Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 33
FRÉTTIR 33Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 Regluleg laun voru að meðaltali 0,5% hærri á þriðja ársfjórðungi 2012 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,6% að meðaltali, hækkunin var 5,8% á almennum vinnumarkaði og 5,1% hjá opinberum starfsmönnum, segir í frétt Hagstofu Íslands. Frá fyrri ársfjórðungi mældist hækkun reglulegra launa mest í fjármálaþjónustu, lífeyrissjóðum og vátryggingum eða um 1,3%. Á sama tímabili hækkuðu laun um 0,2% í iðnaði. Frá fyrra ári hækk- uðu laun einnig mest í fjár- málaþjónustu eða um 9,3% og minnst í byggingarstarfsemi um 4,0%. Þá hækkuðu laun stjórnenda mest frá fyrri ársfjórðungi eða um 1,1% en laun verkafólks og iðn- aðarmanna hækkuðu að meðaltali um 0,4% á. Laun sérfræðinga hækkuðu mest frá fyrra ári eða um 7,3% en laun verkafólks hækkuðu um 4,3%. Laun hækkuðu mest í fjármálaþjónustu Morgunblaðið/Arnaldur Laun Mest var launahækkun á milli ára í fjármálaþjónustu eða um 9,3%. Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur staðfest lánshæfiseinkunn Frakklands, AAA, sem er hæsta einkunn sem matsfyrirtækið gefur. Fitch er eina matsfyrirtækið sem setur franska ríkið í AAA flokk því Moody’s og Standard & Poor’s hafa lækkað matið á Frakklandi um einn flokk. Hins vegar eru horfur Frakk- lands áfram neikvæðar samkvæmt greiningu Fitch. Í tilkynningu frá Fitch kemur fram að óbreytt mat fyrirtækisins skýrist meðal annars af þeirri fjöl- breytni sem Fitch segir að einkenni efnahagslíf landsins, jafnframt meti fyrirtækið það svo að stöð- ugleiki sé í stjórnmálum og loks nefnir Fitch auð landsins. Frakkland fær AAA hjá Fitch Efstir Fich gefur Frakklandi AAA. Arion banki veitti í gær Hjálpar- starfi kirkjunnar, Mæðrastyrks- nefnd og Rauða krossi Íslands styrki að upphæð 6 milljónir króna, í tilefni jólaúthlutunar þeirra í desember. „Hverju félagi um sig var veittur styrkur að upphæð 2 milljónir króna. Starfsfólk bankans gaf einn- ig fjárframlög og jólagjafir til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Arion banki hefur í gegnum árin átt farsælt samstarf við Hjálp- arstarf kirkjunnar og hefur auk þess komið að ýmsum söfn- unarverkefnum á vegum Rauða krossins sem og Mæðrastyrks- nefndar síðastliðin ár,“ segir í fréttatilkynningu frá Arion banka. Styrkir góð- gerðasamtök vegna jóla Skráð atvinnuleysi í nóvember var 5,4%, en að meðaltali voru 8.562 at- vinnulausir í nóvember og fjölgaði atvinnulausum um 375 að meðaltali frá október eða um 0,2 prósentustig. Meðalatvinnuleysi tímabilið jan- úar til nóvember á þessu ári var 5,8%, en 7,4% á sama tímabili árið 2011. Körlum á atvinnuleysisskrá fjölg- aði um 286 að meðaltali og konum um 89. Atvinnulausum fjölgaði um 127 á höfuðborgarsvæðinu en um 248 á landsbyggðinni. Atvinnuleysið var 5,9% á höfuðborgarsvæðinu og fór úr 5,8% í október. Á landsbyggð- inni var atvinnuleysið 4,5% og fór úr 4,1% í október. Mest var atvinnu- leysið á Suðurnesjum 9,6% og fór úr 8,9% í október. Minnst var atvinnu- leysið á Norðurlandi vestra, 1,9%. Rúmlega 8.100 manns voru at- vinnulausir að fullu í nóvemberlok. Atvinnu- leysi 5,4% í nóvember Morgunblaðið/Ómar Atvinnuleysi Minnst atvinnuleysi var á Norðurlandi vestra, 1,9%.  9,6% eru atvinnulausir á Suðurnesjum KORTIÐ GILDIRTIL 31. janúar 2013 – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR MOGGAKLÚBBURINN ALLT KLÁRT FYRIR ÞÍNA HEIMSÓKN! MOGGAKLÚBBURINN 30% AFSLÁTTUR AF JÓLAGJAFABRÉFI FOSSHÓTELA TIL 23. DESEMBER 2012 Jólagjafabréf Fosshótela – vinaleg gjöf sem gleður Jólagjafabréfið gildir á öllum Fosshótelunum og innifelur tvær nætur í tveggja manna herbergi ásamt morgunverði fyrir tvo og þriggja rétta kvöldverði fyrir tvo annað kvöldið. Hægt er að kaupa jólagjafabréfið á skrifstofu Fosshótela, Sigtúni 38 (inni á Grand Hótel) með framvísun Moggaklúbbkortsins. Einnig má hringja í síma 562 4000 og greiða með símgreiðslu og fá bréfið sent í pósti. Þá þarf að gefa upp kennitölu áskrifenda. ATH. Jólagjafabréfin gilda til 31.12.2013 en gilda ekki í júlí og ágúst. Skrifstofa Fosshótela er opin frá kl. 9-17 alla virka daga. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 Almennt verð: 34.800 kr. Moggaklúbbsverð: 24.900 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á mbl.is/postlisti. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.