Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 11
Hýlegt Ólöf er mikil smekkmanneskja þegar kemur að jólaskreytingum og arininn er heldur betur jólalegur. okkur á aðfangadagskvöld með fjöl- skyldumeðlimum. Svo er annað jóla- boð milli jóla og nýárs tengt föðurfjöl- skyldu mannsins míns og þá eru um þrjátíu manns. Sennilega verður svo áramótaveisla hér fyrir vini okkar. Það er yndislegt að koma heim til Ís- lands og fá til sín gesti.“ Villibráð og kalkúnn er gjarnan á borðum um jól hjá Ólöfu en einni hefð er ekki hnikað í matnum. „Það er sterk krafa um heitan grjónagraut í eftirrétt sem soðinn er í rjóma. Ég ólst upp við hann og við kunnum öll vel að meta hann. Í honum er auðvitað mandla og sá sem fær hana hreppir möndlugjöf- ina. Gamaldags rækjukokkteill er líka fastur liður í forréttinum.“ Lifandi ljós Ólöfu finnst nauðsynlegt að kveikja á mörgum kertum um jólin. Úr náttúrunni Greni og könglar eru í uppáhaldi og gefa góðan ilm. Heimagert Fagurt og gott konfektið. Ég geri fjór- faldar og fimmfaldar uppskriftir og maðurinn minn hefur kvartað mikið yfir kon- fektgerðinni í gegnum tíð- ina, af því að ég býð allt of mörgum að taka þátt og þá er súkku- laði út um allt. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2012 Kaupfélag Skagfirðinga óskar starfsfólki, félagsmönnum, viðskiptavinum svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Kaupfélag Skagfirðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.