Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 31
UMRÆÐAN 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012 enn erfiðara fyrir íbúa Álftafjarðar að treysta á stóra Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði og sjúkraflugið þegar þeir festast í vítahring sem vonlaust er að brjótast út úr næstu áratugina. Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis ættu að sjá sóma sinn í því að standa saman og flytja á Alþingi tillögu um að grafin verði 6-7 km löng jarðgöng sunnan Súðavíkur sem kæmu út í Engidal og myndu tengja Álftafjörð við Ísafjörð og byggðirnar norðan Hrafns- eyrarheiðar. Stytting vegalengda, samgöngubætur í formi jarðganga og vel uppbyggðir vegir í lítilli hæð yfir sjávarmáli eru ein forsendan fyrir því að íbúar litlu sjávarþorpanna geti átt auðveldara með að sækja vinnu í næsta kauptún á sem stystum tíma. Með gerð snjóflóðaskápa í Kirkju- bólshlíð eru eðlileg samskipti milli Súðvíkinga og Ísfirðinga endanlega afskrifuð. Þessi hugmynd styrkir Ísa- fjörð aldrei sem öflugt atvinnu, þjón- ustu, samgöngu- og skólasvæði. Þessu máli verða Einar K Guðfinns- son og Ólína Þorvarðardóttir að fylgja eftir í samgöngunefnd Alþingis þótt búið sé að ákveða að hefja fyrst framkvæmdir við Dýrafjarðargöng. Greinarhöfundur ítekar að allar full- yrðingar í fjölmiðlum um að jarð- göngin milli Dýrafjarðar og Arn- arfjarðar verði grafin í 360 m hæð undir Hrafnseyrarheiði eru tilhæfu- lausar. Hið rétta er að göngin verða tekin 14 km frá Þingeyri og um 1 km frá Mjólkárvirkjun. Undir heiðina koma jarðgöng aldrei til greina í þessari hæð yfir sjávarmáli. Þarna eru jarðfræðilegar aðstæður slæmar og hætturnar á grjóthruni, aur- skriðum og snjóflóðum alltof miklar. Samhliða Dýrafjarðargöngum verður líka að skoða möguleika á stuttum veggöngum undir Meðalnes- fjall sem er fyrsta skrefið til að rjúfa alla vetrareinangrun Vesturbyggðar og Barðastrandar við Ísafjörð þótt meira þurfi til. Hefjum strax fram- kvæmdir við Dýrafjarðargöng. Flýt- um undirbúningsrannsóknum á jarð- gangagerð sunnan Súðavíkur. Megi Súðvíkingar áfram njóta sannmælis. » Skammarlegt er hvernig komið er fram við Súðvíkinga sem ekki hafa notið sannmælis tvo síðustu áratugina eftir að fram- kvæmdir hófust í Vest- fjarðagöngunum sum- arið 1991. Höfundur er farandverkamaður. Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn. PINNAMATUR Skútan FYRIR ÚTSKRIFTINA Við val á veitingum þarf að hafa í hug a á hvaða tíma dags móttakan er og hvers u lengi hún á að standa. Í “standandi” ve islum er vinsælt að bjóða upp á t.d fimm til s jö rétta pinnaborð. HLAÐBORÐ TAPAS PINNAMATUR www.veislulist.is Hólshraun 3 · 220 Hafnarjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Pinna og Tapas borð eru afgreidd í ös kjum þar sem kaupandi sér sjálfur um að raða þeim á föt eða tilbúnir á á bor ð á einnota veislufötum. Sé veislan 15 0 manna eða meira eru allar veitingar a fhentar á einnota veislufötum. Þú getur lesið allt um pinnamat og aðra rétti á heimasíðu okkar Verð frá 2.450 pr. mann PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 35 72 Kynningarafsláttur www.jonogoskar.is Laugavegur / Smáralind / Kringlan afsláttur á svissnesku hágæðaúrunum frá Maurice Lacroix í desember www.mauricelacroix.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.