Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 33
Suðusúkkulaði, um það bil 1⁄3 plata á hvern gest súkkulaðikaka að eigin vali vanilluís Nóa-kropp karamellusósa Bræðið suðusúkkulaðið kvöldið áður. Látið það bíða í 10-15 mínútur en gætið þess að það sé enn fljótandi. Blásið upp litlar blöðrur og þekið þær til hálfs með súkkulaðinu. Látið blöðrurnar bíða í hálftíma í ísskáp og þekið þær svo aftur með súkkulaði. Látið blöðrurnar standa í ísskápnum yfir nótt. Sprengið þær daginn eftir. Fyllið súkku- laðiblöðrurnar með ís, súkkulaðiköku, Nóa-kroppi og karamellu- sósu. Fólki er auðvitað frjálst að fylla skálarnar með því sem hugurinn girnist og þetta getur hentað vel fyrir þá sem eru til dæmis með mjólkurofnæmi, þá er hægt að setja eitthvað annað í þá skál. Blöðru- eftirréttur Morgunblaðið/Golli 17.2. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 2 stórar sætar kartöflur 2 egg 1 tsk. vanilludropar 1 bolli hrásykur 1 tsk. lyftiduft ½ bolli smjör ¼ tsk. salt Bakið kartöflurnar í ofni við 180°C í 30 mínútur. Flysjið kartöflurnar og maukið. Bætið öðru hráefni út í og bland- ið vel saman. Setjið í eldfast mót og bakið í 20 mínútur. TOPPURINN 4 tsk. smjör ¼ bolli púðursykur 1½ bolli kornflex ½ bolli saxaðar kasjúhnetur Bræðið smjörið. Myljið kornflexið og bætið því út í smjörið ásamt púð- ursykri og hnetum. Dreifið yfir kart- öfluréttinn. Bakið aftur í 20 mínútur við 180°C. Efsta lagið er meðal annars úr púður- sykri, kasjúhnetum og kornflexi. Sætur kartöfluréttur 10 sneiðar beikon 20 stk. döðlur, steinlausar 20 stk. möndlur ½ camembert „hot pepper jelly“ og „apple cran- berrry chutney“ frá Stonewall Kitchen Forhitið ofninn í 170°C. Troðið möndlu inn í hverja döðlu. Skerið beikonsneiðarnar langsum í tvennt og vefjið hálfri beikonsneið utan um hverja döðlu. Bakið í sjö mínútur. Skerið camembertost í litla bita, setjið á hverja döðlu ásamt sultunum. Bakið í aðrar sjö mínútur. Borðist volgt. Döðlur og beikon Drykkurinn er einkar fallegur á litinn – í senn vor- og páskalegur. Grænn og góður drykkur 1 epli 1 pera 1 mangó ½ tsk. ferskt engifer 2 bollar spínat 3 bollar eplasafi Flysjið eplið, peruna og mangóið. Saxið engiferinn smátt og setjið allt saman í blandarann. Hrærið í spað. Hellið í glös og skreytið með súraldinsneið- um. Drekkið kalt og ferskt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.