Morgunblaðið - 03.11.2012, Page 58

Morgunblaðið - 03.11.2012, Page 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2012 Stóra prjónabókin 100 uppskriftir eftir íslenska prjónahönnuði Hér eru glæsilegar uppskriftir eftir íslenska prjónahönnuði, margar einfaldar og fljótprjónaðar en aðrar flóknari og fjölbreytnin ræður ríkjum. Góðar leiðbeiningar beina bæði byrjendum og lengra komnum alla leið í mark. salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Kynnum bókina í dag laugard. 3. nóv. kl. 13.30 – 15.30, í versluninni Handíðir, Garðatorgi 7, Garðabæ Verið velkomin ANIMAL PLANET 11.45 Animal ER 16.20 Wild France 18.10/23.35 Africa’s Outsiders 19.05 Wildest Latin America 20.00 Bad Dog! 20.55 Cats 101 21.50 I’m Alive 22.45 Animal Cops: Phoenix BBC ENTERTAINMENT 14.20/18.25/23.25 Penn & Teller: Fool Us 15.05 The Best of Top Gear 16.40 Red Dwarf 17.10 Little Britain 17.40/22.40 Top Gear USA 19.10/21.50 Dragons’ Den 20.00 Bleak House DISCOVERY CHANNEL 15.00 Sport Science 16.00 Through the Wormhole With Morgan Freeman 17.00 Greatest Tank Battles 18.00 Secret Service Secrets 19.00 Fifth Gear 20.00 Dual Survival 21.00 I (Almost) Got Away With It 22.00 Outlaw Empires 23.00 The War Tapes EUROSPORT 14.30 Futsal: World Cup 16.30 WATTS 17.45 Snoo- ker: International Championship 20.30 American Fo- otball 23.30 Intercontinental Rally Challenge MGM MOVIE CHANNEL 12.00 Men at Work 13.40 Modern Girls 15.05 MGM’s Big Screen 15.20 Crime and Punishment 16.50 Yentl 19.00 Dressed to Kill 20.45 Breakheart Pass 22.20 Mission of the Shark 23.55 Hawks NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00/19.00 Megafactories 15.00 Dog Whisperer 17.00 André Kuipers: De Missie 18.00 Locked Up Abroad 20.00 Made In NL 21.00 Doomsday Prep- pers 22.00 Big, Bigger, Biggest 23.00 Taboo ARD 15.00 Gesichter Asiens 15.30 Europamagazin 16.00/16.50/19.00 Tagesschau 16.03 ARD- Ratgeber: Gesundheit 16.30 Brisant 16.47 Das Wet- ter im Ersten 17.00 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.15 Blutadler 20.45 Wolfsfährte 22.15 Ziehung der Lottozahlen 22.20 Tagesthemen 22.30 Das Wort zum Sonntag 22.35 Boxen im Ersten DR1 8.25 Ramasjangskolen 8.50 Ramasjang Rally 9.15 Fanboy og Chum Chum 9.25 Svampebob Firkant 9.50 Shake It Up 10.10 ICarly 10.40 Troldspejlet 11.00 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Tidens tegn 11.55 Sign up 12.10 Price og Blomsterberg 12.30 Kriminalkommissær Foyle 14.10 Maestro 15.10 Spil dansk 2012 – En hyldest til den danske diva, del 1 16.10 Spil dansk 2012 – En hyldest til den danske diva, del 2 16.40 Før søndagen 16.50 Bonderøven 17.20 Held og Lotto 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Tæt på dyrene på giraff- angst 18.25 I dinosaurernes verden 19.00 Matador 20.05 Maestro 21.05 I hendes Majestæts hemme- lige tjeneste 23.20 Forbrydelsen III DR2 0.30 The Daily Show 0.55 Godnat 7.05 Morgen- andagten på DR2 7.25 Univers 7.55 Husker du 8.40 De flyvende læger 10.10 Fugle på rejse 11.35 Nyhe- der fra Grønland 12.05 Danskernes Akademi 12.06 Lad os få hverdagsknaldet tilbage 12.25 Skilsm- issebørn – De lange linje 12.40 Det bedste for bør- nene 13.40 Børn med deleordninger 14.05 OBS 14.10 Dokumania 15.30 DR Global 16.30 JFK – tre skud der ændrede Amerika 18.00 Høns – helt privat 19.00 DR2 Tema 19.01 Tæt på: Hurtigløber uden ben 19.45 På grænsen af det umulige 21.30 Deadl- ine Crime 21.55 Pind og Holdt i USA 22.25 Bobby NRK1 14.00 Migrapolis 14.30 Nordisk design 15.00 Solgt! 