Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Blaðsíða 64
Það er ávallt fagnaðarefni þegar vandað, ís- lenskt barnaefni kemur út. Á dögunum kom út mynddiskurinn „Daginn í dag 2“ þar sem fylgst er með ævintýrum vinanna Hafdísar og Klemma. Leiklistarneminn Þorleifur Einarsson sér um brúðugerð, leikstjórn og klippingu en í aðalhlutverkum eru Jóel Ingi Sæmundsson og Hafdís María Matsdóttir. Skálholtsútgáfan gef- ur út en þeir voru teknir upp í sumar. Auk þess sem fylgst er með vinunum og æv- intýrum þeirra koma við sögu brúður á borð við þá Benna og Nebba sem eiga í höggi við dul- arfullan nebbaþjóf. Blásið hefur verið til útgáfuhátíðar í stóra sal Sambíóanna í Egilshöll kl. 11.15 laugardaginn 24. nóvember, þar sem fyrsti þátturinn af nýja disknum verður frumsýndur á breiðtjaldi. Frítt verður inn og öllum opið á meðan húsrúm leyfir. Hægt er að sjá fyrsta þátt- inn á breið- tjaldi í Egils- höllinni. Ferskt íslenskt barnaefni ÚTGÁFU DAGINN Í DAG 2 FAGNAÐ Á LAUGARDAG SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2012 Það er leikur að læra á Leiguna Þín ánægja er okkar markmið Skannaðu QR kóðann og lærðu á Leiguna í Vodafone Sjónvarpi á 3 mínútum. Heill kvikmyndaheimur opnast. Skannaðu kóðann, leggðu símann niður og lærðu á Leiguna Ævintýri Susan Boyle, söngkonunnar sem skaust umsvifalaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún tók þátt í breska sjónvarpsþættinum X-factor, er hvergi nærri lokið. Söngleikur byggður á skjótum frama hennar hefur hvarvetna fengið góða dóma síðan hann var frumsýndur fyr- ir hálfu ári og nú er von á fjórðu plötu söngkonunnar. Sjálfri finnst henni skrítið að horfa á lífshlaup sitt á sviði og hélt í fyrstu að „enginn myndi hafa áhuga á því“. Móttökurnar sýna annað og hefur söngleikurinn notið mikilla vinsælda um allar Bretlandseyjar. Eignir Boyle eru metnar á 22 milljónir punda sam- kvæmt The Guardian. SUSAN BOYLE HÉLT AÐ ENGINN HEFÐI ÁHUGA Hin skoska Susan Boyle syngur hér fyrir knattspyrnuleik með Glasgow Celtic. AFP SUSAN BOYLE FÉKK SKJÓTAN FRAMA EFTIR AÐ HÚN KOM FRAM Í SJÓNVARPSÞÆTTINUM X FACTOR. VINSÆLDIR HENNAR Í BRETLANDI DVÍNA EKKERT. Rúv 22:00 á sunnudag Monty Python- gengið í gam- anmynd frá 1983. Er hér um ræða einkar sniðuga mynd frá hinum goðsagna- kennda glenshópi Monthy Python. Myndin byggist á stuttum grín- atriðum. Mörg atriðin hafa fengið ódauðlegan sess í kvikmyndasög- unni. THE MEANING OF LIFE SkjárEinn kl. 22.00 á sunnudag Þáttur um réttsýna fjöldamorðingj- ann Dexter er á dagskrá á sunnu- dagskvöldum. Hver æsispennandi þáttaröðin slær þeirri síðustu við. Erum við skrítin að halda með fjöldamorðingja? MORÐHETJAN Stöð 2 sport 2 á laugardag Heil umferð verður leikin í enska bolt- anum um helgina. Hægt er að sjá beina útsendingu frá leikjunum á laugardag og sunnudag. Flestir leik- irnir fara fram klukkan 15.00 á laugardag. ENSKI BOLTINN Boyle lifir drauminn Boyle syngur stundum í söngleiknum. Lárus Páll Birgisson, fer með auka- hlutverk á mynddisknum, en hann leik- ur Haffa frænda Klemma, sem er mikill stríðnispúki. Einhverjir muna sjálfsagt eftir Lárusi sem notaði sviðsnafnið Lalli feiti þegar hann bar sigur úr být- um í keppninni um Fyndnasta mann Ís- lands árið 2000. Lítið hefur farið fyrir honum á sviði uppistands síðustu ár. Lárus hefur hins vegar talsvert verið í fjölmiðlum vegna friðsamra mótmæla sinna, m.a. við bandaríska sendiráðið. Fyndnasti maður Íslands 2000 leikur stríðnispúka Lárus Páll Birgisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.