Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012 ICEHOT nefnist norrænn dans- vettvangur sem hófst í gær í Hels- inki í Finnlandi og stendur fram á laugardag. Leiklistarsamband Ís- lands kemur að viðburðinum fyrir Íslands hönd en hann sækja um 300 kaupendur danssýninga víða að úr heiminum. 21 dansverk verður sýnt á ICE- HOT í ár en alþjóðleg valnefnd valdi þau til þátttöku. Margir af þekktustu danshópum Norðurlanda taka þátt, m.a. hinn norski Carte Blanche og einn íslenskur danshöf- undur, Margrét Sara Guðjónsdóttir sem mun sýna verk sitt, Soft Tar- get. Auk þessa munu 12 aðrir hóp- ar kynna verk sín fyrir atvinnufólki utan sviðs á dagskrá sem nefnist More, more, more og meðal þátt- takenda þar er íslenska tvíeykið Steinunn & Brian Do Art sem sýnir How to be Original. Einnig verður haldið opið málþing um danstengd málefni, m.a. alþjóðavæðingu dans- ins andspænis þjóðerni danshópa, eins og segir í tilkynningu. Á næsta ári hefst einnig um- fangsmikið samstarfsverkefni í Norður- og Suður-Ameríku, ICE- HOT Interrnational, en tilgang- urinn með því er að koma norræn- um dansi á framfæri í nýjum löndum, stækka atvinnumarkað danslistafólks og mynda tengsl- anet. ICEHOT mun m.a. standa fyrir kynningu í tengslum við nor- ræna menningarhátíð sem hefst í Kennedy Center í Washinton í febrúar á næsta ári, að því er fram kemur í tilkynningu. Nánari upp- lýsingar um ICEHOT má finna á vefsíðu viðburðarins: www.nordicdanceplatform.com. Soft Target á ICEHOT Ljósmynd/Tom Akinleminu Mýkt Margrét Sara Guðjónsdóttir, dansari og danshöfundur, sýnir verk sitt Soft Target á ICEHOT í Helsinki sem stendur fram á laugardag. Eva Guðný Þór- arinsdóttir fiðlu- leikari heldur sína fyrstu ein- leikstónleika á Ís- landi í Norður- ljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Eva fékk inn- göngu í Yehudi Menuhin-tónlistar- skólann aðeins tólf ára gömul og stundaði þar nám í sex ár undir handeiðslu Maciej Rakows- ki. Í framhaldinu lauk hún masters- námi og einleikaraprófi frá Royal Northen College of Music undir handleiðslu Rakowskis. Eva hefur unnið til ýmissa verð- launa fyrir leik sinn, m.a. í Carl Nil- sen-fiðlukeppni sl sumar. Undirleik- ari á tónleikunum er Benjamin Powell. Einleikstón- leikar á fiðlu Eva Guðný Þórarinsdóttir síðast var ekin 1978, en Tiffany ætlar að slá hraðamet brautarinnar á sama bíl og notaður var til að setja metið á sínum tíma, Austin Mini S Cooper sem beðið hefur í frumskóginum frá þeim tíma. Birtast þá hryðjuverka- menn, sem óþokkinn An- thony stjórnar, hvítur maður, en þjónar hans kín- verskir hand- sama hópinn og áður en varir er búið að hneppa þau í þrældóm á meðan þess er beðið að ættingjar greiði lausnar- gjald. Áður en yfir lýkur mun Tiffany lenda í ýmsum ævintýrum, hverju öðru ótrúlegra, en ótrúlegast af öllu er þó að hún virðist geta ekið um þvera og endilanga Asíu, yfir fjöll og firnindi á mettíma hvenær sem henni, eða kvölurum hennar, sýnist, eins og Mið-Asía sé jafn- slétta lögð hraðbrautum. Bókinni lýkur þar sem Tiffany heldur sig hólpna, en ógnin er skammt undan og framhald í vændum. Vert er að geta þess að kápa bókarinnar er hugvitsamlega unnin. Fyrir einhverjar sakir hef-ur Gunnhildur Magnús-dóttir kosið að skrifaþessa bók á ensku, en gefa hana út hér á landi. Hún kemst vel frá verkinu, textinn rennur vel og málfar er yfirleitt eðlilegt. Sagan sjálf er þó þvælu- kennd, ótrúverðug að segja má frá fyrstu síðu, og það sem drífur á daga söguhetjunnar, Tiffany Hart, ótrúlegt í meira lagi. Víst er þetta ævintýri, en lykilatriði er að maður geti lifað sig inn í það, tekið flugið með höfundinum og það tekst ekki, til þess er atburðarásin of ótrúleg. Bókin hefst þar sem rallhetjan Tiffany er komin með gengi sínu til Kína að spreyta sig á rallbraut í Gansu-héraði í Norður-Kína sem Ótrúleg atburðarás Skáldsaga Hart bbnnn Eftir Gunnhildi Magnúsdóttur. Iðnprent gefur út. ÁRNI MATTHÍASSON BÆKUR Enska Gunnhildur Magnúsdóttir skrifaði skáldsöguna Hart á ensku. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Fös 21/12 kl. 21:00 Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 19:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið og tilraunakennt sjónarspil Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 15:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Aðeins sýnt út janúar 2013! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.