Morgunblaðið - 13.12.2012, Síða 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012
ICEHOT nefnist norrænn dans-
vettvangur sem hófst í gær í Hels-
inki í Finnlandi og stendur fram á
laugardag. Leiklistarsamband Ís-
lands kemur að viðburðinum fyrir
Íslands hönd en hann sækja um
300 kaupendur danssýninga víða að
úr heiminum.
21 dansverk verður sýnt á ICE-
HOT í ár en alþjóðleg valnefnd
valdi þau til þátttöku. Margir af
þekktustu danshópum Norðurlanda
taka þátt, m.a. hinn norski Carte
Blanche og einn íslenskur danshöf-
undur, Margrét Sara Guðjónsdóttir
sem mun sýna verk sitt, Soft Tar-
get. Auk þessa munu 12 aðrir hóp-
ar kynna verk sín fyrir atvinnufólki
utan sviðs á dagskrá sem nefnist
More, more, more og meðal þátt-
takenda þar er íslenska tvíeykið
Steinunn & Brian Do Art sem sýnir
How to be Original. Einnig verður
haldið opið málþing um danstengd
málefni, m.a. alþjóðavæðingu dans-
ins andspænis þjóðerni danshópa,
eins og segir í tilkynningu.
Á næsta ári hefst einnig um-
fangsmikið samstarfsverkefni í
Norður- og Suður-Ameríku, ICE-
HOT Interrnational, en tilgang-
urinn með því er að koma norræn-
um dansi á framfæri í nýjum
löndum, stækka atvinnumarkað
danslistafólks og mynda tengsl-
anet. ICEHOT mun m.a. standa
fyrir kynningu í tengslum við nor-
ræna menningarhátíð sem hefst í
Kennedy Center í Washinton í
febrúar á næsta ári, að því er fram
kemur í tilkynningu. Nánari upp-
lýsingar um ICEHOT má finna á
vefsíðu viðburðarins:
www.nordicdanceplatform.com.
Soft Target á ICEHOT
Ljósmynd/Tom Akinleminu
Mýkt Margrét Sara Guðjónsdóttir, dansari og danshöfundur, sýnir verk sitt
Soft Target á ICEHOT í Helsinki sem stendur fram á laugardag.
Eva Guðný Þór-
arinsdóttir fiðlu-
leikari heldur
sína fyrstu ein-
leikstónleika á Ís-
landi í Norður-
ljósasal Hörpu í
kvöld kl. 20.
Eva fékk inn-
göngu í Yehudi
Menuhin-tónlistar-
skólann aðeins tólf
ára gömul og stundaði þar nám í sex
ár undir handeiðslu Maciej Rakows-
ki. Í framhaldinu lauk hún masters-
námi og einleikaraprófi frá Royal
Northen College of Music undir
handleiðslu Rakowskis.
Eva hefur unnið til ýmissa verð-
launa fyrir leik sinn, m.a. í Carl Nil-
sen-fiðlukeppni sl sumar. Undirleik-
ari á tónleikunum er Benjamin
Powell.
Einleikstón-
leikar á fiðlu
Eva Guðný
Þórarinsdóttir
síðast var ekin 1978, en Tiffany
ætlar að slá hraðamet brautarinnar
á sama bíl og notaður var til að
setja metið á sínum tíma, Austin
Mini S Cooper sem beðið hefur í
frumskóginum
frá þeim tíma.
Birtast þá
hryðjuverka-
menn, sem
óþokkinn An-
thony stjórnar,
hvítur maður, en
þjónar hans kín-
verskir hand-
sama hópinn og
áður en varir er búið að hneppa
þau í þrældóm á meðan þess er
beðið að ættingjar greiði lausnar-
gjald.
Áður en yfir lýkur mun Tiffany
lenda í ýmsum ævintýrum, hverju
öðru ótrúlegra, en ótrúlegast af
öllu er þó að hún virðist geta ekið
um þvera og endilanga Asíu, yfir
fjöll og firnindi á mettíma hvenær
sem henni, eða kvölurum hennar,
sýnist, eins og Mið-Asía sé jafn-
slétta lögð hraðbrautum. Bókinni
lýkur þar sem Tiffany heldur sig
hólpna, en ógnin er skammt undan
og framhald í vændum.
Vert er að geta þess að kápa
bókarinnar er hugvitsamlega
unnin.
Fyrir einhverjar sakir hef-ur Gunnhildur Magnús-dóttir kosið að skrifaþessa bók á ensku, en
gefa hana út hér á landi. Hún
kemst vel frá verkinu, textinn
rennur vel og málfar er yfirleitt
eðlilegt. Sagan sjálf er þó þvælu-
kennd, ótrúverðug að segja má frá
fyrstu síðu, og það sem drífur á
daga söguhetjunnar, Tiffany Hart,
ótrúlegt í meira lagi. Víst er þetta
ævintýri, en lykilatriði er að maður
geti lifað sig inn í það, tekið flugið
með höfundinum og það tekst ekki,
til þess er atburðarásin of ótrúleg.
Bókin hefst þar sem rallhetjan
Tiffany er komin með gengi sínu til
Kína að spreyta sig á rallbraut í
Gansu-héraði í Norður-Kína sem
Ótrúleg atburðarás
Skáldsaga
Hart bbnnn
Eftir Gunnhildi Magnúsdóttur.
Iðnprent gefur út.
ÁRNI
MATTHÍASSON
BÆKUR
Enska Gunnhildur Magnúsdóttir
skrifaði skáldsöguna Hart á ensku.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mýs og Menn (Stóra svið)
Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k.
Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k
Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00
Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00
Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas
Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k
Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)
Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00
Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00
Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar!
Gullregn (Nýja sviðið)
Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00
Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00
Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00
Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 15/12 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Jesús litli (Litla svið)
Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Fös 21/12 kl. 21:00
Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 19:00 Lau 5/1 kl. 20:00
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010
Stundarbrot (Nýja sviðið)
Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k
Framsækið og tilraunakennt sjónarspil
Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið)
Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 15:00
Sun 16/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00
Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k
Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri
Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið)
Þri 18/12 kl. 20:00 lokas
Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins
Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn
Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn
Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn
Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn
Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn
Sýningar í janúar komnar í sölu!
Macbeth (Stóra sviðið)
Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn
Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn
Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn
Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn
Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas.
Aðeins sýnt út janúar 2013!
Jónsmessunótt (Kassinn)
Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn
Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30
Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn
Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn
Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn
Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30
Lau 15/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 11:00
Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 12:30
Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/