15.30 Normal galskap 16.10 Hva har du i bagasjen 16.40 Beat for beat 17.30 Ut i naturen 18.00 Lør- dagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Stjernekamp 20.25 Lindmo 21.20 Løvebakken 21.50 Berulfsens Historiske Perler 22.00 Kveldsnytt 22.15 Senna NRK2 11.10 Detroit – bilindustriens ruin 12.10 President- valg USA: Barack Obama – store forventninger 13.55 Brennpunkt 15.00 Bokprogrammet 15.25 Kunn- skapskanalen 16.40 Nordisk design 17.10 Lydverket 17.40 Dávgi – Urfolksmagasinet 18.00 Folk 18.40 Downton Abbey 19.30 En sterk historie 20.00 Nyhe- ter 20.10 Michael Moore – forelska i kapitalismen? 22.15 Presidentvalg USA: Homoseksuell – ikke spør, ikke fortell 23.35 President nr. 41 SVT1 12.05 Engelska Antikrundan 13.05 Allt för Sverige 14.05 Bröderna Reyes 15.00/17.00/18.30/ 22.05/23.50 Rapport 15.05 Handboll 16.55 Sport- nytt 17.15 Go’kväll 18.00 Sverige! 18.45 Sportnytt 19.00 Gäster med gester 20.00 Robins 20.30 Downton Abbey 21.40 Friday night dinner 22.10 Damages 23.00 Homeland 23.55 Skavlan SVT2 12.15 Babel 13.15 Pedofilernas natt 14.15 Ve- tenskapens värld 15.10 Anslagstavlan 15.15 Två på resa 15.45 Annas eviga 16.15 Svenska händelser 16.45 Korrespondenterna 17.15 Merlin 18.00 Musik special 19.00 Danskväll 22.20 K Special 23.20 This Is England ’86 ZDF 13.00 hallo deutschland 13.40 Rosamunde Pilcher – Bis ans Ende der Welt 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 ML Mona Lisa 17.35 hallo deutschland 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Wetten, dass..? 21.45 ZDF heute- journal 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle sportstudio 23.15 heute 23.20 Die Vögel RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 17.00/19.00 Randver 17.30 Eldað með Holta 18.00/20.00 Hrafnaþing 19.30 Eldað með Holta 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Sigmundur Davíð 22.30 Tölvur tækni og vís. 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Vínsmakkarinn 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 08.00 Barnaefni 10.55 Dans dans dans – Keppendur kynntir 11.05 Á tali við Hemma Gunn (Vala Matt) (e) 11.50 Útsvar (e) 12.50 Landinn (e) 13.20 Kiljan (e) 14.10 360 gráður (e). 14.45 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í N1-deildinni. 16.45 Þrekmótaröðin 17.30 Ástin grípur ungling- inn (56:61) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (The Adventures of Merlin III) (13:13) 20.30 Dans dans dans 21.35 Hraðfréttir (e) 21.45 Draugabær (Ghost Town) Bertram Pincus er ákaflega seinheppinn í mannlegum samskiptum. Hann deyr óvænt en lifnar við stuttu seinna og sér þá framliðið fólk sér til lítillar skemmtunar. Leikendur: Ricky Gervais, Greg Kinnear og Téa Leoni. 23.30 Svarta dalían (The Black Dahlia) Sagan gerist í Los Angeles árið 1946 og segir frá tveimur löggum sem rannsaka morð á ungri og upprennandi leikkonu. Leikendur: Josh Hartnett, Scarlett Johansson, Aaron Eckhart og Hilary Swank. (e) Stranglega bannað börnum. 