Morgunblaðið - 21.11.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Við eigum 15 ára afmæli Af því tilefni eru þessar vélar á sérstöku afmælistilboði Borvél 14.4 volt Gírar 2 36Nm, með dioðuljósi, 2 rafhlöður, 30 mín hleðslutæki. Afmælistilboð kr. 26.900.- Borvél 12 Volta Gírar 2, 30Nm, 2 rafhlöður, 30 mín hleðslutæki. Afmælistilboð kr.17.900.- Síðumúla 11, 108 Reykjavík, sími 568 6899, vfs@vfs.is www.vfs.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vantar þig buxur? Hjá okkur færð þú vandaðar buxur í úrvali Stretchbuxur, gallabuxur, sparibuxur, vinnubuxur, kvartbuxur, ullarbuxur Góð snið• Tvær síddir• Stærðir 36-52• Verð frá 11.980• PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í REYKJAVÍK 24. NÓVEMBER 2012 Sigríður Á. Andersen 3.–4. sæti www.sigridur.is Sjálfstæðismenn! Skattastefna ríkisstjórnarinnar fer illa með þá sem reyna að skapa verðmæti í þjóðfélaginu. Í Vasareikninum á heimasíðu minni geturðu sett inn þínar forsendur og séð hvað þú berð raunverulega úr býtum þegar þú eykur tekjur þínar. Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar YÜØ f|zâÜÄtâz Mjóddin s. 774-7377 Erum flutt í stærra húsnæði í Mjódd Kaup hóps líf- eyrissjóða og annarra inn- lendra fjárfesta á 60% eignarhlut Stoða hf. í Tryggingamið- stöðinni (TM) hafa gengið í gegn. Samið var um söluna í lok júlí en samningar voru háðir samþykki Fjármálaeftirlitsins og Samkeppn- iseftirlitsins auk þess sem verð- bréfaeign að verðmæti 4,6 milljarð- ar króna yrði færð út úr félaginu til móðurfélags gegn lækkun hlutafjár Stoða. Engar breytingar eru áætl- aðar á rekstri TM í kjölfar við- skiptanna og þau munu ekki hafa áhrif á stöðu viðskiptavina eða starfsmanna. Kaupendur eru m.a. Lífeyrissjóður verzlunarmanna, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Kaupverðið á 60% eignarhlutn- um er 6,7 milljarðar króna og virði félagsins í heild því 11,2 milljarðar króna. Stoðir eiga um 40% eign- arhlut eftir viðskiptin en stefnt er að skráningu TM á hlutabréfa- markað á fyrri hluta næsta árs. Í tengslum við skráningu kemur fram í fréttatilkynningu að Stoðir stefna á að selja eftirstandandi hlut sinn, að hluta eða öllu leyti í al- mennu hlutafjárútboði. 60% hlutur í TM seldur Hilmar Ágústsson hefur sagt upp störfum hjá BM Vallá og hættir um næstu mánaðamót. Hilmar tók við rekstri BM Vallár vorið 2010 og hef- ur leitt uppbyggingu fyrirtækisins síðan. Nýir eigendur komu að fyr- irtækinu sl. vor, en það voru þýska fyrirtækið Heidelberg og hópur ís- lenskra fjárfesta, m.a. fyrirtækið Björgun. Gunnlaugur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Björgunar, er stjórnarformaður BM Vallár. „Ég hef tekið þátt í að endurreisa félagið undir eignarhaldi Arion banka og koma því í hendur nýrra eigenda, sem munu nú taka að sér að stýra því áfram. Þeir hafa skiljanlega sína stefnu og áhersl- ur og í kringum eigendaskipti sem þessi sjá menn stundum ástæðu til að söðla um, sem ég hef gert nú,“ segir Hilmar við Morgunblaðið. Hann hættir 1. des. og í kjölfarið segist hann fara að huga að nýju starfi. Hilmar hættir sem fram- kvæmdastjóri BM Vallár Hilmar Ágústsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.