Þjóðviljinn - 15.03.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.03.1988, Blaðsíða 1
' '^KAC^; _««*!? V iö»* ¦?<; ÞINGFLOKKUR ALÞÝÐUBANDALAGSINS MNGTWINDI MARS 1988 „Saga mannkynsins er saga stéttabaráttu", segir þar. Mynd: Verkfallskonur úr Snót í Vestmannaeyjum. Þingflokkurinn sendir þeim baráttukveöjur með þessu blaöi. Ljósm. Sig. Ný lau nastefna Þingsályktunartillaga um launajöfnun, lágmarkslaun og nýja launastefnu Þessa dagana standa yfir hörð átök um kaup og kjör í landinu. Kjarasamningar hafa verið felldir, verkföll eru hafin. Óánægjan með launamisréttið er gífurleg. Við þessar aðstæður flytur þingflokkur Al- þýðubandalagsins tillögu um nýja gjör- breytta launastefnu eða eins og það heitir á þingmáli: Tillaga til þingsályktunar um launajöfnun, lágmarkslaun og nýja launastefnu. Tillagan er birt í heild á 2. síðu blaðsins, en aðalatriði hennar eru: 1. Launajöfnun. 2. Lágmarkslaun samkvæmt nýrri vísitölu. 3. Jöfnuður í launum karla og kvenna. 4. Samræming launagreiðslna og kaup- taxta. 5. Félagsleg forgangsverkefni. Gert er ráð fyrir því að þingmannanefnd fjalli um máiið í samráði við aðila vinnumark- aðarins. Allt um tillöguna - síða 2 " : n Meðal efnis Fjöldi athyglisverðra þingmála kynnt Stælt og stiklað úr þinginu Viðtal við Svövu Jakobsdóttur rithöfund og fyrrverandi alþingismann Viðtal við nýliðann Margréti Frímannsdóttur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.