Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Qupperneq 57

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Qupperneq 57
Einar Gunnarsson knattspyrnumaður og Kristín Ýr Bjarna- dóttir knattspyrnukona nefnir Grafarþögn sem uppáhaldsbók. Katrín Jónsdóttir knattspyrnukona nefnir Stieg Larsson-bækurnar og Snjókarlinn eftir Jo Nesbø og Bjarni Ólafur Eiríksson knattspyrnu- maður nefnir Karla sem hata konur eftir Stieg Larsson. Indriði Sigurðsson knattspyrnumaður nefnir Njálu sem uppáhaldsbók og það gerir sömuleiðis Dóra María Lárus- dóttir knattspyrnukona. Leiðin á toppinn er ný bók þar sem tæplega 40 íþróttaafreksmenn Ís- lands segja frá því hvað þeir hafa gert til að komast á toppinn. Íþrótta- mennirnir svara einnig fjölmörgum spurningum, þar á meðal eru þeir beðnir að nefna uppá- haldsbókina sína. Sverre Jakobsson handboltamaður heldur mest upp á Mýs og menn eftir John Steinbeck. Sif Atladóttir fótboltakona hef- ur mest gaman af Harry Potter og Hung- urleikunum og Kári Steinn Karlsson lang- hlaupari nefnir sömuleið- is Harry Potter. Hel- ena Sverrisdóttir körfuboltakona nefnir Hungurleikana og það gerir einnig Ásdís Hjálmsdóttir spjót- kastari. Arnaldur Indriðason á sér sinn stað í hjörtum íþróttamanna. Rúrík Gíslason knattspyrnumaður segir að bækur hans séu í uppáhaldi hjá sér, í sama streng tekur Aron UPPÁHALDSBÆKUR AFREKSFÓLKS Í ÍÞRÓTTUM Ásdís Hjálmsdóttir Kári Steinn Karlsson Aron Einar Gunnarsson 25.11. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 57 Frásagnargleðin er við völd í nýrri barnabók Gunnars Helgasonar, Auka- spyrna á Akureyri. Þetta er hressileg og spennandi barnabók með grafalvarlegum undirtóni. Höfundi tekst einkar vel að skapa samúð með persónum sínum. Bókin situr ofarlega á metsölulista og er það verðskuldað. Ljóst er að fram- haldsbók mun líta dagsins ljós í fyllingu tímans. Frásagnargleði hjá Gunna Fyrsta bókin um Maxí- mús Músíkús var að koma út á ensku, bæði á prenti og sem rafbók. Áður hefur bókin komið út í Kóreu, Þýskalandi, Færeyjum, í Ástralíu og er væntanleg í Kína. Með þessari út- gáfu er bókin komin í alþjóðadreifingu á ensku, bæði á prenti og svo auðvitað sem rafbók fyrir Apple-snertiskjái. Nýlega kom út ný bók um Maxa, þar sem hann bjargar ballettsýningu í Hörpu. Maxímús Músíkús fer víða. MAXÍMÚS KOMINN Á ENSKAN MARKAÐ Þórarinn Eldjárn er á fornum slóðum í Hér liggur skáld þar sem ein af fjölmörgum persón- unum er Þorleifur jarlaskáld. Þórarinn vinnur úr frásögnum Svarfdælu og Þorleifs þáttar jarlaskálds og skáldar og færir í stílinn á sinn einstaka hátt. Eng- inn skyldi efast um hæfileika Þórarins til að endurskapa fornan tíma og textafimi hans er aðdáunarverð. Þetta er bráðskemmtileg og við- burðarík skáldsaga. Hér er allt haganlega gert. Þórarinn Eldjárn á fornum slóðum Gæðabækur úr ýmsum áttum ÁHUGAVERÐAR BÆKUR JÓLABÓKAFLÓÐIÐ ER Í HÁMARKI OG ÞAÐ ER VANDI AÐ VELJA ÞVÍ ÚRVALIÐ ER GRÍÐARLEGT. HÉR ER MÆLT MEÐ NOKKRUM BÓKUM, FREMUR ÓLÍKUM, SEM VANDLÁTIR LESENDUR ÆTTU EKKI AÐ LÁTA FRAMHJÁ SÉR FARA. HÉR ERU SKÁLD- VERK, BARNABÓK OG KVEÐSKAPUR. Pétur Blöndal blaðamaður hefur safn- að saman í eina bók alls kyns limrum sem eiga það sameiginlegt að vera stórskemmtilegar. Þarna eru limrur eftir þjóðþekkta einstaklinga og aðra minna þekkta. Eins er með limrurnar, sumar eru alþekktar, aðrar ekki jafn- kunnar. Þetta er fjölbreytilegt úrval sem hlýtur að gleðja alla áhugamenn um kveðskap. Myndskreytingar Val- týs Péturssonar lífga enn meir upp á þessa bók sem er með þeim allra hressilegustu á markaðnum fyrir þessi jól. Hressilegar limrur í jólabókaflóði Emma, hin heimsfræga skáldsaga Jane Austen, hefur notið mik- illar hylli og verið kvikmynduð og gerð að sjónvarpsþáttum. Það er sérstakt fagnaðarefni að þessi góða skáldsaga skuli loks vera komin út í íslenskri þýðingu Sölku Guðmundsdóttur. Ekki er að efa að þetta verður ein af óskabókum margra lesenda fyrir þessi jól. Hin fallega kápa hlýtur svo að vekja aðdáun og þess má geta að útgáfan er myndskreytt. Jane Austen-aðdáendur geta fagnað * Guð minn! Þaggaðu grátinn.Þú gafst mér of viðkvæmt hjarta.Stefán frá Hvítadal BÓKSALA 11.-17. NÓVEMBER Allar bækur 1 Fimmtíu dekkri skuggarE L James 2 ReykjavíkurnæturArnaldur Indriðason 3 HáriðSaga Sig ljósmyndir & Theodóra Mjöll 4 Gísli á UppsölumIngibjörg Reynisdóttir 5 Stóra Disney heimilisréttabókinDisney 6 ReykjavíkurnæturArnaldur Indriðason 7 GleðigjafarSigrún Ósk Kristjánsdóttir & Thelma Þorbergsdóttir 8 Eftirréttir SolluSólveig Eiríksdóttir 9 Aukaspyrna á AkureyriGunnar Helgason 10 HúsiðStefán Máni Uppsafnað frá áramótum 1 Iceland Small WorldSigurgeir Sigurjónsson 2 Grillréttir HagkaupsHrefna Rósa Sætran 3 Heilsuréttir fjölskyldunnarBerglind Sigmarsdóttir 4 Fimmtíu gráir skuggarE.l. Jones 5 Heilsuréttir HagkaupsSólveig Eiríksdóttir 6 Eldar kviknaSuzanne Collins 7 HungurleikarnirSuzanne Collins 8 EnglasmiðurinnCamilla Läckberg 9 SnjókarlinnJo Nesbø 10 HermiskaðiSuzanne Collins Listinn er byggður á upplýsingum frá Rannsóknasetri verslunarinnar MÁLSHÁTTUR VIKUNNAR Augað er spegill sálarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.