Morgunblaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2012 Bondmyndin Skyfall hélst ekki lengi á toppnum, en myndin fellur í annað sæti listans yfir mest sóttu mynd- irnar í íslenskum kvikmyndahúsum eftir nýafstaðna helgi. Eins og sjá má á listanum eru sjö vikur síðan myndin var frumsýnd og því ljóst að njósnari hennar hátignar er eftir sem áður vinsæll hjá landanum. Í efsta sæti listans þessa vikuna er teiknimyndin Rise of the Guardians sem frumsýnd var hérlendis um helgina. Aðeins ein önnur ný mynd er á listanum en það er unglinga- myndin So Undercover með Miley Cyrus í aðalhlutverki. Bíóaðsókn helgarinnar Rise of the Guardians Myndin hefur að geyma þekktar ævintýrapersónur. Teiknimynd vinsælust Bíólistinn 7. nóvember-9. desember 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Rise Of The Guardians Skyfall So Undercover Killing Them Softly Here Comes The Boom The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2 Cloud Atlas Silver Linings Playbook Niko 2: Bræðurnir fljúgandi Alex Cross Ný 1 Ný 2 4 3 9 7 8 6 1 7 1 2 3 4 5 3 3 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi leggja land undir fót og halda í tón- leikaferð til Danmerkur og Þýska- lands. Á morgun leika þau á hátíð sem nefnist Celebrating Life og haldin er í Fredensborg í Dan- mörku. Tónleikarnir hefjast kl. 15.30 að íslenskum tíma, en hægt verður að streyma þeim beint af netinu á slóðinni: www.themagicg- arden.dk/events gegn hóflegu gjaldi. Uni og Jón Tryggvi leika í framhaldinu í Óðinsvéum í Dan- mörku og í Eckernförde í Þýska- landi. Von er á plötu frá þeim í byrj- un næsta árs. Ljósmynd/Oddvar Söngvaskáld Uni og Jón Tryggvi eru sam- hent par í tónlistinni. Uni og Jón Tryggvi í tónleikaferðalag Fyrstu senurnar úr Oblivion, fram- tíðartryllinum með Tom Cruise, Morgan Freeman og Olgu Kurylen- koeru, eru komnar á netið. Kvik- myndin var að hluta tekin í óbyggð- um hér á landi í sumar og nýtur íslenskur berangur sín vel, þar sem hann á að gefa tilfinningu fyrir jörðinni eftir að heimsstyrjöld hef- ur nánast gengið af náttúrunni og siðmenningunni dauðri. Dramatík Eyðilegt landslag spilar stóra rullu í sviðsmynd Oblivion. Íslenskir eyði- sandar í Oblivion Jólafundur Handarinnar fer fram í neðri sal Áskirkju annað kvöld kl. 20.30. Þar munu félagar úr Karlakórnum Stefni í Mos- fellsbæ syngja og Gísli Einarsson, ritstjóri Landans, fara með gam- anmál. Síðan les Auður Jónsdóttir úr nýútkominni bók sinni, Ósjálf- rátt, og Árni Þórarinsson úr Ári kattarins. Veittar verða þrjár við- urkenningar til fólks sem hefur lagt Hendinni lið, Guðrún K. Þórs- dóttir djákni flytur hugvekju og Jensína Waage leikur á píanó og stjórnar fjöldasöng. Fundarstjóri er Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra. Aðgangur er ókeypis. Jólafundur Hand- arinnar í Áskirkju Auður Jónsdóttir Platan Fearless með hljómsveit- inni Legend skríður upp hlustunarlista vestanhafs. Er hún komin í 17. sæti á iTunes top 200 listanum í Kanada og er númer 175 á elektóníska list- anum í Bandaríkjunum. Legend skipa þeir Krummi Björgvinsson og Halldór Á. Björns- son, sem áður voru saman í hljóm- sveitinni Esju. Fearless sækir í sig veðrið vestanhafs Krummi Björgvinsson Útgáfutónleikar vegna plötunnar Você passou aqui (Þú komst hér) verða haldnir í Iðnó í kvöld kl. 21. Á plötunni er að finna níu lög eftir saxófónleikarann Óskar Guð- jónsson og brasilíska gítarleik- arann og söngvarann Ife Tolent- ino. „Þeir félagar kynntust fyrir 12 árum í London þegar Óskar var búsettur þar í borg en eitt af markmiðum hans var að kynnast brasilískum gítarleikara og söngv- ara til að nema þá fögru list sem þetta einstaklega hjartahlýja fólk frá heimalandi Ife hefur gefið um- heiminum. Það má segja að þetta hafi verið ást við fyrsta tón,“ segir m.a. í tilkynningu frá útgefanda. Með þeim á disknum leika þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Matt- hías M.D. Hemstock á trommur og Ómar Guðjónsson á gítar. Você passou aqui fagnað með útgáfutónleikum Félagar Óskar Guðjónsson og Ife Tolentino kynntust fyrir 12 árum. Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Þri 11/12 kl. 20:00 4.k Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 21:00 Mið 12/12 kl. 20:00 5.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fös 21/12 kl. 19:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið og tilraunakennt sjónarspil Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Aðeins sýnt út janúar 2013! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Áhrifarík og eftirminnileg skáldsaga um síðustu daga rússnesku keisara- fjölskyldunnar í Rússlandi sumarið 1918. Einstæð frásögn sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskum bókmenntum.  „… snörp, vel skrifuð, og þessi örlagasaga grípur lesandann.“ Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu  „Vel unnin og sterk nóvella …“ Friðrika Benónýsdóttir, Fréttablaðinu Frásögn hugsjónamanns Sigurjón Magnússon ENDIMÖRK HEIMSINS Tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2012

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.