Morgunblaðið - 13.12.2012, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 13.12.2012, Qupperneq 35
UMRÆÐAN 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012 Lögfræðistofan langbest Haustsveitakeppninni er lokið hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Lögfræði- stofa Íslands vann mótið með mikl- um yfirburðum. Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni H. Einars- son, Aðalsteinn Jörgensen, Steinar Jónsson, Sverrir Ármannsson og Ás- mundur Pálsson. 1. deild Sveit Lögfræðistofu Íslands 451 Sveit Chile 413 Sveit Málningar 399 2. deild Sveit VÍS 382 Sveit Sölufélags garðyrkjumanna 374 Sveit Logoflex 352 Næsta þriðjudagskvöld er jóla- sveinatvímenningur, þar sem skil- yrði til verðlauna er að vera með jólasveinahúfu. 30. desember verður haldið minn- ingarmót um Jón Ásbjörnsson. Skráning er á www.bridge.is. Minningarmótið búið í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gull- smára mánudaginn 10. desember. Úrslit í N/S: Steindór Árnas. - Ari Þórðarson 304 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 299 Pétur Antonss. - Guðlaugur Nielsen 295 Sigurður Gunnlss. - Gunnar Sigurbjss. 294 A/V: Hrólfur Gunnarsson - Hörður Björnsson 355 Ágúst Vilhelmsson - Kári Jónsson 336 Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 315 Gunnar Alexanderss. - Elís Helgason 303 Og úrslit í minningarmótinu um Guðmund Pálsson urðu: Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 1002 Gunnar Alexanderss. - Elís Helgas. 984 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 974 Ágúst Vilhelmss. - Kári Jónsson 895 Örn Einarsson - Óskar Ólason 880 Reykjavíkurmót í sveitakeppni Reykjavíkurmót í sveitakeppni hefst þriðjudaginn 8. janúar og spil- aðir verða 16 spila leikir, allir við alla, eins og undanfarin ár. Spilað verður í húsnæði BSÍ í Síðumúla og keppnisstjóri verður Vigfús Pálsson. Skráning fer fram í s. 587-9360 eða með tölvupósti. Keppnisgjald verður kr. 32.000 á sveit og þarf að greiða gjaldið áður en mótið hefst. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilað var á 15 borðum í Hraunseli þriðjudaginn 11. desember. Meðal- skor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Jóhann Benediktsson – Erla Sigurjónsd. 398 Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 364 Bjarnar Ingimars – Bragi Björnsson 356 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 351 A/V Knútur Björnsson – Sæmundur Björnss. 417 Sigurður Hallgr. – Sigurður Kristjánss. 377 Sverrir Gunnarss. – Kristrún Stefánsd. 346 Ágúst Vilhelmss. – Kári Jónsson 345 Í stigakeppninni er staðan þessi: Bjarnar Ingimarsson 228 Bragi Björnsson 228 Jóhann Benediktsson 224 Erla Sigurjónsdóttir 207 Oliver Kristófersson 207 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Hátíðarstemning á fimmtudögum í desember Borgartúni 24 105 Reykjavík Hæðasmára 6 201 Kópavogi www.lifandimarkadur.is Fákafeni 11 108 Reykjavík JólamatseðillLifandi markaðar Val um hnetusteik eðakalkúnabringu ásamtmeðlæti - Jólawaldorfsalat,sætkartöflugratín, heimagertrauðkál, villisveppasósa,jólachutney, eplapekanbitií eftirrétt og frískandi engiferölfrá Naturfrisk. Allt fyrir aðeins 1.990kr. Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.