Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2012 NÝTT Í BÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær í þessari rómantísku gamanmynd Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com L UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton San Francisco chronicle Boston.com Entertainment Weekly BoxOffice.com Frábær mynd sem enginn aðdáendi Tim Burtons ætti að láta fram hjá sér fara 16 Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT HAUNAST 16 -FBL -FRÉTTATÍMINN MEÐ JENNIFER LAWRENCE ÚR HUNGER GAMES. HÖRKU SPENNUTRYLLIR Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER 14 12 ÁLFABAKKA 16 16 16 16 16 16 7 7 L L L L L L L L 12 VIP 16 EGILSHÖLL 12 L L L L L L 16 16 AKUREYRI 14 14 HOUSE AT..KL. 6 - 8 - 10:20 (SUN. 5:50 - 8 - 10:20 HOUSE AT.. VIP KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 WRECK IT RALPH ÍSL.TALI Í3D KL. 3:40 (SUN. 2) WRECK IT RALPH ÍSL.TALI Í2D KL. 3:40 (SUN. 1:30) WRECK IT RALPH ENSKU.TALI Í2D KL. 10 (SUN. KL.8) HOPE SPRINGS 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 FRANKENWEENIE ÍSL. TEXT Í3D KL. 1:50 - 6 - 8 (SUN.4 - 6 END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 8 - 10:20 FINDING NEMO ÍSL.TALI Í KL. 1:30 3D (SUN.3:40 2D) THE CAMPAIGN KL. 6 LAWLESS SÝND SUNNUD KL. 10:20 BRAVE ÍSL.TALI KL. 1:50 - 4 MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI 1:30 - 3:40 (SUN. KL.1:30) KRINGLUNNI UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI HOUSE AT THE END OF STREET KL. 11 SKYFALL 2 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 WRECK IT RALPH ÍSL.TALI Í3D KL. 1:30 WRECK IT RALPH ÍSL.TALI Í2D KL. 1:30 HOPE SPRINGS KL. 3:50 L L L 12 14 HOUSE AT THE.. KL. 5:40 - 8 - 10:20 SKYFALL KL. 5 - 8 - 11 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI Í3D KL. 2:30 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI Í2D KL. 3 WRECK-IT RALPH ENSKU.TALI Í2D KL. 8 END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20 HOPE SPRINGS KL. 5:40 LOOPER KL. 10:20 BRAVE KL. 3:30 MADAGASCAR 3 KL. 3:30 14 L L L L 14 12 16 KEFLAVÍK HOUSE AT THE END OF STREET KL. 11 SKYFALL KL. 5 - 8 WRECK IT RALPH ÍSL.TALI Í3D KL. 2 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 BRAVE ÍSL.TAL KL. 2 - 4 BRAVE ENSKU TALI KL. 6 HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI Í3D KL. 2 WRECK-IT RALPH ENSK ENSKU.TALI Í2D KL. 8 HOPE SPRINGS KL. 6 - 8 FRANKENWEENIE ÍSL. TEXT Í3D KL. 4 - 6 BRAVE ÍSL.TAL KL. 2 - 4 END OF WATCH KL. 10:20 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ F Y R I R Þ I G O G Þ Á S E M Þ É R Þ Y K I R V Æ N S T U M ! KRINGLUNNISími: 5513200 ERUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR FYRIR BÖRN! Tengi og tákn er yfirskrift tónleika sem kammerhópurinn Nordic Af- fect (NoA) heldur í Þjóðmenning- arhúsinu mánudagskvöldið 5. nóv- ember kl. 20. „Við munum frumflytja nýtt verk eftir Guðmund Stein Gunnarsson, sem nefnist Kortamel, sem sér- staklega var samið fyrir hópinn. Guðmundur verður svo sannarlega í góðum félagsskap því einnig verða leiknar tónsmíðar eftir Te- lemann, Bodinus, Corelli og Lecla- ir,“ segir Halla Steinunn Stef- ánsdóttir fiðluleikari, listrænn stjórnandi NoA og þáttastjórnandi Girnis, grúsks og gloría, þáttar um tónlist fyrri alda á Rás1. Á milli atriða mun Halla Stein- unn að vanda segja frá bakgrunni verkanna. „Ég mun m.a. gera að umtalsefni hvað tengir saman tón- list barokktímans og samtímans, en þessir heimar eiga margt sameig- inlegt í nálgun sinni að tónlistinni. Einnig mun ég fjalla um útgáfu- ævintýri 18. aldar ásamt tölvu- forritum og túlkun tákna í tónlist á 21. öld, en nótur á blaði geta þýtt svo margt,“ segir Halla Steinunn og bendir á að verk Guðmundar sé skrifað inn í nýtt tónlistarforrit sem tónskáldið hafi þróað. „Við horfum á nóturnar á tölvuskjá, en þær rúlla áfram á skjánum. Það þýðir t.d. að nótnalengdin er skráð á allt annan hátt en í venjulegum útprentuðum nótum,“ segir Halla Steinunn. Flytjendur á tónleikunum eru auk Höllu Steinunnar þær Georgia Browne þverflautuleikari, Guðrún Hrund Harðardóttir víóluleikari, Hanna Loftsdóttir sellóleikari og Guðrún Óskarsdóttir semballeikari, en þær leika allar á upprunaleg hljóðfæri. Morgunblaðið/Kristinn Skapandi Hanna Loftsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, tónskáldið Guðmundur Steinn Gunnarsson, og Halla Steinunn Stefánsdóttir á æfingu í gær. Frumflytja nýtt verk eftir Guðmund Stein  Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu Nýjasta teiknimynd Walts Disneys, Wreck-it Ralph, verður forsýnd í bíó um helgina. Sögusviðið er heim- ur tölvuleikja og aðalpersónurnar sóttar í þekkta tölvuleiki á borð við þá um Mario-bræður og Packman. Aðalpersóna myndarinnar, Ralph, er skemmdarvargurinn í tölvu- leiknum Fix-it Felix jr. Ralph leiðist tilbreytingarleysið og ákveður að halda á vit nýrra ævintýra. Leik- stjóri myndarinnar er Rich Moore og hlýtur hún einkunnina 72/100 á Metacritic. Forsýningar á Wreck-It Ralph Skemmdarvargur Úr Wreck-It Ralph.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.