Morgunblaðið - 21.11.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.11.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 „Stórkostlegt að sjá hvernig Íslendingar tóku á málum“ Ljósmynd/Michael Trippel Íslandsvinur Sir Simon Rattle stjórnar Berlínarfílharmóníunni. miðri, þið sögðuð að tónlistin og menningin væru enn mikilvæg – slík ákvörðun, og svona bygging, hefur gríðarlega sterka táknræna merk- ingu sem er mun mikilvægari en ein- hver verðmiði sem er settur á svona framkvæmd. Ég vildi óska að slík af- staða réði ferðinni í öðrum löndum.“    Rattle sagði að víða væri menn-ingin það fyrsta sem stjórn- málamenn skæru niður þegar harðnaði í ári. „Það tekur fimmtíu ár að móta góða sinfóníuhljómsveit en það er hægt að eyðileggja hana með undirskrift eins fávíss stjórnmála- manns. Þeir segja bara: Hér skulum við spara. Þegar þessar sveitir hverfa af sviðinu, þá koma þær ekki aftur fram.“ Stjórnmálamenn eru ekki alls staðar svo skammsýnir og Rattle tók heimaborg hljómsveitar sinnar, Berlín, sem dæmi um það. „Berlín er frábær borg en ekki er langt síðan hún varð tæknilega gjaldþrota. Borgaryfirvöld passa þó upp á menningarstofnanirnar. Hljóðfæraleikararnir mínir eru ekki með nærri jafnhá laun og þeir sem spila í frægustu hljómsveitunum vestanhafs; á síðustu árum hefur verið launafrysting hjá menningar- stofnunum í Berlín en við finnum þó að yfir línuna finnst öllum mikilvægt að þessar stofnanir séu til. Í borg- inni eru þrjú óperuhús og margar ólíkar hljómsveitir; stjórnmálamenn gera sér grein fyrir því að gestir koma til borgarinnar vegna menn- ingarinnar. Menningin er lykillinn að borginni. Þannig að þótt sverfi að efnahagslega passa þeir upp á okk- ur. Angela Merkel kemur oft á tón- leika hjá okkur og gætir þess að greiða sjálf fyrir miðana. Í því felast mikilvæg skilaboð. Á Englandi lang- ar stjórnmálamenn hins vegar oft á tónleika en finnst þeir ekki geta leyft sér það því kjósendur kunni að líta á það sem „elítískt“. En það er fáránlegt. Það eru engin forréttindi að hlýða á klassíska tónlist. Þvert á móti!“ » Þið hélduð áframað byggja Hörpu, í kreppunni miðri, þið sögðuð að tónlistin og menningin væru enn mikilvæg … AF LISTUM Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Berlínarfílharmónían lék á tón-leikum í Hörpu í gærkvöldi,undir stjórn sir Simons Rattles. Óhætt er að segja að koma þessarar sögufrægu hljómsveitar til landsins sé merkisviðburður í tón- listarlífinu. Þessi orð eru reyndar skrifuð áður en tónleikarnir hefjast, en eftir að hafa lesið gagnrýni í dönskum miðlum um tónleika hljóm- sveitarinnar í vikunni er óhætt að gera ráð fyrir að enginn verði svik- inn. Þeir mörgu sem hefðu eflaust viljað komast í Hörpu en fengu ekki miða hafa getað hlýtt á flutninginn í beinni á Rás 1 – ef ekki ættu þeir að finna útsendinguna í Sarpi RÚV á netinu.    Ég átti áhugavert samtal viðRattle í gær. Hann lék á als oddi þar sem við ræddum um hljóm- sveitina en einnig mikilvægi listanna fyrir samfélög; borgir sem þjóðir. Hann var ánægður með að vera kominn til Íslands í annað sinn; þeg- ar hann fór í fyrsta skipti í leyfi með núverandi eiginkonu sinni ákváðu þau að koma hingað. „Við vildum fara eitthvert þar sem við myndum ekki hitta neinn sem við þekktum. En strax fyrsta kvöldið hittum við meðlim Fílharmóníusveitarinnar í Vínarborg, sem hafði komið hingað með nákvæmlega sama markmið!“ sagði hann og hló. Talið barst að þeirri kreppu sem klassísk tónlist virðist sums staðar vera í, til að mynda í Banda- ríkjunum þar sem rekstur margra sinfóníuhljómsveita er í járnum og sumar hafa farið á hausinn. Margir kenna því um að tónlistaruppeldinu sé ábótavant í skólakerfinu. „Þetta er mikið vandamál,“ sagði Rattle. „Á síðustu árum hefur heimurinn glímt við efnahagsþreng- ingar en á þeim tíma hefur verið stórkostlegt að sjá hvernig þið Ís- lendingar tókuð á málum. Þið hélduð áfram að byggja Hörpu, í kreppunni Samtökin PETA, sem berjast fyrir réttindum dýra, hyggjast mótmæla við frumsýningu The Hobbit, kvik- myndar Peter Jackons, í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Samtökin staðhæfa að dýr hafi verið með- höndluð á grimmilegan hátt við kvikmyndatökur, og segja 27 hafa drepist við tökurnar, þar á meðal hesta, geitur, sauðfé og hænur. Framleiðendur kvikmyndarinnar hafa alfarið hafnað ásökununum. Heimsfrumsýning fyrsta hluta Hobbbitans af þremur verður á Nýja-Sjálandi í næstu viku. Saka Hobbita um illa meðferð á dýrum Hobbitinn Aðdáendur bíða spenntir. Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst ALVÖRU MÓTTAKARAR MEÐ LINUX ÍSLENSK VALMYND Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 lokas Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Fim 27/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fös 28/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Lau 29/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 11/1 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 24/11 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Gullregn - „Ógeðslega gaman“ – SA, tmm.is Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.