Alþýðublaðið - 15.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1924, Blaðsíða 1
út Œf ^Jp#ðnfiolcla&m^ 1924 Fimtudaginn 15. maí. 113. töhxfaSað. Heklu-eldspýlur komnar aftur. Iaopfélaglð Bamaskóla Reykjavíkur var Biitið í dag. Böm að tölu 1631 luku prófi, en í haust mættu 1621. Tvær deildir, sem í kennaráskól- anum eru, teljast og til barnask. Rvíkur. Börn hafa farið burtu, veikst, og eitt idó á skólalrinu. Níu börn fengu verðtaun fyrir dugnað, iðni og siðp? ýði. i?au voru bessi: Egill Kristófersson, Vesturg. 52, Iugólfur Einarsson, Lindarg. 34, Sigríður Einarsdóttir, Vesturg. 53 A, Hólmfríður Þ. Quðmunds- dóttir, Vegamótast.- 9, Loftur Helgason, Frakkastíg 19, Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Klapparst, 26, Sólveig Sigurbjarnardóttir, Njáls- götu 86, Einar B. Pálsson, Héð- inshöfða, og Einar Kristjánsson, Þórsgötu 25. Verðlaunasjóðurinn er líti'i, svo að ekki er hægt að verðlauna nema örfá börn áf öllum þeim mikla fjölda, sem siðprtíð eru og dugleg. Vitanlega orka vei ðlaunagjaflr tvímæla eins og margt annað, en sanngjörn viðurkenning gleður bæði og hvetur. Stióinendur Keykjavíkur þurfa að minnast þess, að börnum fjölgar hér stöðugt, og húsrúm er þrotið. Tvö eru útibúin, og brestur mjög á, að viðunanleg sóu húsnæðin og umhverfl. —: Skólahúabyggingar þurfa að rísa hérl Ráðunautar vorir eiga að byrja á að láta byggja; Það á að vera fyrsta end- urbótin. Hór er of kalt til þess, að kenna inegi á götum úii, þótt vel vetri. — Rvík 14. maí 1924, H. J. Myja skð- & júmmí'Vmnastofi hefl ég undirritaður opnað á Hverfisgötu 40. Fljót afgreiðsla, vðnduð vinna, sanngjarnt verð. Hjörleifur KristmsnnssoM. Skrifstofiherbergi tii leigu í Landsbankahúsinu. Upplýslngar gefor bókar?nn. AukakjOrskrS til alþingiskosnir ga í Reykjavik, er gildir frá 1, júií 1924 til 30. júni 1925, Hggw frammi almenn- iogi tli sýnis á skrifstofa bæjar- gíaldkera, Tjarnargðta 12, frá 15. til 24. ma$ í ð báðum dogum meðtöldum. Kærur sendist borg- arstjóra ekkl sfðar en 29, maf. Borgarstjórlnn i Reykjavík, 13. mai 1924, K, Zimsen. I. O. G. T. Skjaldbrelðaífandar annað kvöld. Kosnir tulltrúar til stór- stúkuþingsins. ¦— Mætið 6III D. M. F. R. A fundlnum í kvöld verður tekin ákvörðun um mikilsvnrðandl máJ; því mjög áríðandt, að félagar mæti vel. Notað reiðhjól tll aoiu. Upp- lýsingar Bjargastig 14, Brjótið ekki hitafioskurnar; kaupið blikktöskur l verzlun Hannesar Jónssonar Laugav. 2 8. Epli, vínbsr h'q súkkulaðl sel- ur Hannet Jótisson, Laugavegl 28. Straisjknr, mjallhvítar og smár. MelasykEr, stórír og smáir molar. Gerið svo vel að bera saman verð og gæði. Kaipfélaiið, AHs konar varahlutir tll relð- hjóla fást ódýrast á Frakkastfg 24, einnig viðgerðir á reiðhjólum. Gerhveiti. Kaupið ekki annað verra gerhveiti, þegar þið getið fengið það hjá okkur. Hveitið er selt í 3 ja punda íére'ts- pokum, og á framhlið hvers poka er mynd af eimskipi á siglingu. — Með Lagarfossi fengum við nýjar birgðir af þessari vöru. RaipielapiS. \ Herbergi til ieiga nu þegar mjög ódýrt, aérinngangur. A, v, é.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.