Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Page 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Page 3
Ferskir vindar Vindmyllur Landsvirkjunar, þær fyrstu sinnar gerðar á Íslandi, voru gangsettar 14. febrúar 2013 og vinna nú orku inn á íslenska raforkukerfið. Uppsetning vindmyllanna er liður í rannsóknar- og þróunarverkefni Landsvirkjunar um hagkvæmni vindorku á Íslandi. Markmiðið er að í náinni framtíð getum við breytt íslenska rokinu í vistvæn verðmæti. Vindmyllurnar eru staðsettar um 15 km norður af Búrfells- stöð og sjást vel frá þjóðvegi nr. 32. Við þökkum þeim sem taka þátt í þessu metnaðarfulla rannsóknarverkefni fyrir frábært samstarf. Fylgstu með vindinum búa til rafmagn í rauntíma á www.landsvirkjun.is/vindmyllur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.