Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Síða 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.2. 2013 Leiðtogafundurinn árið 1973 er einn af stóru punktunum í Íslandssög- unni. Þá komu hingað til lands tveir af valdamestu mönnum Vestur- landa og ræddu um endurskoðun á stofnsáttmála Nató, það er Atlants- hafsbandalagsins. Hverjir voru þessir fundarmenn, sem hér sjást á myndinni? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hverjir funduðu? Svar: Þetta voru þeir Georges Pompidou, forseti Frakklands, til vinstri, og Richard M. Nixon, forseti Bandaríkjanna. Frakkinn lést ekki löngu síðar og Nixon sagði af sér embætti árið eftir vegna Watergate-málsins. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.