Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 3. D E S E M B E R 2 0 1 2
Stofnað 1913 293. tölublað 100. árgangur
–– Meira fyrir lesendur
FYLGIR MEÐ
MORGUNBLAÐINU
Í DAG
Stúfur kemur í kvöld
www.jolamjolk.is
dagar til jóla
11
HEFUR ÞÝTT
ÚRVAL LJÓÐA
EFTIR TOR ULVEN
ER EVRU-
KREPPAN
AÐ BAKI?
GUNNAR THEODÓR
FLÝR INN Í EIGIÐ
ÆVINTÝRI
VIÐSKIPTABLAÐ STEINSKRÍPIN 10STEINGERÐ VÆNGJAPÖR 50
Rætt er við
Gunnar Helga,
sem kennir
stjórnmálafræði
við HÍ, um
stjórnlagaráðs-
málið í Morgun-
blaðinu í dag og
segir hann þar
ferlið allt mein-
gallaða „óvissu-
ferð“, frá þjóðfundi til meðferðar í
þinginu.
„Stjórnlagaráð var algjörlega um-
boðslaus samkunda. Hún var ekkert
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
„Það má auðvitað gera ráð fyrir því
að stjórnarskrármálið sé eitthvað
sem Jóhanna hafi bitið í sig að hún
ætlaði að skila af sér á sínum ferli,
svolítið eins og Gunnar Thoroddsen
gerði 1983. Hann lagði fram frum-
varp að stjórnarskrá sem átti að
verða hans viðskilnaður við stjórn-
málin. Alveg eins og hans stjórnar-
skrá var ekki tilbúin er þessi
stjórnarskrá ekki tilbúin,“ segir
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor.
lík þjóðinni hvað varðar bakgrunn,
menntun eða annað. Kosningin var
með þeim hætti að ekki er hægt að
segja að byggt hafi verið á neinum
málefnagrunni. Þannig að það er
ekki samasemmerki milli stjórnlaga-
ráðs og þess að málið hafi verið í
höndum þjóðarinnar.
Síðan að demba þessu máli í
þjóðaratkvæðagreiðslu áður en hin
efnislega umræða hefur farið fram
um það er að mínu viti og í þeim
fræðum sem ég stunda dæmi um
misnotkun á þjóðaratkvæða-
greiðslu,“ segir Gunnar Helgi. »16
Hálfkláraður bautasteinn
Gunnar Helgi
Kristinsson
Prófessor segir stjórnlagafrumvarp minnisvarða Jóhönnu
Það var glatt á hjalla þegar æfingar fyrir upp-
setningu Borgarleikhússins á einum vinsælasta
söngleik heims, Mary Poppins, hófust í gær.
Stórskotalið úr íslensku leiklistarlífi fer með
nokkur aðalhlutverka í verkinu en auk þeirra fá
ungir og efnilegir leikarar að láta ljós sitt skína.
Þá tekur Íslenski dansflokkurinn þátt í uppsetn-
ingu á verkinu sem verður frumsýnt í Borg-
arleikhúsinu 22. febrúar næstkomandi.
Morgunblaðið/Golli
Teygt og togað í allar áttir og mikið hlegið
Æfingar fyrir uppsetningu Borgarleikhússins á Mary Poppins eru hafnar
Ómar Friðriksson
omfr@mbl.is
Viðvaranir Samtaka starfsmanna
fjármálafyrirtækja (SSF) um að
fjársýsluskattur sem leggst á eina
starfsstétt á vinnumarkaði leiði til
fækkunar starfa kvenna í útibúum,
þjónustuverum og bakvinnslu fjár-
málafyrirtækja, hafa gengið eftir, að
mati samtakanna. „[...] frá upphafi
álagningar 1. janúar 2012 hafa rúm-
lega 100 starfsmenn í framangreind-
um þjónustustörfum misst vinnuna,
þar af 90 konur,“ segir í umsögn
samtakanna til efnahags- og við-
skiptanefndar Alþingis. Þar er
áformum um hækkun skattsins úr
5,45% í 6,75% mótmælt harðlega.
Friðbert Traustason, formaður
SSF, segir sömu lögmál hér á ferð og
t.a.m.við gjaldtökuna af fiskveiðun-
um. Hún komi alltaf niður á störfum.
„Öll svona gjaldtaka af atvinnustarf-
seminni sem er lögð á atvinnuna án
tillits til hagnaðar kemur alltaf niður
á störfum.“ SSF fékk lögfræðistofu
til að meta hvort skatturinn sam-
ræmdist jafnræðisreglu stjórnar-
skrár og við fyrstu skoðun virðist
slík lagasetning, að sögn Friðberts,
brjóta í bága við samningsfrelsi og
jafnræði starfsstétta. »12
Kvennastörf verst úti
Fjársýsluskattur gagnrýndur Segja lögin brot á jafnræði
Lagt er til að mennta- og menn-
ingarmálaráðuneyti taki við rekstri
Læknaminjasafnins á Seltjarnar-
nesi af Seltjarnarnesbæ frá og með
1. janúar 2013.
Meirihluti bæjarstjórnar Sel-
tjarnarness samþykkti í gærkvöldi
að senda mennta- og menningar-
málaráðherra bréf varðandi mál-
efni safnsins þar sem þetta er lagt
til og að þeirri byggingu sem ætluð
var undir safnið verði fundið nýtt
hlutverk.
Vilja hætta rekstri
Læknaminjasafnsins
Læknaminjasafn Nýja safnhúsið er risið
en bara fokhelt. Safnið er í Nesstofu.
MP banki hefur
nýverið hafið leit
að nýjum fjár-
festum að bank-
anum og segir
Sigurður Atli
Jónsson forstjóri
að því hafi verið
vel tekið. Stefnt
er að því að ljúka
hlutafjáraukn-
ingu bankans á
fyrri helmingi næsta árs.
Sigurður Atli játar því að einkum
sé horft til íslensku lífeyrissjóðanna.
Lífeyrissjóður verslunarmanna er
eini lífeyrissjóðurinn sem á hlut í
bankanum en hlutur hans er tæp-
lega 10%. „Við teljum mjög æskilegt
fyrir bankann í heild sinni og núver-
andi eigendur hans að fá inn fleiri
slíka fjárfesta.“ »Viðskipti
Fleiri lífeyrissjóðir
gerist hluthafar
Sigurður Atli
Jónsson
Ferðamannatímabilið er farið að
teygja sig langt út fyrir sumarið.
Það má m.a. sjá af sölutölum bóka-
búða. Ensk útgáfa af Íslendingasög-
unum er söluhæsta bókin í Penn-
anum-Eymundsson og skýtur þar
með metsölubókum eins og 50 Shad-
es of Grey ref fyrir rass. »Viðskipti
Ferðamannabækur
seljast vel fyrir jól