Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 25
Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012 Hong Kong. AFP. | Þúsundir para gengu í hjónaband í Asíulöndum í gær í von um að dagsetningin 12/12/12 myndi færa þeim farsæld og eilífa hjónabandssælu. Yfirvöld í Hong Kong sögðu að 696 pör hefðu staðfest ráð sitt þar þennan dag, fjórum sinnum fleiri en að meðaltali á öðrum dögum. Um 540 pör gengu í hjóna- band í Singapúr, um átta sinnum fleiri en á meðaldegi. Biðraðir mynduðust einnig við hjónavígsluskrifstof- ur í borgum á meginlandi Kína, að sögn kínversku fréttastofunnar Xinhua. Hún segir eina af ástæðunum þá að dagsetningin 12/12/12 hljómi eins og „mun elska/ mun elska/mun elska“ á kínversku. Einn brúðgumanna í Hong Kong kvaðst hafa pantað hjónavígsluna fyrir sex mánuðum til að vera öruggur um að geta gift sig þennan dag. „Þetta er síðasti dagur aldarinnar með sömu stafina í dagsetningunni, þannig að þetta er mjög sérstakt,“ sagði hann. Enn fleiri pör giftust í mörgum Asíuríkjum 11. nóv- ember 2011. Í Hong Kong gengu 1.002 pör í hjónabönd 11/11/11, enda á talan að tákna „eilífa ást“. 859 pör staðfestu ráð sitt í Hong Kong 10. október 2010, eða 10/ 10/10, en sú tala á að tákna „fullkomnun“. Á myndinni er par sem var gefið saman á hjóna- vígsluskrifstofu í Singapúr. AFP Þúsundir gengu í hjónaband 12/12/12 M bl 13 87 42 5 Glæsilegar jólagjafir Undirföt • NáttfötNáttkjólar • Sloppar Bláu húsin v/Faxafen - Suðurlandsbraut 50 - Sími 553 7355 - www.selena.is Opið alla daga til jóla: mán. til lau. opið kl. 11-18, sun. opið kl. 13-18 - Póstsendum - Nýtt kortatímabil Njótum aðventunnar saman Allt til sundiðkunar ! Sundfatnaður, sundfit, sundhettur, sundgleraugu, korka, kúta. Einnig sundbuxur og leikföng fyrir yngri börnin. Neoprene sundhettur, hanska og sokka fyrir sjósundfólk Bæjarlind 1-3 - 201 Kópavogur - s: 5640035 aquasport@aquasport.is - www.aquasport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.