Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 35
UMRÆÐAN 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012 Lögfræðistofan langbest Haustsveitakeppninni er lokið hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Lögfræði- stofa Íslands vann mótið með mikl- um yfirburðum. Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni H. Einars- son, Aðalsteinn Jörgensen, Steinar Jónsson, Sverrir Ármannsson og Ás- mundur Pálsson. 1. deild Sveit Lögfræðistofu Íslands 451 Sveit Chile 413 Sveit Málningar 399 2. deild Sveit VÍS 382 Sveit Sölufélags garðyrkjumanna 374 Sveit Logoflex 352 Næsta þriðjudagskvöld er jóla- sveinatvímenningur, þar sem skil- yrði til verðlauna er að vera með jólasveinahúfu. 30. desember verður haldið minn- ingarmót um Jón Ásbjörnsson. Skráning er á www.bridge.is. Minningarmótið búið í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gull- smára mánudaginn 10. desember. Úrslit í N/S: Steindór Árnas. - Ari Þórðarson 304 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 299 Pétur Antonss. - Guðlaugur Nielsen 295 Sigurður Gunnlss. - Gunnar Sigurbjss. 294 A/V: Hrólfur Gunnarsson - Hörður Björnsson 355 Ágúst Vilhelmsson - Kári Jónsson 336 Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 315 Gunnar Alexanderss. - Elís Helgason 303 Og úrslit í minningarmótinu um Guðmund Pálsson urðu: Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 1002 Gunnar Alexanderss. - Elís Helgas. 984 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 974 Ágúst Vilhelmss. - Kári Jónsson 895 Örn Einarsson - Óskar Ólason 880 Reykjavíkurmót í sveitakeppni Reykjavíkurmót í sveitakeppni hefst þriðjudaginn 8. janúar og spil- aðir verða 16 spila leikir, allir við alla, eins og undanfarin ár. Spilað verður í húsnæði BSÍ í Síðumúla og keppnisstjóri verður Vigfús Pálsson. Skráning fer fram í s. 587-9360 eða með tölvupósti. Keppnisgjald verður kr. 32.000 á sveit og þarf að greiða gjaldið áður en mótið hefst. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilað var á 15 borðum í Hraunseli þriðjudaginn 11. desember. Meðal- skor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Jóhann Benediktsson – Erla Sigurjónsd. 398 Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 364 Bjarnar Ingimars – Bragi Björnsson 356 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 351 A/V Knútur Björnsson – Sæmundur Björnss. 417 Sigurður Hallgr. – Sigurður Kristjánss. 377 Sverrir Gunnarss. – Kristrún Stefánsd. 346 Ágúst Vilhelmss. – Kári Jónsson 345 Í stigakeppninni er staðan þessi: Bjarnar Ingimarsson 228 Bragi Björnsson 228 Jóhann Benediktsson 224 Erla Sigurjónsdóttir 207 Oliver Kristófersson 207 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Hátíðarstemning á fimmtudögum í desember Borgartúni 24 105 Reykjavík Hæðasmára 6 201 Kópavogi www.lifandimarkadur.is Fákafeni 11 108 Reykjavík JólamatseðillLifandi markaðar Val um hnetusteik eðakalkúnabringu ásamtmeðlæti - Jólawaldorfsalat,sætkartöflugratín, heimagertrauðkál, villisveppasósa,jólachutney, eplapekanbitií eftirrétt og frískandi engiferölfrá Naturfrisk. Allt fyrir aðeins 1.990kr. Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.