Morgunblaðið - 13.12.2012, Qupperneq 47
DÆGRADVÖL 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012
Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Faxafen) ◊ 108 Reykjavík ◊ Sími 588 4499 ◊ mostc.is ◊ Möst.C
Opið alla virka daga 12-18 og laugardaga frá 11-16
NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU
Frábær verð og persónuleg þjónusta
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 8 2
4 9 1 3
1 8
8 2 4
9 7
4 1 2 6
4 1 3 7
3 6 1
9
2 4 3
6 4 5
5 2
5
5 3 2 9 8
8
4 6 7
2 5 9 6 7
3
9 6 2 8
2 5 9 7
1 6 3 2
9 6
8 5
6 5 8
9 7
5 8 3 2
9 3 4 2 1 6 8 7 5
7 2 6 8 3 5 9 4 1
1 5 8 7 9 4 2 6 3
2 9 1 4 7 3 6 5 8
5 8 7 9 6 1 4 3 2
6 4 3 5 2 8 7 1 9
8 6 9 3 5 7 1 2 4
3 7 2 1 4 9 5 8 6
4 1 5 6 8 2 3 9 7
7 6 9 8 3 1 5 2 4
8 4 1 2 5 9 6 3 7
5 2 3 6 4 7 9 1 8
4 9 5 7 1 6 2 8 3
3 8 2 4 9 5 7 6 1
6 1 7 3 8 2 4 9 5
1 7 4 9 6 8 3 5 2
2 5 6 1 7 3 8 4 9
9 3 8 5 2 4 1 7 6
5 1 8 2 4 3 6 9 7
3 2 7 6 8 9 4 5 1
4 9 6 1 5 7 8 2 3
1 4 5 3 9 2 7 6 8
9 7 2 8 6 4 3 1 5
6 8 3 7 1 5 2 4 9
8 6 4 5 7 1 9 3 2
2 5 9 4 3 8 1 7 6
7 3 1 9 2 6 5 8 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 laða, 4 tilgerð, 7 spakar, 8
hnötturinn, 9 umfram, 11 líffæri, 13 nagla,
14 snjóa, 15 lipur, 17 ímynd, 20 samteng-
ing, 22 ölvíma, 23 blítt, 24 æða yfir, 25
tarfi.
Lóðrétt | 1 hljóðfærið, 2 náðhús, 3
hina, 4 viðartegund, 5 drengja, 6 nið-
urfelling, 10 sigrað, 12 kraftur, 13 hafði
aðsetur, 15 troðningur, 16 þor, 18 bognu,
19 gisti, 20 hlífa, 21 lengdareining.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rótgróinn, 8 frétt, 9 umbun, 10
Níl, 11 setti, 13 teigs, 15 starf, 18 saggi,
21 inn, 22 lúðan, 23 álfur, 24 sakamaður.
Lóðrétt: 2 ólétt, 3 gætni, 4 óhult, 5
nebbi, 6 ofns, 7 snös, 12 tár, 14 eta, 15
sálm, 16 auðna, 17 finna, 18 snáða, 19
giftu, 20 iðra.
1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rd2 Rc6
5. Rgf3 g6 6. O-O Bg7 7. b3 O-O 8. Bb2
d6 9. c4 De7 10. He1 e5 11. dxe5 dxe5
12. e4 f4 13. Dc1 fxg3 14. hxg3 Rg4 15.
Ba3 Rb4 16. Rf1 a5 17. He2 Bh6 18. De1
Be6 19. R3h2 Rxh2 20. Rxh2 Had8 21.
Df1 Dd7 22. Bxb4 axb4 23. Hee1 Dd2
24. Bf3 Dc3 25. Bg4 Bxg4 26. Rxg4
Bd2 27. Hed1 h5 28. Rh2
Staðan kom upp á atskákmóti sem 11
rússneskir stórmeistarar tóku þátt í og
lauk fyrir skömmu í Novosibirsk í Síb-
eríu í Rússlandi. Evgeny Bareev
(2663) hafði svart gegn Ian Nepomni-
achtchi (2707). 28… Be3! 29. Hxd8
Bxf2+ 30. Dxf2 Dxa1+ 31. Kg2 Hxd8
32. Df6 Hd6 33. De7 Dxa2+ 34. Kh3
Da8 35. Dxe5 Dc8+ 36. Kg2 Hd2+ 37.
Kg1 Df8 og hvítur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!
"
#
# $
%
&'(
)'
!
