Morgunblaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2013 Brasilíufélagið á Íslandi mun í kvöld halda mikla kjötkveðjuhátíð að hætti Brasilíumanna á skemmti- staðnum Classic Sportbar í Ármúla 5 í Reykjavík. Verður þar boðið upp á brasilískan mat og drykki en af brasilískum drykkjum er Caip- irinha líklega þekktastur. Flutt verður brasilísk tónlist og dans stiginn, m.a. salsa, samba og capo- eira og skífum þeytt fram á nótt. Skemmtistaðurinn verður skreytt- ur í anda kjötkveðjuhátíðar og fólk mun klæðast skrautlegum bún- ingum, með fjöðrum og tilheyrandi. Hátíðin hefst kl. 20. Kjötkveðjuhátíð haldin í Ármúla Hátíð Fólk á öllum aldri mun gleðjast á kjötkveðjuhátíð í kvöld. Gallerí Tukt í Hinu húsinu verður opið í kvöld á Vetrarhátíð í Reykja- vík. Sigrún Erna Sigurðardóttir, Ingimar Flóvent, Aníta Rut Er- lendsdóttir og Birna María Styff verða þar með samsýningu á alls- konar list sem er unnin úr ýmiskon- ar efniviði og alveg einstöku hug- myndaflugi, eins og segir í til- kynningu, og um kvöldið treður fjöllista- og skemmtihópurinn Hún, hún, þeir & það upp og verður með sýningu kl. 20 í Upplýsingmiðstöð- inni í sama húsi. Þar stilla saman strengi sína sirkuspiltar og dans- stúlkur og skyggnast inn í heim vinahóps og segir um verkið að það sé persónulegt, hádramatískt á köflum og með blæ kaldhæðni. Áhorfendur eru hvattir til að hlæja frekar en að reyna að rýna djúpt í verkið. Hitt húsið er í Pósthússtræti 3-5 í Reykjavík. Samsýning og fjöl- listahópur í Tukt Þóra Karlsdóttir opnar í dag kl. 15 málverkasýningu með yfirskrift- inni Back to the Roots í Mjólkur- búðinni, Kaupvangsstræti 12 á Akureyri. Málverkin á sýningunni vann hún í ágúst í fyrra þegar hún dvaldi í gestavinnustofu í Lista- gilinu. Málverkin vann Þóra með tækni sem kallast á ensku „image transfer“ og notar ljósmyndir sem faðir hennar, Karl Hjaltason, tók á bernskuárum hennar á Akureyri. Þóra sýnir einnig myndbands- verkið „Catching the Spirit“ en það gerði hún samhliða málverkunum. Þóra stundar myndlistarnám við Evrópsku listaakademíuna í Trier í Þýskalandi og mun ljúka því í vor. Hún vinnur að lokaverkefni sínu á Akureyri. Þóra hefur sýnt víða er- lendis og er fædd og uppalin á Ak- ureyri. Back to the Roots stendur til 24. febrúar. Back to the Roots í Mjólkurbúðinni Rætur Þóra Karlsdóttir að störfum. Hún opnar sýningu í dag í Mjólkurbúðinni. “IT’S PART JASON BOURNE, PART DIRTY HARRY.” -EMPIRE  -TOTAL FILM -THE HOLLYWOOD REPORTER  NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA -NY OBSERVER ÞAU ERU KOMIN AFTUR NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDD SKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA “THE BEST GANGSTER FILM OF THE DECADE!” “SOLID ENTERTAINMENT” -NEW YORK DAILY NEWS JASON STATHAM - JENNIFER LOPEZ STATHAM Í SINNI BESTU HASARMYND TIL ÞESSA -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER  “STALLONE IS BACK TO HIS BEST” -ZOO ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ JEREMY RENNER Í AÐALHLUTVERKI Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ÍSLENSKU TALI L EGILSHÖLLÁLFABAKKA VIP VIP HANSEL AND GRETEL KL. 4 - 6 - 8 (10:10 3DÓTEXTUÐ) HANSEL AND GRETEL VIPKL. 2 - 6 - 10:10 BULLET TO THE HEAD KL. 6 - 8 - 10:10 BULLET TO THE HEAD VIP KL. 4 - 8 PARKER KL. 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER KL. 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 3 - 5:40 - 8 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 2 - 3:40 - 5:50 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:30 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 KRINGLUNNI HANSEL AND GRETEL KL. 4 - 6 - 8- 10:10 BULLET TO THE HEAD KL. 6 - 8 - 10:10 GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:30 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1:50 BULLET TO THE HEAD KL. 5:50 - 8 - 10:10 HANSEL AND GRETEL KL. 8 - 10:10 PARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:30 - 5:50 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:30 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK HANSEL AND GRETEL KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10 PARKER KL. 10 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 2 - 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL KL. 4 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ AKUREYRI HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10 PARKER KL. 10 THE IMPOSSIBLE KL. 6 CHASING MAVERICKS KL. 4 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 2 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 4 Gylfaflöt 16-18 •112 Reykjavik • Sími 553 5200 • solo.is E-60 Klassísk hönnun frá 1960 Hægt að velja um lit og áferð að eigin vali Verð frá kr. 24.300Íslensk hönnun og framleiðsla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.