Alþýðublaðið - 15.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.05.1924, Blaðsíða 2
YBbBtA»l» Frá AlMðnbrauðgerðmnL Normalbrauöin frá Alþýðubrauðgerðinni hafa hlotið almenna viðurkenningu bæjár- búa fyrir gæði, og þau elga þá viðurkenningu skilið. í normal- brauðum er meira og minna finmalaður rúgur, og þess betri og þroskaðri sem rúgurinn er, þess betri verða brauðin. Alþýðubrauð- gerðin hefir í mörg ár notað finmalað rúgmjöi frá Amerfku, en rúgurinn þar er þroskaðii, mjölmeiri og næringarbetri en sá rúgur, malaður eða ómalaður, er alla jafna flyzt hingað. Fyrir nokkrum vikum þrutu birgðir okkar, en með Lagarfossi síðast kom sending til brauðgerðarinnar at þessu ágæta ameriska rúgsigtimjöli, og hin viðurkendu normalbrauð fást nú í aðalbúðinni og öllum ú'söiustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Þagnarskflda. „Eigentum ist nicht Pri- vatsache" (eign er ekki einkamál). Walter Kathenau. 1 frumvarpi því um gengis- skránlng og gjaideyrisveszlun, er íjárhagsnefnd neðri delldar bar fram og gert var að lögum >i hvelli< í þinglokin, er svo kveðlð á um nefnd þá þriggja manna, er sett er samkvæmt þvi og skipuð af ijármálaráðherra og bönkunum, að hún sé ibundin þagnarskyldu<. Þessi þagnarskylda um fjár- mál er að vísu ekkert nýmæli, en úr því að þetta lokahumbug þingsins minti á hana, aýnist rétt að lita nokkru nánara á gildi hennar og tilgaog. Hvaða gagn gerir sllk þagn- arskylda? Það verður ekki séð, að hún geri almennlngi neitt gagn, og er því f rauninni óskiij- anlegt, að þingið, sem fyrst og fremst á að taka tillit til hins •amelginiega gagns landsmanna, akull taka þetta ákvæði upp í lögln. Hitt er Ijóst, að einstakl- ingum getur þetta komið að miklu gagni og hjálpað þeim Btórkostlega til að koma ár sinni íyrir borð á kostnað almennings. Rúm leyfir ekki að rekja dæmi þessa, enda eru þau deglnum Ijósari, en minna má rétt á öll þau hueyksii i fjármálum, sem komlst bafa upp á siðustu timum og skapast hafa við þá leynd, sem löghelguð er víðast hvar nm íjármál, svo sam hið alkunna Landmandsbanka hneyksli i Dan- mörku, bankahrunin i Noregi og vfðar, steinolíuhneykslið í Banda- rikjunum og siðast, en ekki sfzt, gengislækkun islenzku krónunn- ar, sem unt hefir verið að koma i kring vegna ieyndarinnar um meðferð þess fjár, sem fæst fyiir útflutning8vörur landsmanna. Alt það tjón, sem þessi skakka- íöll hafa bakað alþýðu í þess- um iöndum, á rót sfna að rekja til þagnarskyidunnar um fjár- mái einstaklinga. Sakir hennar hefir ekki verið unt að hafa ettirlit með þvf, hvernig og f hverjar áttir fjárstranmuoum, ssm yltwa aiþýðnnnar skapaði, var , veitt, svo að hún vissi ekkert fyrr en alt var farið að forgörð- um. Þó hafa vitrir og glöggir fjármálamenn fyrir nokkru séð, að fjármálln hafa svo víðtæk áhrif, að ótækt er, að þau séu af ásettu ráði falin, eins og um- mæli þau, er hér eru höfð að einkunnarorðum, bera Ijóstegt vitnl. Þegar nú sýnt er, að þagnar- skylda um ijármál er almenn- ingi ekkl að neinu gagni, en getur bakað honum stórkostlegt tjón, til hvers er hún þá? Þá hlýtur hún að vera miðuð við hag einstaklinga, og svo er lika f raun og veru, og hið und- arlega er það, að hún skuli lög- fest, þar sem hún veltlr hags- manum einstaklinga forréttindi fram yfir hagsmuni samfélagsins, en að öðru leyti er hún óþörf. Dómstólarnir öryggja eignir ein staklinga gagnvart ágengni ann- ará einstaklinga. og þeir ættu Sð vera nóg trygging fyrir, að menn biðu ekki tjón við þáð, að fjármál væru opinber, og auk þeas geta flestir unt mönnum þess, er þeim ber réttllega. Þagnarskylda getur því ekkl gert annað en að veita mönnum færl á að klófesta eða, varðveita það, er þeir hafa ekki neinn rétt tll. Hún kemur því einkum að gagni í þrem tilfeilum: i. þegar menn þurta að haldá á meira lánstrausti en þeir eiga skilig, 2. þegar menn þykjast þurta að selja eitthvað dýrara en réttmætt er, og 3. þegar menn þurfa að vernda eignlr Hvers vegna er bezt að auglýsa í AlþýðublaðinuT Vegna þess* ■ð það er allra blaða mest le»ið.r.(Ekk> ert blað hefir t. d. verið lesið af annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupstaða- og dag* blaða útbreiddast. að það er lítið og þvi fcvalt lasið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur hélt í vetur fyrirlestur um alment hugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því aðhann auglýsti ekki í Alþýðu blaðinu.) Hafið þér ekki lesið fþotta? Veggfððnr, yfir 100 tegundir, ÓJýit, — Vandaö. — Enskar stærðir. Hf. rafmf. Hiti & L jðs. Laugaveg 20 B. — Sími 830. sfnar fyrir tiltöldum sköttum af eignum eða tekjum. Þagnarskyldan er þsnnig bein lögvernd fyrir svik og pretti einstaklinga f fjármálum; hún er þar af leiðandi siðspillandi, og er þvl ekki undariegt, þótt tjón hafi hlotist af henni, Auk þess gengur þessl þagn- arskyida ekki jafnt yfir alia, þv|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.