01.25 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.45 Big Time Rush 11.10 Glee 11.55 Bold and Beautiful 13.35 The X-Factor 15.10 Neyðarlínan 15.40 Sjálfstætt fólk 16.15 ET Weekend 17.00 Íslenski listinn 17.30 Game Tíví 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.56 Heimsókn 19.13 Lottó 19.20 Veður 19.30 Spaugstofan 19.55 Alvin and the Chip- munks: The Squeakquel Alvin og hinir íkornarnir eru mættir aftur. 21.25 Extraordinary Meas- ures Mynd með Harrison Ford og Brendan Fraiser um foreldra sem leita allra leiða til að leita lækninga við erfðasjúkdómi sem þjá- ir börnin þeirra. 23.10 Volcano Stórslysa- mynd sem gerist í stór- borginni Los Angeles. 00.55 Cold Heart Dramatískur tryllir þar sem ekki er allt sem sýnist í ástum og vináttu. 02.30 Yfirburðir (Bourne Supremacy) Mynd um Jas- on Bourne sem hélt að hann væri búinn að setjast friðsamlega að en draugar fortíðarinnar sækjast að honum meðan að hann reynir ennþá að muna eftir því hver hann er og hvaðan hann kom. 04.15 Death Becomes Her Klassísk gamanmynd með Meryl Streep, Bruce Willis og Goldie Hawn. 05.55 Fréttir 09.10 Rachael Ray 10.40 Dr. Phil 12.40 Kitchen Nightmares Matreiðslumaðurinn Gord- on Ramsey heimsækir veit- ingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. 13.30 GCB 14.20 Parks & Recreation 14.45 Happy Endings 15.10 My Mom Is Obsessed Fróðlegir þættir um flókin samskipti milli móður og dóttur. 16.00 The Voice Bandarískur raunveru- leikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlist- arfólki. Dómarar: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 19.00 Minute To Win It Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfald- ar. 19.45 The Bachelorette Bandarísk raunveru- leikaþáttaröð þar sem ung og einhleyp kona fær tæki- færi til að finna drauma- prinsinn í hópi 25 mynd- arlegra piparsveina. 21.15 A Gifted Man Þáttur um líf skurðlæknis sem um- breytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. 22.00 Ringer 22.45 Bandidas 00.20 Rocky Bandarísk kvikmynd frá 1976. Hnefa- leikakappinn Rocky Balboa fær loks stórt tækifæri til að sanna sig og lappa upp á brotna sjálfsmynd sína þegar honum býðst að slást við sitjandi heimsmeistara, Apollo Creed.11.15 Her Best Move 12.55 Ævintýraferðin 14.20/18.55 Post Grad 15.50 Her Best Move 17.30 Ævintýraferðin 20.25 Pink Panther II 22.00/03.00 Halloween 23.50 Species: The Awa- kening 01.25 Pink Panther II 08.00/13.25/19.00 World Golf Championship 2012 Fjórða og síðasta mótið. 13.00 Inside the PGA Tour 18.10 Golfing World 24.00 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 15.00 Ísrael í dag 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Í fótspor Páls 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 07.00 Barnatími 12.10 Mörgæsirnar 09.25 M. E. – fréttaþáttur 09.55 Formúla 1/Æfing 3 (Abu Dhabi) Bein úts. 11.00 Enski deildarb. (Nor- wich/Tottenham) 12.50 Formúla 1 2012 – Tímataka Bein útsending. 14.30 OneAsia Golf Tour 2011 (Australian Open) 16.20 Spænski b./upph. 16.50 Spænski b. (Barce- lona/Celta) Bein úts. 18.50 Sp. b. (Real Madrid/ Zaragoza) Bein útsending. 