Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012 Morgunblaðið/Golli Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Ég var ekki búinn aðskipuleggja plottið ánokkurn hátt. Ég fór íferðalag með persónun- um, svolítið eins og Bastían í Sögunni enda-lausu, sem les bókina um leið og hún gerist. Ég sá fyrir mér þenn- an stein-heim og fannst spennandi áskorun að byrja að vinna með þá hugmynd. Sagan varð til út frá þess- um einfalda grunni: Allt er úr steini, skrímslin hafa tekið við Jörðinni og einn strákur vaknar skyndilega til lífsins,“ segir Gunnar Theodór Egg- ertsson þegar hann er inntur eftir að- ferðafræðinni að baki skrif- um á nýútgefinni bók hans, Steinskrípunum. Ætlaði aldrei að skrifa barna-bók Samhliða bókaútgáfunni er Gunnar í doktorsnámi í bókmenntafræði. „Á meðan maður er fastur í fræðum og þungri speki er gott að eiga ævintýri ofan í skúffu sem hægt er að sleppa inn í af og til. Það hefur alltaf verið draumurinn að geta bæði stundað fræðin og skáldskapinn, svo- lítið eins og móðir mín hefur gert [Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir],“ segir Gunnar. „Fyrsta bókin mín var skrifuð með lesendurna fyrir framan mig. Það var mikill munur núna að þurfa að skrifa bók aleinn. Það var bæði erf- iðara og öðruvísi en líka skemmtilegt og krefjandi. Sagan er það sem kalla má hryllingsævintýri og fyrri hluti bókarinnar er frekar myrkur en svo blandast inn í þetta fjölbreytilegur ævintýraþráður þannig að það er líka bjart yfir bókinni,“ segir Gunnar. Gunnar hlaut Gaddakylfuna árið 2005 fyrir hryllingssögu ætlaða full- orðnum. „Sú saga var það eina sem ég hafði gefið út áður en ég byrjaði á frístundaheimilinu og þá hafði ég í raun alls ekki hugsað mér að skrifa barnabækur. Þegar ég samdi fyrir Flýr inn í eigið ævintýri Fantasíur Gunnar Theodór segir meira svigrúm fyrir fantasíu- formið innan barna- og ung- lingabókmennta og því dregst furðusagnafólkið þangað. Vefsíðan freshome.com hefur að geyma ýmsar fallegar og skemmti- legar hugmyndir fyrir heimilið. Þar má t.d. finna 18 mismunandi út- færslur á skreytingum á jólaborðið. Skreytt er með hvítu, gylltu, grænu og rauðu sem er smekklega raðað saman og kerti notuð til að skapa hlýju og notalegheit. Á vefsíðunni er líka að finna myndir af húsgögnum, skemmtilegum íbúðum og húsum þar sem hugmyndaflugið og kósíheit ná að blandast saman á fallegan hátt. Það er alltaf skemmtilegt að skoða fallegar hönnunarsíður sem þessar og fá góðar hugmyndir til að gera heimilið enn meira kósí og notalegt. Vefsíðan www.freshome.com Borðskreyting Kerti og ávextir klikka ekki sem skreyting á þessum árstíma. Fersk andlitslyfting fyrir heimili Fjarðarkaup Gildir 13. - 16. desember verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði ......... 1.198 1.598 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði ................. 1.598 2.398 1.598 kr. kg Hamborgarar m/brau., 2x115 g ..... 420 504 420 kr. pk. FK ferskur kjúklingur...................... 798 898 798 kr. kg Fjallalambs hangiframpartur úrb. ... 2.198 2.579 2.198 kr. kg KF hamborgarhryggur .................... 1.398 1.498 1.398 kr. kg Fjallalambs hangilæri úrb. ............. 2.998 3.545 2.998 kr. kg FK bayonne skinka ........................ 1.498 1.698 1.498 kr. kg Emmess jólasveinaís..................... 588 798 588 kr. stk. Emmess jólaís .............................. 699 898 699 kr. stk. Kjarval Gildir 13. - 16. desember verð nú áður mælie. verð SS grísahamborgarhr. m/beini ....... 1.599 2.298 1.599 kr. kg SS grísabógur pakkaður ................ 699 879 699 kr. kg Holta kjúklingabringur ................... 2.298 2.898 2.298 kr. kg Beauvais rauðkál, 580 g................ 259 298 259 kr. stk. Ora maiskorn, 430 g ..................... 249 269 249 kr. stk. Ora grænar baunir, 430 g .............. 149 175 149 kr. kg Almondy Toblerone terta, 400 g ..... 898 1098 898 kr. kg Krónan Gildir 13. - 16. desember verð nú áður mælie. verð Ungnauta Entrecote erlent ............. 2.989 4.598 2.989 kr. kg Ungnauta Rib Eye erlent ................ 2.135 4.270 2.135 kr. kg Grísasneiðar úr síðu ...................... 899 1.198 899 kr. kg Grísalundir erlendar ...................... 1.598 2.298 1.598 kr. kg Grísahryggur m/pöru..................... 958 1.198 958 kr. kg Esju Bayoneskinka ........................ 1.199 1.998 1.199 kr. kg Esju sænsk jólaskinka ................... 1.199 1.998 1.199 kr. kg Nóatún Gildir 13. - 16. desember verð nú áður mælie. verð Grísabógur úr kjötborði.................. 599 798 599 kr. kg Ungnautahakk úr kjötborði............. 1.278 1.598 1.278 kr. kg Hátíðarlambalæri Nóatúns ............. 2.698 2.998 2.698 kr. kg Grísahnakki úrb. úr kjötborði .......... 1.398 1.759 1.398 kr. kg Laxavasi ostafylltur úr fiskborði....... 1.998 2.398 1.998 kr. kg Lambalærissneiðar úr kjötbroði ...... 1.978 2.198 1.978 kr. kg ÍM. kjúklingur heill......................... 799 969 799 kr. kg Værsgo jarðarber, 400 g................ 255 319 255 kr. pk. Helgartilboðin Morgunblaðið/Brynjar Gauti Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna. Aðventumessa Úthlíðarkirkju verður haldin næstkomandi föstudag 14. desember og mun sr. Egill Hall- grímsson byrja kl. 16.00 að messa. Ræðumaður er Sigurður Sigurðar- son dýralæknir en að messu lokinni verður haldið í Réttina þar sem Þor- finnur Guðnason kvikmyndagerðar- maður mun frumsýna myndina um sauðkindina. Í Réttinni verður líka rómað kaffihlaðborð með viðeigandi góðgæti á borðum. Endilega… …sækið að- ventumessu Morgunblaðið/RAX Aðventumessa Í Úthlíðarkirkju. Glæsiverk til sölu Ármúla 36 • 108 Reykjavík • Sími 568 3890 SMIÐJAN Listhús - Innrömmun Opið alla virka daga frá kl. 10-18. Leitum að Kjarvalsverki fyrir fjársterkan aðila Sigurbjörn JónssonH. Austmann Kjarval Jón Engilberts Einnig verk eftir H. Austmann Tolla Valgarð Gunnars Þorvald Skúla Jóhannes Geir Stórval Eyborgu Guðmundsdóttur Ragnheiði Ream Valtý Pétursson Guðbjörgu Lind Jóhann Briem Ásgrím Jónsson Karl Kvaran Ísleif Konráðsson Ingálvur Av Reyni M b l1 39 17 66 Gunnar Theodór Eggertsson hlaut barnabókaverðlaunin árið 2008 fyrir bók sína Steindýrin. Nú fjórum árum seinna sendir hann frá sér sjálfstætt framhald verð- launabókarinnar, Steinskrípin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.