Morgunblaðið - 21.11.2012, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 21.11.2012, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Hafnarborg hefur kynnt sýningar- stjóra sem valdir voru til að taka þátt í öðrum hluta samkeppni um haustsýningu í Hafnarborg á næsta ári. Er þetta í þriðja sinn sem kallað er eftir tillögum sýningarstjóra sem áhuga hafa á að vinna sýningu inn í rými safnsins og luma á áhugaverð- um hugmyndum. Alls bárust 12 tillögur og hefur listráð safnsins nú valið þrjár þeirra. Að tillögunum standa Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningar- fræðingur, Lina Kruopyte sýning- arstjóri og Hugsteypan, en það er samstarfsverkefni myndlistarmann- anna Þórdísar Jóhannesdóttur og Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur. Með verkefninu vill Hafnarborg skapa farveg fyrir áhugaverðar hug- myndir og verkefnið miðar að því að auka reynslu þátttakenda á sviði sýningarstjórnunar hjá opinberu safni. Tekið var fram að sérstaklega væri hugað að sýningarstjórum með stuttan feril að baki. Sýningarstjór- arnir sem valdir voru nú eiga eiga að baki ólíkan náms- og starfsferil sem tengist myndlist, listfræði, bygging- arlist og menningartengdum verk- efnum. Í haust var sýningin SKIA sett upp í Hafnarborg, en sýningar- stjórinn Guðni Tómasson bar sigur úr býtum í samkeppninni í fyrra. Morgunblaðið/Styrmir Kári Sigurverkefni Frá opnun SKIA. Guðni Tómasson var sýningarstjóri. Þrjár sýningartillögur valdar í Hafnarborg  Samkeppni um sýningu á næsta ári Á síðustu háskólatónleikum þessa árs verður boðið upp á 18. aldar dansa í 20. aldar búningi eftir ítalska tónskáldið Alfredo Casella. Tónleikarnir fara fram í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands í dag kl. 12:30 og er aðgangur ókeypis. Flytjendur eru Ásgeir H. Stein- grímsson á trompet, Brjánn Inga- son á fagott, Bryndís Björgvins- dóttir á selló, Bryndís Pálsdóttir á fiðlu og Kjartan Óskarsson á klar- ínett. „Hópurinn sem kemur fram hefur hvorki verið formlega stofn- aður né verið gefið nafn. Hann varð til tónleikanna vegna en hljóð- færaleikararnir eiga það sameig- inlegt að hafa um langt skeið leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands og gera flestir enn,“ segir m.a. í til- kynningu. Kvintett á háskólatónleikum Kvintett Brjánn Ingason, Bryndís Björgvinsdóttir, Bryndís Pálsdóttir, Ás- geir H. Steingrímsson og Kjartan Óskarsson leika danstónlist. Sýningu á nýjum málverkum Arn- gunnar Ýrar Gylfadóttur í Reykjavík Art Gallery lýkur nk. sunnudag. Sýn- ingin var opnuð í tilefni af fimmtugs- afmæli listakon- unnar, en samhliða sýningunni var gefin út yfirgripsmikil bók um list og feril Arngunnar. Hópur listfræðinga og gagnrýnenda skrifar textann, þeirra á meðal John Zarobell, sýning- arstjóri við nútímalistasafn San Francisco, og Stephan Jost, forstöðu- maður nútímalistasafns Havaí, en Brynja Baldursdóttir hannaði verkið. Sýningin er opin alla virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 13-17. Síðasta sýningar- vika Arngunnar Arngunnur Ýr Gylfadóttir Kaffihúsið Ála- fossi býður unn- endum bók- mennta að njóta kvöldstunda með upplestri skáld- verka og tónlist í bland í kvöld kl. 20. Að þessu sinni koma fram Anton Helgi Jónsson, Bjarni Bernharður, Dagur Hjartarson, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Hrafnhildur Þórhallsdóttir, en tón- list verður í flutningi Heiðu trúba- dors. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir og er aðgangur ókeypis. Kaffihúsið er í einu af gömlu hús- unum sem hýstu gömlu Álafoss- verksmiðjuna í Álafosskvosinni. Upplestur og tónlist í Álafossi Anton Helgi Jónsson 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS SNABBA CASH 2 KL. 6 - 8 16 CLOUD ATLAS KL. 10 16 PITCH PERFECT KL. 8 12 SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12 T.V. - KVIKMYNDIR.IS SNABBA CASH 2 KL. 5.45 - 8 - 10.30 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.30 7 SKYFALL KL. 5 - 8 - 10.15 12 SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 7 SNABBA CASH 2 KL. 8 - 10.15 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYFALL KL. 6 - 9 12 DJÚPIÐ KL. 5.50 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 THE TWILIGHT SAGA - PART 2 Sýndkl.5:30-8-10:25 SKYFALL Sýndkl.7-10 WRECK-IT RALPH 3D Sýndkl.5:40 PITCH PERFECT Sýndkl.8-10:15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 80/100 ,,Skilar því sem óþreyjufullir aðdáendur voru að bíða eftir.” The Hollywood reporter Boxoffice Magazine 80/100 Variety -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is 12 12 12 L ,,Sú besta í allri seríunni” T.V - Kvikmyndir.is ,,Fyrsta flokks 007” J.A.Ó - MBL ,,Þrælspennandi og skemmtileg frá upphafi til enda” H.V.A - FBL Þ.Þ - FBL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.