Morgunblaðið - 26.03.2013, Side 9

Morgunblaðið - 26.03.2013, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2013 mbl.is Bæjarlind 6, sími 554 7030www.rita.is BOLIR á kr. 4.900.- Einlitir og munstraðir str. 40-58 Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19, sími 577 1600, gks@gks.is, gks.is Gæði - Kunnátta - Sveigjanleiki Borðplötur í öllum stærðum og gerðum • Swanstone • Avonite • Harðplast • Límtré Smíðað eftir máli og þínum óskum Eingöngu selt á hársnyrtistofum Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishornin á laxdal.is Perfect fit Þú minnkar um eitt númer Ný sending Laugavegi 178 - S. 555 1516 Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-16. Ný sending frá Mussa á 11.900 kr. Str. 36-46 Litur: coral www.jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind PIPA R\TBW A • SÍA • 1216 6 6 P IP A R • S ÍA • 1 3 0 0 0 1 Smart fermingargjafir – okkar hönnun og smíði Fulltrúar í efnahags- og við- skiptanefnd Alþingis leggja til að 500 milljóna kr. hámark á láns- veðsbætur falli brott úr frumvarpi um bæturnar og að ríkisskatt- stjóra verði m.a. heimilt að taka til greina um- sóknir vegna lánsveðsbóta í allt að tvö ár frá því frestur til umsókna rennur út. Þetta kemur fram í nefndaráliti nefndarinnar við frumvarpið sem kveður á um að einstaklingum sem tekið hafa lán með lánsveðum verði veittur sérstakur fjárhags- legur stuðningur. Ríkisskattstjóri hefur gagnrýnt frumvarpið í ýmsum atriðum og bregðast fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd við gagnrýninni með tillögum um ýmsar breytingar á frumvarpinu. En í lok nefndar- álitsins segir að óhjákvæmilegt sé þó „þegar löggjafinn ákveður að koma til móts við ákveðinn hóp fólks sem borið hefur skarðan hlut frá borði síðustu árin að það auki lítillega á flækjustig skattkerfisins en nefndin telur það þess virði í þessu tilfelli.“ Breytir litlu Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, skrifar undir álit nefndarinnar með fyrirvara „sem lýtur að því að þessar ráðstafanir eru mjög litlar miðað við vandann, 2%, og að greiðslurnar renna ekki til lækkunar á láninu sem hvílir á lánsveðinu og vandinn getur því verið áfram til staðar,“ segir þar. Þá skrifar Lilja Mósesdóttir þingmaður undir álitið með fyrir- vara þar sem hún telur úrræðið vera uppgjöf gagnvart gjaldþrota lífeyrissjóðakerfi og breyta litlu fyrir lánsveðshópinn. 500 millj. hámark láns- veðsbóta falli brott

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.