Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 26
Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012 Marrakesh í Marokkó. AFP. | Vestræn ríki og arabalönd, sem tóku þátt í fundi „Vina Sýrlands“, viðurkenndu í gær Þjóðarbandalagið sem eina rétt- mæta fulltrúa sýrlensku þjóðarinn- ar. Embættismenn frá 130 löndum sátu fundinn í Marokkó í gær, þeirra á meðal um 60 ráðherrar, auk full- trúa sýrlensku stjórnarandstöðunn- ar og alþjóðasamtaka. Áður hafði Bandaríkjastjórn og Evrópusam- bandið viðurkennt Þjóðarbandalagið sem eina fulltrúa sýrlensku þjóðar- innar. Rússar, sem hafa lengi stutt einræðisstjórnina í Sýrlandi, sögðust undrast þá ákvörðun Bandaríkja- stjórnar að „veðja öllu á sigur Þjóðarbandalagsins í vopnaðri bar- áttu þess“. Andstæðingar Sýrlandsstjórnar mynduðu Þjóðarbandalagið á fundi í Doha 11. nóvember. Íslamistar í sýr- lensku borginni Aleppo höfnuðu að- ild að bandalaginu og sögðust ætla að berjast fyrir íslömsku ríki í Sýr- landi. Bandaríkjastjórn hefur skil- greint hreyfingu íslamistanna sem hryðjuverkasamtök og segir hana tengjast al-Kaída í Írak. Bandalagið sagt eini réttmæti fulltrúi Sýrlands 100 km DAMASKUS M IÐ JA RÐ A RH A F Daraa ÍS RA EL Aleppo Deir Ezzor Efrat Homs Hama Maaret-al-Numan ÁTÖKIN Í SÝRLANDI Mannfallið Neyðarástandið Fjöldi látinna og flóttamanna frá því að uppreisnin hófst í mars 2011 Flóttamenn Flóttamannabúðir, m.a. búðir sem verið er að setja upp Átakasvæði sem fólk hefur flúið Landamærastöð Fjöldi flóttamanna á skrám SÞ 136.319 64.449 xx xx 142.664 154.387 ÍRAK ÍRAK JÓRDANÍA LÍBANON TYRKLAND TYRKLAND 1,2 milljónir manna hafa flúið heimkynni sín en eru enn í Sýrlandi, þar af 46% börn 2,5 milljónir manna þurfa á neyðaraðstoð að halda 509.550 skráðir flóttamenn í grannríkjunum og Norður-Afríku Íbúafjöldi Sýrlands: 22 milljónir Heimildir: UNHCR, OCHA, SOHR 42.000 manns liggja 1.400 liðhlaupar 10.500 hermenn í valnum: 29.400 óbreyttir borgarar 650 manns saknað, talin af Daraya Raqa Leitarhundur, átján mánaða labrador, hjálpar konu úr snjóskafli á björgunaræfingu nálægt skíðastaðnum Les Deux Alpes í frönsku ölpunum. 140 björgunarhópar með hunda æfðu þá leit að fólki eftir snjóflóð. AFP Hundar þjálfaðir í snjóflóðaleit Munið að slökkva á kertunum Setjið kerti aldrei nálægt tækjum sem gefa frá sér hita s.s. sjónvarpi. Hiti frá tæki veldur aukinni hættu á óhappi. Setjið aldrei servéttu eða pappír utan á kerti. Slökkvilið höfuborgasvæðisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.