Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 15
M I Ð B O R G I N O K K A R B Ý Ð U R Þ É R H E I M L A N G U R L A U G A R D A G U R 2 . F E B R Ú A R Njótið febrúars í miðborginni á löngum laugardegi. Þar eru yfir 300 verslanir, veitingahús og þjónustuaðilar sem bjóða upp á mikið og fjölbreytt vöruúrval. Miðborgin iðar af mannlífi og ljúfri stemningu allan mánuðinn. Vetrarhátíð í Reykjavík verður í algleym- ingi, með listviðburðum, safnanótt og ótal uppákomum. Tilraunakenndir tónar berast frá Sonar tónlistarhátíðinni í Hörpu og Food & fun kitlar bragðlauka. Bollu-, sprengi-, og öskudagar nálgast og dagur sjálfs Valentínusar er á næsta leiti — að ógleymdum konudeginum. Göngum út þorra og fögnum góu í miðborginni. Það er gott að vera, versla og njóta þar sem hjartað slær. B ra n d en b u rg — Te ik n g ar :S ó lH ra fn sd ó tt ir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.