Morgunblaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 6 5 3 1 4 5 4 3 1 6 8 7 8 1 9 1 4 5 8 5 6 9 3 1 1 8 1 2 3 6 6 4 2 7 1 3 4 1 7 9 6 4 7 6 2 1 2 8 4 1 3 6 8 2 4 2 5 7 9 8 2 6 4 9 8 5 3 4 8 4 6 5 7 6 9 3 4 2 7 5 6 1 9 8 1 9 8 4 3 2 5 7 6 7 6 5 8 9 1 3 2 4 6 7 1 5 4 3 9 8 2 9 5 3 2 6 8 7 4 1 8 2 4 1 7 9 6 5 3 5 8 7 3 1 4 2 6 9 4 1 6 9 2 7 8 3 5 2 3 9 6 8 5 4 1 7 3 5 8 7 9 4 1 6 2 7 9 2 5 1 6 3 4 8 6 4 1 3 8 2 7 5 9 4 2 3 6 7 9 8 1 5 1 7 6 8 2 5 9 3 4 9 8 5 1 4 3 2 7 6 8 3 9 4 5 1 6 2 7 5 6 7 2 3 8 4 9 1 2 1 4 9 6 7 5 8 3 1 9 7 5 6 8 4 2 3 8 2 5 1 3 4 9 6 7 6 4 3 7 2 9 1 5 8 2 8 9 4 1 7 6 3 5 3 1 6 9 5 2 7 8 4 5 7 4 6 8 3 2 1 9 4 5 2 3 9 1 8 7 6 9 6 1 8 7 5 3 4 2 7 3 8 2 4 6 5 9 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tvístígur, 4 snauð, 7 giftast aldrei, 8 afturkalla, 9 rödd, 11 skrifaði, 13 verkfæri, 14 kindurnar, 15 falskur, 17 mjög góð, 20 illgjörn, 22 huldumaður, 23 illkvittið, 14 út, 25 hirða um. Lóðrétt | 1 hörfar, 2 taki snöggt í, 3 sef- ar, 4 flutning, 5 spjald, 6 lyftitæki, 10 hótar, 12 hreinn, 13 ósoðin, 15 ríki, 16 heimshlutinn, 18 varkár, 19 blaðra, 20 spaug, 21 atlaga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 merkilegt, 8 lifur, 9 ræpan, 10 lóð, 11 karra, 13 illur, 15 bossa, 18 gatan, 21 sær, 22 lærin, 23 espir, 24 fagnaðinn. Lóðrétt: 2 elfur, 3 kurla, 4 lærði, 5 gepil, 6 slök, 7 knýr, 12 rós, 14 lóa, 15 bóls, 16 sorta, 17 asnan, 18 greið, 19 túpan, 20 næra. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d6 7. Rf3 b6 8. Bg5 Rbd7 9. Rd2 h6 10. Bh4 c5 11. f3 Ba6 12. e4 cxd4 13. Dxd4 Rc5 14. Be2 e5 15. Df2 Re6 16. O-O Rf4 17. Hfd1 g5 18. Bg3 R6h5 19. Rf1 De7 20. Re3 Bc8 21. Bf1 Be6 22. Hd2 Had8 23. Had1 Rg7 24. b4 f5 25. exf5 Rxf5 26. Rxf5 Bxf5 27. De3 Re6 28. Bd3 Rd4 29. Bxf5 Rxf5 30. De4 Hc8 31. Bf2 De6 32. Hd5 Hfe8 33. h3 Hc6 34. Kh2 Dc8 35. c5 bxc5 36. bxc5 dxc5 37. Hd7 Rg7 38. Hxa7 Hc7 Staðan kom upp á atskákmóti sem 11 rússneskir stórmeistarar tóku þátt í og lauk fyrir skömmu í Novosibirsk í Síb- eríu í Rússlandi. Ian Nepomniachtchi (2707) hafði hvítt gegn Pavel Maletin (2567). 39. Bxc5 Hxa7 hvítur hefði einnig unnið eftir 39…Hxc5 40. H1d7!. 40. Bxa7 Da8 41. Dc4+ Re6 42. Hd7 Dc8 43. Dd3 Rf8 44. Dd5+ Kh8 45. Hd6 Kg7 46. Bf2 Dc2 47. Bg3 Dc3 48. Hc6 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                             !  "# $                                                                                                                                                                                                             Útspilsdobl. N-NS Norður ♠K105 ♥ÁD2 ♦ÁD10 ♣ÁG97 Vestur Austur ♠83 ♠D942 ♥K10984 ♥653 ♦K62 ♦984 ♣D105 ♣832 Suður ♠ÁG76 ♥G7 ♦G753 ♣K64 Suður spilar 2♥ redobluð. Þegar andstaðan er fyrirsjáanlega á leiðinni í 3G er oft snjall leikur að dobla gervisögn til að benda makker á gott útspil. Dobl á Stayman