinu Q. Ekki missa
af honum. Á Gamla Gauknum leika
Strigaskór nr. 42 (já, í alvöru!) kl.
01.10 og prýðilegt að láta Dr.
Spock hita sig upp á sama stað kl.
23.20. Borgarfulltrúinn Óttar
Proppé ætti ekki að klikka. Þýska
sveitin BOY er öllu léttari, leikur í
Norðurljósasal Hörpu kl. 00.20. Hin
bandaríska Vacationer leikur í
sama sal kl. 23.20 og fínt að
skreppa í stutt frí með henni. Á
morgun er það svo sjálf Sigur Rós í
Laugardalshöll.
Rok, rokk og allt
á iði í Reykjavík
Ghostpoet
Á dagskrá Airwaves utan tónleikastaða má finna margt
forvitnilegt. Á Restaurant Reykjavík eru ekki aðeins
tónleikar heldur einnig myndlistarsýning, þar sýna m.a.
Hugleikur Dagsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Logi
Höskuldsson. Á Hlemmi eru alla jafna ekki haldnir tón-
leikar en svo verður þó í dag kl. 15. Þar leika Asonat,
Futuregrapher, Dj AnDre, Beatmakin Troopa og Tonik.
Myndlist og ... Hlemmur!
Futuregrapher
Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið)
Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Lau 10/11 kl. 20:00
Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Sun 11/11 kl. 20:00
Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Fös 9/11 kl. 20:00
Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur!
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof)
Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k
Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas
Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k
Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas
Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00
Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma
Rautt (Litla sviðið)
Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00
Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00
Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember
Gullregn (Nýja sviðið)
Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas
Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k
Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k
Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k
Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas
Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas
Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k
Sun 4/11 kl. 20:00 aukas Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 12.k
Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k
Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k
Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu)
Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00
It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Á sama tíma að ári – sýnt á Akureyri
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 14:00
Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 29/12 kl. 17:00
Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 14:00
Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00
Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 13:00
Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 16:00
Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 13:00
Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út!
Tveggja þjónn (Stóra sviðið)
Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn
Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn
Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn
Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn
Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn
Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur!
Jónsmessunótt (Kassinn)
Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn
Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn
Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn
Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn
Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!
Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00
Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00
Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum
Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)
Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30
Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 24/11 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 11:00
Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30
Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 11:00
Sun 25/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Lau 8/12 kl. 13:00
Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út!
Aðgangur er ókeypis og fólki frjálst að
koma og fara að vild.
Friðarkerti Hjálparstarfs kirkjunnar eru
til sölu við Fossvogskirkju.
Kópavogskirkjugarður, Hólavallagarður og
Gufuneskirkjugarður eru opnir að venju.
14.00 Egill Ólafsson söngur
Hugvekja, Guðrún Árnadóttir frá Nýrri dögun
14.30 Marta Guðrún Halldórsdóttir söngur
Örn Magnússon orgel
Hugvekja, sr. Guðrún Karls Helgudóttir
15.00 Félagar úr Fílharmóníu undir stjórn
Magnúsar Ragnarssonar
Hugvekja, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
15.30 Matthías Stefánsson fiðluleikari
Jónas Þórir orgel
Tónlistardagskrá við kertaljós
í minningu ástvina
sunnudaginn 4. nóvember 2012
í Fossvogskirkju
Þau voru ljós á leiðum okkar
Reykjavíkurprófastsdæmi og
Kirkjugarðar prófastsdæmanna