Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2013 Verð kr. 7.950 Verð kr. 12.000 Verð kr. 10.500 Verð kr. 6.600 Verð kr. 4.900 Verð kr. 5.300 Verð kr. 6.400 LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 - SPÖNGIN GRAFARVOGI - SÍMI 577 1660 Gjafir sem gleðja Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 5 9 3 7 5 2 2 1 9 7 8 5 7 8 5 1 3 8 9 6 2 9 6 6 8 1 4 8 3 3 9 6 9 1 2 4 2 8 8 9 7 7 2 6 1 3 3 4 6 8 7 2 1 4 6 8 9 2 6 7 8 4 2 1 8 2 7 8 9 1 2 5 7 8 5 4 5 1 7 2 8 9 3 6 4 8 2 9 3 6 4 7 1 5 4 3 6 5 7 1 9 8 2 9 8 5 7 2 3 6 4 1 6 4 2 1 9 5 8 7 3 1 7 3 6 4 8 5 2 9 3 6 4 9 1 7 2 5 8 2 9 8 4 5 6 1 3 7 7 5 1 8 3 2 4 9 6 8 7 4 2 3 9 6 5 1 6 2 1 5 7 8 4 3 9 5 9 3 6 1 4 8 2 7 9 1 8 7 4 2 5 6 3 3 6 7 8 9 5 2 1 4 2 4 5 3 6 1 9 7 8 7 3 9 4 2 6 1 8 5 4 5 2 1 8 3 7 9 6 1 8 6 9 5 7 3 4 2 2 1 4 3 6 7 5 9 8 3 7 6 8 5 9 4 2 1 8 9 5 4 1 2 3 7 6 5 4 3 7 8 6 9 1 2 9 2 7 1 4 5 6 8 3 6 8 1 2 9 3 7 4 5 1 6 9 5 2 4 8 3 7 7 5 8 9 3 1 2 6 4 4 3 2 6 7 8 1 5 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 illmenni, 4 fall, 7 gagnsætt, 8 líkamshlutum, 9 ádráttur, 11 sefar, 13 tölustafur, 14 vargynja, 15 þakklæti, 17 land í Asíu, 20 blóm, 22 skott, 23 hakan, 24 lagvopn, 25 tekur. Lóðrétt | 1 skotvopn, 2 streyma, 3 beint, 4 hrúgu, 5 nam, 6 vesælum, 10 grenjar, 12 kusk, 13 leyfi, 15 aula, 16 bæl- ir niður, 18 auðugum, 19 smábátar, 20 sargi, 21 merki. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skammaðir, 8 lipur, 9 gælur, 10 ker, 11 snapa, 13 aumum, 15 hagls, 18 saggi, 21 kát, 22 tolla, 23 ansar, 24 sin- fónían. Lóðrétt: 2 kippa, 3 merka, 4 angra, 5 ill- um, 6 glás, 7 gröm, 12 pól, 14 una, 15 hóta, 16 galli, 17 skarf, 18 stafn, 19 gusta, 20 iðra. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 cxd4 6. Rxd4 Rxd5 7. Bd2 Be7 8. e4 Rb4 9. Be3 O-O 10. Be2 R8c6 11. O-O Rxd4 12. Bxd4 Rc6 13. Be3 Da5 14. Db3 Bc5 15. Bxc5 Dxc5 16. Hfd1 e5 17. Hac1 Rd4 18. Dc4 De7 19. Bf1 Be6 20. Da4 Hfd8 21. Rb5 Staðan kom upp í C-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Arg- entíski stórmeistarinn Fernando Pe- ralta (2617) hafði svart gegn al- þjóðlega meistaranum Hjörvari Steini Grétarssyni (2516). 21… Bg4! hvítur tapar nú óhjákvæmilega skiptamun eins og framhaldið ber með sér: 22. Hd3 Bd7! 23. Da3 Dg5! 24. Rxd4 Dxc1 25. Re2 Dg5 26. Dc5 b6 27. Dc7 Bb5 28. Hxd8+ Hxd8 og hvítur gafst upp. Hjörvar fékk 6 1/2 vinning af 13 mögu- legum og lenti í 8. sæti af 14 kepp- endum. Frammistaða hans samsvaraði árangri upp á 2473 skákstig. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                         !  !" # $$  %  %   & #                                                                                                                                                                                                                !            ! !  