Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 37
FRÉTTIR 37Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 Völskunum útrýmt Rottueitri var varpað niður úr þyrlu yfir eina af Galapagoseyjunum í vikunni. Stefnt er að því að dreifa eitrinu einnig yfir hinar eyjarnar með það að markmiði að útrýma rottum algerlega á eyjunum. Ástæðan er sú að óttast er að risaskjaldbökur á eyjunum deyi út ef rottunum verður ekki útrýmt. Gal- apagoseyjar urðu frægar eftir að enski náttúruvísinda- maðurinn Charles Darwin rannsakaði þær árið 1835. Rannsóknir hans á eyjunum urðu grundvöllur að skiln- ingi manna á tilurð og þróun tegundanna. bogi@mbl.is San Cristobal Pinzon Santiago Santa Cruz Isabela 25km KYRRAHAF Rottum útrýmt til að bjarga risaskjaldbökum á Galapagos GALAPAGOS Heimild: IUCN/Galapagos.org/National Geographic/Treehugger.com Þeim fækkaði á 19. öld vegna rányrkju hval- veiðimanna, selveiðimanna og sjóræningja. Rotturnar valda skaða með því að: Eitur Herja einnig á kembur (iguana) og eðlur Öðrum dýrum, t.a.m. fuglum, getur stafað hætta af eitrinu ef þau éta rottur sem eitrað hefur verið fyrir. Eitrið á að brotna niður og verða skaðlaust eftir fimm daga. Éta egg Ráðast á unga Raska jafnvægi vistkerfisins Skjaldbökukjöt hentaði sæförum vel vegna þess að auðvelt var að geyma skjaldbökur lifandi í skipum og hafa þannig ferskt kjöt. Risaskjaldbökurnar á Galapagos Skjaldbökurnar eru nú 30.000-40.000. 13 risaskjaldbökutegundir eru nú á eyjunum. Áætlað er að um 300.000 risaskjaldbökur hafi verið á eyjunum fyrir 18. öld. Rottur bárust þangað með skipum á 17. og 18. öld. Hafa herjað á aðrar dýrategundir á eyjunum. Risaskjaldbökur og fleiri tegundir eru í útrýmingarhættu vegna rottanna. Áætlað er að um 180 milljónir rotta séu á Pinzon-eyju. Þúsundum eitursmákúlna er varpað niður. Víða eru 8 til 12 rottur á hvern hektara. Staður: Pinzon-eyja. Markmið: Að útrýma rottunum algerlega. Eiturkúlurnar eru hannaðar sérstaklega til að laða að rottur. Eyjarnar eru nefndar eftir skjaldbökunum (spænska orðið Galápago þýðir skjaldbaka). EKVADOR Undirföt • Náttföt • Náttkjólar • Sloppar Bláu húsin v/Faxafen - Suðurlandsbraut 50 - Sími 553 7355 - www.selena.is Opið alla daga til jóla: mán. til lau. opið kl. 11-18, sun. opið kl. 13-18 - Póstsendum - Nýtt kortatímabil gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Hugljúfar gjafir Kimmidoll á Íslandi | Ármúla 38 | Sími 588 5011 NATSUKI „Courageous” My My spirit is confident and resolute
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.