Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 41
Skúlagata 44 - Einstök þakíbúð- glæsileg eign. Einstök 142,5 fm þakíbúð á tveimur hæðum í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu við Skúlagötuna í Reykjavík. Íbúðin er með óhindruðu útsýni bæði til sjávar og yfir borgina. Tvennar svalir. Stæði í bílageymslu. V. 54,9 m. 7184 Rauðás - Vel skipulagt raðhús Mjög vandað og bjart 271 fm raðhús á tveim- ur hæðum með innbyggðum bílskúr við Rauð- ás í Reykjavík. Allt að 6 svefnherbergi eru í húsinu. Hellulagt plan með snjóbræðslu er fyr- ir framan húsið og góð verönd fyrir aftan. Gott og vel skipulagt fjölskylduhús. V. 57 m. 2031 Drekavellir - glæsileg neðri hæð. Nýleg glæsileg 122 fm neðri hæð í nýlegu vönduðu fjórbýlishúsi á mjög góðum stað á Völlunum , örstutt frá grunnskóla og annarri góðri þjónustu. Fallegar innréttingar. Parket. Glæsilegt baðherbergi. Endaíbúð. Mjög gott skipulag. Sérlóð. V. 28,7 m. 2293 Suðurgata - Hf. sérhæð með bíl- skúr. Falleg 146 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 26 fm bílskúr. Mjög góð staðsetning. Nýmálað hús. Einstaklega gott skipulag. 3-4 svefnherbergi. Stórar stofur. Sjónvarpshol. Svalir. Mjög fjölskylduvæn hæð í afar góðu standi. Mjög góður ræktaður garður. V. 37,0 m. 2303 Ásakór - 4ra herbergja- mikið áhvílandi góð lán. Falleg 4ra herbergja 136,4 fm íbúð á 5.hæð efstu í góðu lyftuhúsi á fínum útsýnisstað. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, suðursvalir, sérþvottahús, Mikið skápapláss. Opið eldhús, vandaðar innréttingar og gólfefni. Sölumaður á staðnum. Auðveld kaup, mikið áhvílandi lán frá Íbúðalánasjóði. 2096 Vesturgata - fyrir eldri borgara. Góð 4ra herbergja ca 102 fm íbúð á þriðju hæð fyrir eldri borgara við Vesturgötu í Reykjavík. Mjög falleg aðkoma er að íbúðinni, en gengið er inn úr n.k. garðskála. Öll sam- eign er mjög snyrtileg. Heitur matur fæst keyptur í hádeginu í miðri viku. Heilsugæsla er í húsinu, hársnyrtistofa, fótsnyrting og sam- komusalur V. 30,0 m. 2295 Lynghagi - frábær staðsetning. 3ja herbergja falleg og mikið endurnýjuð íbúð með frábæru útsýni. Íbúðin er nýtt sem 4ra her- bergja íbúð þar sem geymsla er nýtt sem her- bergi. Íbúðin skiptist í hol/gang, rúmgóða stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og geymslu. V. 28,6 m. 2285 Framnesvegur - með bílskýli. Björt og falleg 3ja herbergja íbúð ásamt stæði í bíla- geymslu í nýlegu húsi í Vesturbænum. Íbúðin er laus fljótlega. Svalir eru til suðurs. V. 25 m. 2307 Suðurhólar - nýleg mjög góð íbúð. Mjög góð 3ja herbergja 86,1fm íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi, sér inngangur af svölum og sval- ir til suðurs. Þvottahús og geymsla innan íbúð- ar, eldhús opið í stofu og parket á gólfum. V. 22,9 m. 2304 Hringbraut - 5. hæð í lyftuhúsi Mjög góð og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í lok- aðri bílageymslu. Björt og opin íbúð , parket á gólfum, tengi fyrir þvottavél á baðherbergi og góðar svalir með miklu útsýni. V. 20,5 m. 2305 Kleppsvegur- Góð 2ja með útsýni 66,2 fm 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð með glæsilegu útsýni. Seljendur skoða skipti á stærri íbúð. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, bað- herbergi, svefnherbergi og stofu. Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús eru í kjall- ara. V. 16,5 m. 6029 Þverbrekka - fínt útsýni - lyftuhús. íbúð 0303, 50,3 fm íbúð á 3. hæð í góðu nýlega viðgerðu og mál- uðu lyftuhúsi á fínum útsýnisstað í Kópavogi. Íbúðin er með sérsvefn- herbergi, baðherbergi og eldhúsi sem er opið yfir í stofu. Suðvestursvalir með miklu útsýni. V. 15,0 m. 2341 Hæð óskast í Vesturbænum Óskum eftir sérhæð í Vesturbæ Reykjavíkur fyrir ákveðinn kaupanda, nánari upplýsingar veitir Reynir Björnsson, lögg. fasteignasali í síma 588-9090, 895-8321 eða reynir@eignamidlun.is Óskum eftir einbýlishúsi í Lindahverfi Erum að leita fyrir trausta kaupendur að einbýlishúsi í Lindahverfi. Upplýsingar gefur Gunnar Helgi Einarsson s.588-9090 eða 824-9097, gunnar@eignamidlun.is LINDARBRAUT - EINSTAKT HÚS Á SELTJ. Mjög glæsilegt og sérstaklega vandað 451 fm nýlegt einbýlishús (byggt 2009). Um er að ræða einstaka fasteign þar sem ekkert hefur verið til sparað við innréttingar og tæki. Húsið er fullbú- ið eins og lóðin með vönduðum harðviðarpöllum og steyptu plani. Mikil lofthæð og falleg hönnun einkenna húsið. 2ja herbergja íbúð er innaf jarðhæð og unglingaherbergi í kjallara með sér baðherbergi sem gerir húsið einkar fjölskylduvænt. V. 170 m. 2273 KÓRSALIR - GLÆSILEG PENTHOUSE ÍBÚÐ Einstaklega falleg 245,9 fm penthouse íbúð á tveim- ur hæðum með glæsilegu útsýni. Fernar svalir. Heit- ur pottur. Mikið hefur verið lagt í hönnun efnisval. Öll tæki og innréttingar eru fyrsta flokks. Húsið er á ein- um fallegasta útsýnisstað í Kópavogi með útsýni til allra átta. V. 69,0 m. 2362 SMYRLAHRAUN 23 - EINB. LAUST STRAX Fallegt og talsvert endurnýjað 220 fm einbýlishús vel staðsett í miðbæ Hafnarfjarðar. Lóðin er falleg með timburverönd að framanverðu og hellulögðum bakgarði. Bílstæðið fyrir framan húsið er hellulagt og sérstakleg rúmgott. 5 svefnherbergi eru í húsinu. Eignin er laus til afhendingar. Húsið virðist í góðu ástandi. V. 51,9 m. 2368 Eignin verður sýnd laugardaginn 2. febrúar milli kl. 12:00 og kl. 13:00. FORNASTRÖND - EINBÝLI Fallegt og velhannað 333,9 fm einbýlishús á Seltjarnarnesi. Húsið hefur fengið gott viðhald en að mestu upprunalegt að innan. Mikil lofthæð er í stofu og er húsið opið, auðvelt er að breyta skipulagi. Tvöfaldur bílskúr. V. 88,5 m. 2302 ÁRSALIR - MEÐ ÚTSÝNI Falleg og snyrtileg 85,4 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Fallegt út- sýni. Tvær lyftur. V. 26,9 m. 2361 LAUGARÁSVEGUR - GLÆSILEG STAÐSETNING Fallegt einbýlishús á einum glæsilegasta útsýnisstaðnum við Laugarásveg í Reykjavík. Húsið er skráð sem þrjár íbúðir í dag ásamt bílskúr, allt með sérskráningu. Samtals stærð er 271,8 fm V. 103,0 m. 4896 SELVOGSGRUNN 24 - EFRI HÆÐ OG BÍLSKÚR Glæsileg, björt og mikið endurnýjuð 157 fm efri sérhæð með fallegu útsýni vestur yfir borgina. Eigninni fylgir 56, 2 fm bílskúr með gryfju og aukaherbergi með aðgengi að snyrtingu. Samtals telur eignin því 213,2 fm. Íbúðin var öll innréttuð árið 2006 með gegnheilu parketi og flísum á gólfum, og vönduðum eikarinnréttingum og skápum. Breytingar voru unnar í samræmi við tillögur Rutar Káradóttur arkitekts. Rúmgóð stofa og borðstofa með glæsilegu útsýni og útgangi út á suður og vestur svalir. V. 54,9 m. Eignin verður sýnd mánudaginn 4.febrúar milli kl. 17:30 og kl. 18:00. OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S LA UG AR DA G GLÆSIEIGN Í ÞINGHOLTUNUM Höfum fengið til sölu eitt af þessum glæsilegu og sögufrægu húsum í Þingholtunum. Húsið sem er tvær hæðir, kjallari, vinnustofa og bílskúr er samtals um 360 fm með bílskúr og hefur verið endurnýjað frá grunni á afar glæsilegan hátt. Mikil innfelld lýsing er í húsinu. Fallegir gips- listar og rósettur. Öryggis- og myndavélakerfi. Húsið er að sjá í góðu ástandi. Lóðin er stór og sérlega falleg. Allar nánari upplýsingar veita Kjartan, Magnús eða Sverrir á skrifstofu Eignamiðl- unar. 2283

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.