Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 Þegar hart er í ári og fram-leiðsla á hvers kyns skemmti- efni dregst saman er auðvitað al- veg tilvalið að endurvinna brandara.    Segja má að þaðgeti spillt dá- lítið fyrir að hafa sagt brandarann daglega í vel á þriðja ár, en á hinn bóginn geta fáir leyft sér í dag að henda matarbita þó að farið sé að slá örlítið í hann.    Sama á við um brandarana ogþess vegna er ekkert við því að segja að bráðskemmtilegir stjórnmálamenn ætlist til að kjós- endur láti sér stefnuskrá Bjartrar framtíðar vel líka.    Í stefnuskránni er til dæmis aðfinna setninguna: „Almennt ríki minna vesen,“ sem er ekki síður heppnuð endurvinnsla en næsta setning á eftir: „Ísland vinni Eurovision.“    Svo er þarna brandarinn:„Beint lýðræði fái meira vægi, ekki einungis með atkvæða- greiðslum heldur ekki síður auk- inni þátttöku almennings á öðrum stigum ákvarðanatökunnar.“    Þessi brandari fer sérstaklegavel með endurunnum fram- bjóðanda sem í anda beins lýð- ræðis raðaði sjálfum sér á lista og tók þannig aukinn þátt í ákvarð- anatökunni á öðrum stigum.    Allt er þetta bráðfyndið og ein-mitt það sem þjóðin þarf til að vinna sig út úr erfiðleikunum sem Jóhanna og Steingrímur skilja eftir sig. Jón Gnarr Kristinsson Björt framtíð fyrir gamla brandara STAKSTEINAR Veður víða um heim 14.12., kl. 18.00 Reykjavík -2 heiðskírt Bolungarvík 2 skýjað Akureyri -5 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Vestmannaeyjar 2 heiðskírt Nuuk 2 skýjað Þórshöfn 3 skúrir Ósló -7 snjókoma Kaupmannahöfn 0 skýjað Stokkhólmur -7 snjókoma Helsinki -2 skýjað Lúxemborg 6 skúrir Brussel 7 skúrir Dublin 7 skýjað Glasgow 3 skúrir London 11 léttskýjað París 11 skúrir Amsterdam 6 skúrir Hamborg -1 skýjað Berlín -1 heiðskírt Vín 0 skýjað Moskva -12 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Madríd 11 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Róm 12 léttskýjað Aþena 7 léttskýjað Winnipeg -6 alskýjað Montreal 2 skúrir New York 4 heiðskírt Chicago 1 léttskýjað Orlando 15 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 15. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:17 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:03 14:54 SIGLUFJÖRÐUR 11:48 14:35 DJÚPIVOGUR 10:56 14:50 Skipverji á togaranum Múlabergi SI 22, sem saknað hefur verið frá því á miðvikudagskvöld, er nú talinn af. Hann hét Gunnar Gunnarsson og var frá Dalvík. Gunnar var fæddur árið 1962 og lætur eftir sig sambýlis- konu, tvær stjúpdætur, móður og fjögur systkini. Gunnar starfaði um árabil sem skipstjóri og stýrimaður hjá útgerð- arfélaginu Ramma hf. á Siglufirði. Fjölskylda og aðstandendur Gunnars vilja koma á framfæri hjartanlegu þakklæti til allra þeirra sem komu að leit á sjó og úr lofti síð- ustu tvo daga. Sjómaður talinn af Geir Jón Þóris- son, fyrrverandi yfirlögreglu- þjónn, sækist eft- ir 5.-6. sæti á prófkjörslista Sjálfstæðis- flokksins í Suður- kjördæmi. „Ég vil styrkja byggð í kjördæm- inu með nýtingu atvinnutækifæra og finna leiðir til að auðvelda þjóðinni allri að brúa þau illvígu fljót sem við nú stöndum frammi fyrir,“ segir Geir Jón í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér í gær. Sækist eftir sæti á lista Geir Jón Þórisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.