Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Side 33
Snæbjörn Ingi Ingólfsson stjórnarmaður að störfum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Viskísmökkunin undirbúin af kostgæfni, en klúbbmeðlimum þykir viskíi ekki gert nógu hátt undir höfði hér á landi. Hreinn Sigmarsson, formaður klúbbsins, grípur glösin höndum tveim. Vilhelm Sigurðsson stjórnarmaður við hlið hans. 25.11. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Gjafir sem henta öllum Undir 3.000,- Undir 5.000,- Undir 10.000,- Í vefversluninni okkar, kokka.is, getur þú skoðað og keypt gjafir fyrir alla – hvort sem þeir eru nýbyrjaðir að búa eða eiga allt. Gjafirnar eru flokkaðar eftir þema og verði og einnig er hægt að kaupa gjafabréf. Ef þú átt góðan sófa er upplagt að nota hann til að kaupa jólagjafirnar! www.kokka.is 2.450,- 3.890,- 9.800,- Haggish er skoskt slátur, stundum gert er úr nauti en Friðrik V. notaði lamb. „Ég mauksauð hjarta, nýru, þind og tungu og blandaði svo saman við hakkaða, hráa lifur og mikinn lauk.“ Mjög fínt hökkuðum mör var bætt við og bragðbætt með kryddjurtum; rósmaríni, blóðbergi og bergmyntu. Þurrefnin eru byggmjöl, soðið bygg, skoskir hafrar og rúgmjöl. Blandan var sett í vambir og soðin í þrjá klukkutíma. „Eftir það setti ég slát- urkeppina og smjörstykki í ofnskúffu og hafði í ofni í 20 mínútur við 200 gráða hita. Þá verður slátrið stökkt að ofan.“ Uppskriftina fékk Friðrik í starfskynningu í Skotlandi fyrir mörgum árum en hafði aldrei notað hana. Pylsurnar lét Friðrik útbúa fyrir sig. Ekki ósvipaðar medisterpylsum, segir hann. Sauð þær í bjór með lárviðarlaufi og steikti stutta stund. Bar svo fram með (miklum) lauk. Edinborgarpylsur sem Friðrik lagaði skv. gamalli uppskrift sem hann átti. Skoskur sveitamatur Dýrindis skoskt slátur, haggish, sem Friðrik V. gerði eftir kúnstarinnar reglum. Inngönguskilyrði í viskíklúbbinn Viss-ský eru fjögur, í stuttu máli svohljóðandi: 1. Félagsmenn skulu vera karlmenn og hafa náð 25 ára aldri. 2. Félagsmenn skulu vera sviptir sveindómi og geta sannað það t.d. með fjölda afkomenda. 3. Félagsmenn skulu kunna að meta viskí og skyldar tegundir drykkja. 4. Félagsmenn skulu sætta sig við að stjórn félagsins er alráð og orð hennar lög. Viss-ský

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.