Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 41
UMRÆÐAN 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 Alþingi ákveður að 25 eða 27 einstaklingar (25 samkvæmt lögum um heiðurslaun en 27 samkvæmt þeim lista sem er úthlutað eftir) fái framlag úr ríkis- sjóði umfram aðra. Rökstuðningur Al- þingis fyrir veitingu heiðurslistamanna- launa er að á undan- förnum árum hefur komið í ljós hversu miklu listin skilar samfélaginu. Ég tel að vísu að úti í samfélaginu hafi þetta verið orðið ljóst miklu fyrr. Það sem ég skil ekki er hvers vegna þessi hópur er tekinn sér- staklega og honum veitt fé úr ríkis- sjóði. Nú skila íþróttamenn einnig miklu til samfélagsins sem og margir aðrir. Við búum í borgarsamfélagi sem byggist upp á því að einn geri eitt og annar annað til að samfélagið gangi og gaman sé að búa í því. Í hugum sumra eru störf þeirra sem búa í borgarsamfélaginu mis- merkileg. Við þurfum hins vegar flest ef ekki öll þau störf sem stund- uð eru í borgarsamfélaginu til að samfélagið gangi. Flestir þættir samfélagsins skila þess vegna ein- hverju til þess. Listamenn eru svo heppnir að hafa hæfileika umfram marga aðra. Einnig eru þeir svo heppnir að vinna við það sem þeim þykir skemmtilegt umfram marga aðra. Ég tel að hjá fólkinu sem fer út í bandbrjáluðu veðri til að koma raf- magni aftur á þegar raf- magnslínur slitna sé ekki alltaf gaman. Ég tel hins vegar að þetta fólk skili miklu til sam- félagsins. Sama á við alla sjálfboðaliðana í björgunarsveitunum. Sama á við um svo marga aðra. Mér þætti vænt um ef þeir alþingismenn sem samþykktu frumvarp til laga um heiðurslaun listamanna gætu útskýrt eftirfar- andi: Hvers vegna ber að greiða, handahófskennt, fólki sem er svo heppið að hafa unnið við það sem það hefur unun af sérstaka greiðslu úr ríkissjóði umfram aðra? Það er ljóst að valið í hóp þeirra sem eru í 25 eða 27 manna hópnum verður ávallt hug- lægt eða pólitískt og þess vegna aldrei neitt jafnræði í því. Er það hlutverk Alþingis að dreifa pen- ingum svo handahófskennt? Heiðurslaun listamanna Eftir Berg Hauksson Bergur Hauksson »Hvers vegna ber að greiða, handahófs- kennt, fólki sem er svo heppið að hafa unnið við það sem það hefur unun af, sérstaka greiðslu úr ríkissjóði umfram aðra? Höfundur er viðskiptafræðingur og lögmaður. 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár Handunnar gjafavörur úr eðalstáli Vandað íslenskt handverk í jólapakkann Gleðileg jól Kringlunni og Síðumúla 35 www.jens.is www.uppsteyt.is Uppsteyt fæst hjá Jens Kringlunni og Síðumúla 35 Hringur 24.500.- Eyrnalokkar 11.700.- Hálsmen 15.000.- Eyrnalokkar 8.300.- Hálsmen 12.700.- Hringur 15.700.- Hringur 11.900.- Mikið úrval fallegra giftingar- og demantshringa Giftingarhringar 149.900.- parið Demantshringur 10p TW.VVS1 demantur 131.900.- Stálarmband 14.900.- Stáleyrnalokkar 7.900.- Vatna- og Eyjafjallajökull, skálar, lítil 5.900.-, stór 7.900.- Hálsmen 25.900.- Eyrnalokkar 9.500.- Sendum frítt um allt land til áramóta! Ostahnífur 6.900.- Sultuskeið 6.900.- Eyrnalokkar 8.300.- Armband 19.400.- Hringur 7.900.- Salattöng 17.800.- Kökuhnífur 12.800.- Kökuhnífur 11.800.- Ostahnífur 8.900.- Hringur 12.600.- Eyrnalokkar 7.700.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.