Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Page 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Page 46
skrifstofur Millenium voru, tímaritsins sem Blomkvist vann fyrir.“ Fjórar stórmyndir á einu sumri Oftast nær snýst kvikmyndatengd ferðaþjón- usta um tökustaðina. „Ef við tökum Dettifoss sem dæmi, þá var upphafsatriðið í Promet- heus eftir Ridley Scott, sem er með alþekkt- ari leikstjórum, tekið upp þar,“ segir Þór og vísar til nýjasta innleggsins í Alien-myndaröð- ina, en því er fleygt í netheimum að þetta verði þríleikur. „Þessi upphafssena er sterkt tákn í myndinni og Dettifoss kemur skýrt fram, þó að þess sé ekki getið að þetta sé á Íslandi. Þetta er framtíðarmynd. En það gæti verið einn þáttur af mörgum hjá M ikil tækifæri felast í kvik- myndatengdri ferðaþjón- ustu, sem felst í að nýta þær stórmyndir sem teknar hafa verið hér á landi und- anfarin ár, að sögn Þórs Kjartanssonar töku- staðastjóra og eins af eigendum True North. „Það er mismunandi hvernig lönd hafa nýtt sér kvikmyndagerð í markaðssetningu,“ segir hann. „Í Svíþjóð hafa menn lagt mikið upp úr tökustöðum. Það er til dæmis hægt að fara í gönguferðir í Stokkhólmi um hverfið þar sem stór hluti þríleiksins eftir sögum Stiegs Larssons var tekinn, svo sem um Göt- gatan á Södermalm þar sem Hér var það sem geimskipið lenti STÓRMYNDIRNAR SEM TEKNAR HAFA VERIÐ UPP HÉR Á LANDI UND- ANFARIN MISSERI GETA NÝST FERÐAÞJÓNUSTUNNI, AÐ SÖGN ÞÓRS KJARTANSSONAR HJÁ TRUE NORTH. HANN ER MEÐ ÝMSAR HUGMYNDIR OG SEGIR MIKILVÆGT AÐ LÆRA AF ÖÐRUM ÞJÓÐUM Í ÞESSUM EFNUM. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Úttekt 46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.11. 2012 Umfangsmiklar tökur á Prometheus við Dettifoss. Ljósm./Þór Kjartansson Truenorth Morgunblaðið/Eggert Þór Kjartansson segir tækifærin mörg fyrir kvikmyndatengda ferðaþjónustu.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.