Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Blaðsíða 41
* Mynstrin í ár minna á „ljótu“mynstrin frá 9. áratugnum sem enginn hefði trúað að myndu sjást aftur. Bolirnir lengst til vinstri og hægri eru áströlsk hönnun en sá í miðið er frá 1985. * Gula sundbolnum, sem tilheyrir vor- og sumarlínuDKNY, svipar um margt til sundbola 9. áratugarins sem sjást hér til hliðar og ofurmódelin Elle MacPherson og Kim Alexis klæðast árið 1985 og 1987. 17.2. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Edduverðlaunin fara fram á laug- ardag þar sem allra augu verða á kjólum, skarti, greiðslum og jakka- fötum þeirra sem mæta. Stöð 2 verður með beina útsendingu frá hátíðinni en Stöðvar 2 fólk ætlar að bjóða gestum heima í stofu upp á rauðan dregil, svipað og þekkist á Óskarsverðlaununum. Nú fá því áhorfendur tískuna hvort sem það verður flottur kjóll eða hreint og klárt tískuslys beint í æð. Stjörnur skjásins klæða sig allajafna í sitt fín- asta púss, setja á sig sína fínustu eyrnalokka og láta færustu hár- greiðslumeistara fitla við hárið á sér fyrir Edduna þannig að von er á há- tíð fyrir augu og eyru enda verður Logi Bergmann kynnir. EDDUVERÐLAUNIN Tískan í beinni Logi Bergmann Eiðsson. Morgunblaðið/Eggert Glær 49.000 Svartur 49.000 Kremaður 59.900 Silfur 69.900 Skeifunni 8, 108 Reykjavík - Kringlan - sími. 588 0640 BOURGIE Hönnun: Ferruccio Laviani SOTHYS er með krem sem henta hverju aldursstigi. Sýnileg ummerki öldrunar eru skilgreind fjögur stig. Hvernig eldist húðin?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.