Alþýðublaðið - 15.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1924, Blaðsíða 1
 1924 Fimtadaginn 15. maí. 113. tðluhSað. flekÍD'eldspýiur komnar aftnr. Kaupfélagið Nýja skð' & gúmmí'Vinuustoíi heíi ég ondirritaður opnað á Hverfisgötu 40. Fijót afgrelðsla, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Hjörletfnr Krlstmannsson. Skrifstofuberbergi tii lelgu í I.andsbankahúsinu. Upplýsingar gefar bókarmn. Barnaskóla Reykjavíkur var slitiC í dag. Börn at5 tölu 1531 luku prófi, en í baust mættu 1621. Tvær deildir, sem í kennaraskól- anum eru, teljast og til barnask. Rvíkur. Börn hafa fariö burtu, veikst, og eitt idó á skólalrinu. Níu börn fengu veiðlaun fyrir dugnað, iðni og siðpi ýði. fau voru pessi: Egill Kristófersson, Yesturg. 52, Ingólfur Einarsson, Lindarg. 34, Sigriður Einarsdóttir, Yesturg. 53 A, Hólmfríður f. Gruðmunds- dóttir, Vegamótast. 9, Loftur Heigason, Frakkastíg 19, Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Klapparst. 26, Sólveig Sigmbjarnardóttir, Njáls- götu 26, Einar B. Pálsson, Héð- inshöfða, og Einar Kristjánsron, Þórsgötu 25. Verðlaunasjóðurinn er lítil, svo að ekki er hægt að verðlauna nema örfá börn af öilum þeim mikla fjölda, sem siðprúð eru og dugleg. Vitanlega orka veiðlaunagjafir tvímæia eins og margt annað, en sanngjörn viðurkenning gieður bæði og hvetur. Stjómendur Reykjavíkur þurfa að minnast þess, að börnum fjöigar hér stöðugt, og húsrúm er þrotið. Tvö eru útibúin, og brestur mjög á, að viðunanleg séu húsnæðin og umhverfi. — Skólahúsbyggingar þurfa að rísa hórl Ráðunautar vorir eiga að byrja á að láta hyggja; Það á að vera fyrsta end- urbótin. Hór er of kalt til þess, að kenna megi á götum úti, þótt vel vetri. — Rvík 14. maí 1924. H. J. inkabjðrskrá tll alþingiskosnir ga i Reykjavík, er glldir frá 1. júii 1924 til 30. júní 1925, iiggu frammi almenn- incfi til sýnis á íkrifstofn bæjar- gjaidkera, Tjarnargötn 12, frá 15. til 24. maí í ð báðnm dögum meðtöidum. Kærur sendist borg- arstjóra ekki slðar en 29. maf. Borgarstjórinn f Reykjavfk, 13. maí 1924. K, Ztmsen. Epli, vínb sr 0 ? súkkutaði sel- ur Hannen Jóussofl, Laugavegi 28. Str ansyknr, mjallhvítur og smár. Molasykur, stórlr og smáir molar. Gerið svo vel að bera saman verð og gæði. Herbergi til ieigu nú þegar mjög ódýrt, sérlnugangur. A, v, á. I. O. G. T. Skjaldbreiðarfundur annað kvöld. Kosnir tuiltrúar til stór- stúkuþingsins. — Mætið ö!l! 0. M. F. R. A fnndinum f kvöld verður tekin ákvörðun um mikiisvarðandi mái; því mjög árfðandi, að félagar raæti vei. Notað reiðhjói tll sölu. Upp- iýsingar Bjargastíg 14, Brjótið ekki hitaflöskurnar; kanpið blikktöskur f verzlun Hannesar Jónssonar Laugav. 28. Kanpfélagið. AUs konar varahlutir til reið- hjóia fást ódýrast á Frakkastfg 24, einnig viðgerðir á reiðhjóium. Qerliveiti. Kaupið ekki annað verra gerhveiti, þegar þið getið fengið það hjá okkur. Hvsitið er seít f 3 ja punda lére'ts- pokum, og á íramhllð hvera poka er mynd af eimskipi á sigiingu. — Með Lagarfossi fengum við nýjar birgðir af þessari vöru. Kaupfúlagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.