21.00 Spænski boltinn (Barcelona – Celta) 22.40 Spænski boltinn (Real Madrid/Zaragoza) 07.45 Chelsea – Man. Utd. 09.25 Brighton – Leeds 11.05 Premier League Rev. 12.00 Premier League Pr. 12.30 Man. Utd. – Arsenal Bein útsending. 14.45 Tottenham – Wigan Bein útsending. 17.15 West Ham – Man. City Bein útsending. 19.30 Swansea – Chelsea 21.10 Fulham – Everton 22.50 Sunderl./Aston Villa 00.30 Norwich – Stoke 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. m. þul. 06.36 Bæn. Séra Ingileif Malmberg 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Útvarpsperlur: Tröll hafi þína vini. Fjallað um samband Gunnars og Hallgerðar í Njálu frá ýmsum sjónarhornum. Umsjón: Arthur Björgvin Bollason. Lesari: Svala Arnardóttir. (e) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Norðurslóð. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. 11.00 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. 14.00 Til allra átta. 14.40 Matur er fyrir öllu. 15.30 Tungubrjótur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Albúmið. 17.35 Íslendingasögur. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Í kvöld um kaffileytið: Ást- arsaga Sue og Charles Mingus. Lana Kolbrún Eddudóttir les eigin þýðingu. (5:9) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Laugardagskvöld með Svavari Gests. Rakin saga Íslenskrar dæg- urtónlistar frá fyrstu árum útvarps- ins fram til ársins 1990. (Þættir gerðir í tilefni 60 ára afmælis Ríkisútvarpsins) (5:21) 20.00 Loki er minn Guð: Um skáld- skap Guðbergs Bergssonar. Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Eríkur Guðmundsson. (Frá 1999) (3:4) 21.00 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Einarsson flytur. 22.20 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyr- irbæri og verklag í tímans rás. Um- sjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (e) 23.15 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18.20 Doctors 19.00 Ellen 19.45/22.10 Tekinn 20.15/22.40 Næturvaktin 20.45/23.10 Réttur 21.30/23.55 NCIS Einstaka sinnum fer ég á netsíður og leita frétta. Þægilegast er að fara í sér- stakan dálk sem er á nokkr- um netsíðum og ber heitið „Mest lesið“. Þarna eru yf- irleitt furðufréttir sem hafa ákveðið skemmtigildi og laða að sér lesendur en gera mann lítt fróðan um það sem er að gerast í heiminum. Fréttirnar eru oftast eitt- hvað í líkingu við þetta: „Vann þrjá milljarða og dó.“ – „Giftist móður sinni fyrir slysni.“ – „James Bond hættur að drekka.“ Þetta eru reyndar tilbúnar fyrirsagnir mínar en sannið til, þær eru ekki svo fjarri mest lesnu fréttunum á net- síðum. Mikið er ég nú fegin að fréttir í útvarpi og sjónvarpi eru ekki í þessum stíl. Þar eru hlutirnir teknir föstum tökum í skýrt mörkuðum raunveruleika og ekkert pláss er fyrir slúður og létt- úð. Einu skiptin sem sjón- varpsfréttastofa RÚV leyfir sér að sinna slúðurþörf áhorfenda er þegar mark- verðir atburðir verða í lífi pandabjarna. Af einhverjum ástæðum er fréttastofa RÚV haldin miklum veikleika þeg- ar kemur að pandabjörnum. Það finnst mér bara sætt enda eru pandabirnir alveg einstaklega krúttlegir og það á að standa með þeim. Sjónvarpsfréttir án slúðurs Ljósvakinn Kolbrún Bergþórsdóttir James Bond Er hann hættur að drekka?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.