Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 19
Magnað útsýni yfir náttúruundrið Halong Bay, en gömul víetnömsk þjóðsaga segir að þessi staður hafi verið skapaður af dreka sem bjó í fjöllunum í kring. Myndin sýnir glöggt hversu stórt vandamál loft- mengun er í Víetnam. um 8.000 víetnömsk dong fyrir einn bjór sem samsvarar 50 íslenskum krónur. Eitt sem ekki margir vita er að Víetnam er eitt stærsta útflutningsland á kaffi í heiminum en aðeins Brasilía flytur út meira en þeir, gæðin á kaffinu eru framúrskarandi og hvet ég því alla að smakka víetnamskt kaffi. Lífsgæðamunir augljós þrátt fyrir uppgang síðustu ár Þrátt fyrir mikinn uppgang í Víetnam síð- ustu áratugi er landið frekar óþróað í sam- anburði við okkar vestræna heim, lífs- gæðamunur milli íbúa er augljós sem sást vel þegar rölt var um borgina. Þeir sem eru ríkir keyra um á Mercedes Bens, BMW og öðrum dýrum bílum og búa í flottum ný- tískulegum íbúðum á meðan aðrir hafa lítið sem ekkert milli handanna, búa í hálfgerðum hreysum úti um alla borg og vinna fyrir sér með því að selja vörur á mörkuðum. Ég var svo heppinn að kynnast heimafólki sem fór með mig og ferðafélaga mína um Hanoi og kynnti okkur fyrir stöðum, matarsiðum og veitingahúsum sem við hefðum annars farið á mis við. Farið var í ferð út fyrir Hanoi til Halong Bay sem er flói uppfullur af smáum eyjum og klettum og er eitt af nýju sjö nátt- úruundrum veraldar. Staðurinn er gríðarlega fallegur, þar var siglt um í einn dag og nát- úrunnar notið til hins ýtrasta. Það er áhuga- vert að í þessum flóa eru víða svokölluð vatnaþorp þar sem fólk býr í kofum sem eru staðsettir úti í miðjum sjónum og vinnur við að veiða og selja fisk. Það kom berlega í ljós í þessari ferð að mengun er vandamál í Víetnam, þrátt fyrir að hafa keyrt í um fjóra klukkutíma út frá Hanoi var stöðug reykjamóða sem ekki hvarf allar þrjár vikurnar sem ég var í Víet- nam. Gerð var heið- arleg tilraun til að komast yfir þessa götu en það var enginn dans á rósum. Gavin Cochrane og Davíð á Bia Hoi bar í Hanoi. Um- ferðargatan er að- eins nokkra senti- metra frá borðinu. * Ég var svo heppinn aðkynnast heimafólkisem fór með mig og ferða- félaga mína um Hanoi og kynnti okkur fyrir stöðum, matarsiðum og veitinga- húsum sem við hefðum annars farið á mis við. 17.2. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 0% VEXTIR - Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða ALLIR LA-Z-BOY STÓLAR ERU NÚ Á FEBRÚARTILBOÐI VERÐ FRÁ 71.992 KR. HÚSGAGNAHÖLLIN – fyrir lifandi heimili! AMERÍSKIR DAGAR Í FEBRÚAR CARDNAL La-z-boy stóll. Svart leður. B:95 D:85 H:107 cm. 159.990 VERÐ: 199.990 FULL BÚÐAF NÝJUM STÓLUM FRÁ LAZBOY « « LIFÐU LÍF INU ÞÆGILEGA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.