"
#
Læstur litur. A-Enginn
Norður
♠Á93
♥D876
♦104
♣ÁG86
Vestur Austur
♠K865 ♠G42
♥Á9 ♥102
♦652 ♦KD873
♣D542 ♣K73
Suður
♠D107
♥KG543
♦ÁG9
♣109
Suður spilar 4♥.
Litur er sagður vera læstur þegar
það kostar vörnina slag að hreyfa við
honum. Spaðinn er dæmigerður. Vest-
ur má ekki spila frá kónginum og
austur ekki frá gosanum. Lok, lok og
læs.
Þessi læsing í spaðanum er lykillinn
að tíu slögum í hjartasamningi. Spilið
er frá Íslandsmótinu í butler og víða
reyndu menn geim, oftast með góðum
árangri (stundum reyndar eftir gjöfult
spaðaútspil). En hvernig á að spila ef
út kemur ♥Á og meira hjarta?
Spilmennskan rekur sig nokk. Fyrst
er ♣10 látin rúlla yfir á kóng austurs.
Væntanlega skiptir austur yfir í ♦K,
sem sagnhafi drepur og spilar enn
tígli. Ef tígull kemur í þriðja sinn,
hendir sagnhafi spaða úr borði, spilar
spaða á ásinn (Vínarbragð) og klárar
síðan öll trompin. Vestur neyðist til að
fækka við sig um eitt lauf og þá má
svína ♣G upp á tvo aukaslagi.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Algeng misritun: „matarræði.“ E.t.v. þykir rétta myndin, mataræði með einu r-i, þá
hálf-ótrúleg; hún hljóti að vera misritun sem gefi til kynna berserksgang við matborðið.
En æði er hér bara venja og mataræði það sem maður leggur sér venjulega til munns.
Málið
13. desember 1922
Hannes Hafstein lést, 61 árs.
Hann var ráðherra frá 1904 til
1909 og aftur frá 1912 til 1914.
Meðal ljóða hans eru Sprettur
(Ég berst á fáki fráum) og
Stormur. Útförin var gerð
með mikilli viðhöfn. Minnis-
varði um Hannes var afhjúp-
aður við stjórnarráðshúsið 1.
desember 1931.
13. desember 1945
Ferðabók Sveins Pálssonar
kom út í fyrsta sinn, en hún
hafði þá „legið í handriti í 150
ár“, eins og sagði í auglýsingu.
13. desember 1947
Björgunarafrekið við Látra-
bjarg. Tólf mönnum var
bjargað við mjög erfiðar að-
stæður af breska togaranum
Dhoon, sem strandaði við
bjargið. Björgunarmennirnir
hlutu æðstu heiðursmerki
Slysavarnafélags Íslands og
Bretakonungs. Um þennan
atburð var síðar gerð kvik-
mynd.
13. desember 1963
Lögreglan handtók tvo
menn við tilraun til innbrots
í Útvegsbankann við Lækj-
artorg en þeir ætluðu „að
fremja bankarán – það
fyrsta á Íslandi“, að sögn
Vísis.
13. desember 1992
Orgel Hallgrímskirkju í
Reykjavík var vígt. Það er
stærsta hljóðfæri á Íslandi,
17 metrar á hæð, vegur 25
tonn og í því eru 5.200 pípur.
Kostnaður við smíðina nam
tæpum 100 milljónum
króna.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Gölluð fjárlög
Vinstrimenn þreytast aldrei
á að básúna hvað þeir séu
miklir snillingar í fjármálum
þegar þeir eru við stjórnvöl-
inn. Þetta hefur verið áber-
andi í umræðunni um fjárlög
í ár. Nú skilst manni að þetta
séu nánast hallalaus fjárlög
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is
hjá stjórnarherrunum. Ný-
lega komu fram hrollvekj-
andi upplýsingar um skulda-
stöðu þjóðarinnar í
útlöndum. Fjármálaráðherra
missir tæpast svefn yfir því.
Formaður VG hefur eins og
alþjóð er kunnugt yfir-
burðagreind, jafnvel svo
mikla að leiðtogi N-Kóreu
bliknar í þeim samanburði.
Það er sama hvað forystu-
menn stjórarflokkanna reyna
að telja þjóðinni trú um.
Þjóðin veit betur. Vinstri-
stjórnin skilur við fjármál
ríkisins í kaldakoli, fjárlögin
eru órækasti vitnisburðurinn
um það.
Sigurður Guðjón Haraldsson.