Grandið freistar. V-Enginn Norður ♠9 ♥ÁKD62 ♦K64 ♣KD82 Vestur Austur ♠108754 ♠D32 ♥G8 ♥73 ♦732 ♦DG95 ♣954 ♣G1073 Suður ♠ÁK63 ♥10954 ♦Á108 ♣Á6 Suður spilar 7G. Grandið freistar í tvímenningi. Al- slemma í hjarta er léttunnin með einni trompun, en þrettándi slagurinn er mun lengra undan í grandsamningi. Nokkur hugmikil pör í tvímenningi bridshátíðar reyndu þó við hæsta vinning í 7G. Leg- an var á þeirra bandi. Útspilið skiptir engu máli. Sagnhafi tekur tvo efstu í spaða og öll hjörtun og vonar að „eitthvað gott gerist“. Hér gerist þetta helst: austur þvingast með litlu hjónin í tígli og lengdina í laufi. Úr- slitaslagurinn kemur þá annað hvort á laufhund eða ♦10. Þvingunin er jafnvíg – myndi sem sagt verka jafn vel á vestur. Hins vegar eru líkur á hagstæðri legu ekki sérlega miklar, einhvers staðar á bilinu 20- 23%. En vogun vinnur, vogun tapar. Hér var vinningurinn 148 stig í NS af 154 mögulegum. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Púss í karlkyni þýðir m.a. „pyngja“ eða „smápoki“: maður tekur e-n smáhlut (upp) úr pússi sínum. Í hvorugkyni „fórur“ eða „föggur“: Hann dró haglabyssu úr pússi sínu. En hvorugkynið getur líka þýtt hátíðarfatnað: Við krýninguna voru allir í sínu fínasta pússi. Málið 2. febrúar 1964 Sala hófst á Trabant-bílum, sem voru sagðir helmingi ódýrari en aðrir. Fyrsta árið seldust 250 bílar og á aldar- fjórðungi um átta þúsund. 2. febrúar 1983 Alþingi samþykkti með 29 atkvæðum gegn 28 að mót- mæla ekki hvalveiðibanni Al- þjóðahvalveiðiráðsins sem átti að taka gildi að þremur árum liðnum. 2. febrúar 1988 Hjarta og lungu voru grædd í Halldór Halldórsson, 25 ára Kópavogsbúa, fyrstan Ís- lendinga. Aðgerðin tók átta klukkustundir og var gerð í London. 2. febrúar 1990 Þjóðarsáttin. Launþegar og atvinnurekendur undirrit- uðu heildarkjarasamninga til átján mánaða. Þeir áttu að ná verðbólgu hratt niður og tryggja atvinnuöryggi. „Tímamótasamningar,“ sagði í fyrirsögn á forsíðu Tímans. Árið áður hafði vísi- tala neysluverðs hækkað um 21%. 2. febrúar 1998 Fréttavefur Morgunblaðsins, mbl.is, var opnaður. Fyrsta mánuðinn voru að meðaltali um fimm þúsund heimsóknir á dag. Gagnasafn Morgun- blaðsins hafði verið aðgengi- legt síðan 1994. 2. febrúar 1998 Samningur milli Íslenskrar erfðagreiningar og sviss- neska lyfjafyrirtækisins Hoffman La Roche um rann- sóknir á tólf sjúkdómum var undirritaður í Perlunni. Samningsupphæðin var 15 milljarðar króna á fimm ár- um. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. mbl.is alltaf - allstaðar Þetta gerðist… 1000 kr. Ég fann þúsundkall á gang- stétt í miðbæ Reykjavíkur þann 30. janúar. Ég vil koma honum til eiganda síns. Þeir sem telja sig eiga þúsundkall- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is inn geta lýst kröfum til mín á netfangið thusundkall@gma- il.com. Viðkomandi verður að segja hvar hann taldi líklegt að hann hefði týnt seðlinum. Að auki verður hann að leiða líkur að því að hann eigi seð- ilinn, og má styðja það gögn- um. Ef ég tel meiri líkur en minni á að viðkomandi eigi þúsundkallinn mun ég líta svo á að viðkomandi sé réttmætur eigandi seðilsins. Ráðvilltur fjárhaldsmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.