í þessum til- gangi þekkja allir. En einstaka sinnum snúast slík dobl upp í andhverfu sína. Spil dagsins er frá Íslandsmótinu í Butler-tvímenningi á laugardaginn. Helgi Sigurðsson opnaði á sterku laufi með flötu sleggjuna í norður. Makker hans, Haukur Ingason, sagði 1♥ á móti í tvíræðri merkingu: annað hvort lang- litur í spaða eða grandhönd, en minnst 8 punktar í báðum tilvikum. Helgi spurði með 1♠ og Haukur sýndi jafna skiptingu og fjórlit í spaða með 2♥. Eftir þessa byrjun liggur í loftinu að norður muni ljúka sögnum með stökki í 3G eða 4♠ og því notaði vestur tæki- færið til að dobla gervisögnina 2♥. „Re- dobl,“ sagði Helgi, sem er TAS (til að spila) í stöðunni. Haukur passaði, tók tíu slagi og 1.640. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is [215] Þágufallið virðist vera að steinrenna í samhengi á borð við þetta: „Hann varðist allra frétta tengdum málinu.“ Hér ætti að standa tengdra: allra frétta tengdra málinu. Málið 11. desember 1911 Lögmannafélag Íslands var stofnað. Stofnendur voru sautján. Fyrstu áratugina hét félagið Málflutningsmanna- félag Íslands. 11. desember 1917 Kvikmyndin Voðastökk var frumsýnd í Reykjavík. Það þótti tíðindum sæta að Nýja bíó hafði „látið setja íslenska texta í þessa ljómandi fögru og skemmtilegu mynd“, eins og sagði í blaðaauglýsingu. 11. desember 1934 Bókin Heiða eftir Jóhönnu Spyri kom út á íslensku. „Al- veg sérstaklega falleg bók og auk þess skemmtileg aflestr- ar,“ sagði í blaðaauglýsingu. 11. desember 1943 Hver braust skyndilega upp í gróðurhúsi í Ölfusi, fór í gegnum þak hússins og hátt í loft upp. „Allt eyðilagðist sem þar var inni, nema fáein- ar plöntur,“ sagði í Alþýðu- blaðinu. 11. desember 1975 Breski dráttarbáturinn Lloydsman sigldi tvívegis á Þetta gerðist … varðskipið Þór í mynni Seyð- isfjarðar, innan við tvær sjó- mílur frá landi. Þetta voru al- varlegustu átökin í landhelgisdeilunni og kærðu Íslendingar Breta til örygg- isráðs Sameinuðu þjóðanna. 11. desember 1998 Um 90 þúsund manns, eða þriðjungur þjóðarinnar, skráðu sig fyrir hlut í Bún- aðarbankanum hf. Morg- unblaðið sagði þetta vera metþátttöku í hlutafjár- útboði. Viðskiptaráðherra sagði að ekki væri ólíklegt „að jólagjöfin í ár verði hlutabréf í Búnaðarbank- anum“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Framdrifsloka fannst Framdrifsloka fannst á Miklubraut í Háaleitishverfi, sex bolta AVM. Virðist hafa losnað af bíl. Upplýsingar í síma 893 6561. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Ekkert nema sælgæti Vinkona mín sem er búsett í Danmörku var stödd hér á landi á dögunum og það sem fór fyrir brjóstið á henni var hið mikla framboð á sælgæti í öllum verslunum. Það mætti halda að Íslendingar borðuðu sælgæti í morgun-, hádegis- og kvöldmat, sagði hún. Kannski er það svo? Elísabet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.