Morgunblaðið - 26.03.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.03.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2013 Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst LAGNAEFNI FYRIR TÖLVUR OG NET Digitus net lagnaefnið hefur verið á markaðnum um allan heim síðan 1994 við góðan orðstýr. Frá þeim fáum við allt sem þarf til að gera gott netkerfi fyrir heimili eða fyrirtæki. Mótari sem sendir mynd frá myndlykli um húsið með loftnetslögnum sem er fyrir í flestum húsum. TRI AX TFM 001 MÓ TAR I NÝJUNG HJÁ OKKUR Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 8 6 5 5 1 7 6 8 8 3 1 6 7 1 5 4 9 3 4 5 8 9 6 8 7 6 3 4 5 1 1 4 7 8 6 1 3 1 8 9 7 8 9 6 9 8 5 1 3 6 4 2 6 8 9 8 7 5 1 4 9 2 5 3 8 2 5 6 6 1 8 3 4 8 7 1 4 2 6 3 5 9 8 3 9 5 8 7 1 4 6 2 6 2 8 9 5 4 3 1 7 1 8 2 7 3 6 9 5 4 4 5 7 1 2 9 6 8 3 9 3 6 5 4 8 2 7 1 2 6 1 4 8 5 7 3 9 8 4 3 6 9 7 1 2 5 5 7 9 3 1 2 8 4 6 1 8 4 3 5 7 9 6 2 5 2 7 9 8 6 1 4 3 3 9 6 1 2 4 7 5 8 6 1 9 5 3 2 4 8 7 4 5 8 7 6 1 3 2 9 7 3 2 8 4 9 5 1 6 2 6 3 4 9 5 8 7 1 8 4 1 6 7 3 2 9 5 9 7 5 2 1 8 6 3 4 6 3 7 8 5 1 9 2 4 2 5 8 9 4 6 1 3 7 1 4 9 2 3 7 8 6 5 3 2 5 1 9 4 6 7 8 9 1 6 7 8 5 3 4 2 7 8 4 3 6 2 5 1 9 5 6 3 4 2 9 7 8 1 4 9 1 6 7 8 2 5 3 8 7 2 5 1 3 4 9 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 búpeningur, 4 jurtaríki, 7 hlut- deild, 8 langloka, 9 greinir, 11 eldstæði, 13 Ísland, 14 setjir, 15 málmur, 17 yfirhöfn, 20 mann, 22 getur, 23 gufa, 24 íþrótta- greinar, 25 hreinir. Lóðrétt | 1 sníkja, 2 ránfuglinn, 3 súr- efni, 4 gamall, 5 óður, 6 skyldmennið, 10 sparsama, 12 reið, 13 kona, 15 tappagat, 16 hakan, 18 ber, 19 peningar, 20 lof, 21 óþétt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grasasnar, 8 pússa, 9 orgel, 10 rok, 11 skræk, 13 kerra, 15 hagur, 18 slæða, 21 eik, 22 linni, 23 eitra, 24 hag- sældin. Lóðrétt: 2 ræsir, 3 skark, 4 stokk, 5 argur, 6 spés, 7 elda, 12 æru, 14 ell, 15 hold, 16 gunga, 17 reiks, 18 skell, 19 æstri, 20 aðal. 1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. e3 Bg4 4. c4 c6 5. cxd5 Bxf3 6. Dxf3 cxd5 7. Rc3 Rc6 8. Bd3 e6 9. O-O Be7 10. Dh3 a6 11. f4 g6 12. g4 Rb4 13. Bb1 Hc8 14. Bd2 Dd7 15. a3 Rc6 16. b4 O-O 17. Bd3 Ra7 18. f5 exf5 19. Hxf5 Rb5 20. Rxb5 axb5 21. Hf4 Re4 22. Bxe4 dxe4 23. Hxe4 Hc2 24. Be1 Hfc8 25. Hf4 Bg5 26. Hf2 h5 27. Hxc2 Hxc2 28. Bh4 hxg4 29. Dg3 Bh6 30. Bf6 Dc6 31. Hf1 Staðan kom upp í efstu deild síðari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Hollenski stór- meistarinn Erwin L’Ami (2624) hafði svart gegn kvennastórmeistaranum Svetlönu Cherednichenko (2303) frá Úkraínu. 31… Bxe3+! og hvítur gafst upp enda staðan að hruni komin. Erwin L’Ami tefldi fyrir A-sveit Taflfélags Reykjavíkur en sú sveit lenti í öðru sæti á Íslandsmótinu, þrem vinningum á eft- ir A-sveit Víkingaklúbbsins. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                 !  "  #   #   # $!  %&                                                                                                                                                                        !                          !                     Oddfellow-skálin. A-Enginn Norður ♠K3 ♥KD43 ♦G982 ♣D106 Vestur Austur ♠D872 ♠Á1054 ♥82 ♥6 ♦ÁD54 ♦K1073 ♣954 ♣KG73 Suður ♠G96 ♥ÁG10975 ♦6 ♣Á82 Suður spilar 4♥. Feðgarnir Páll og Hjalti voru með hendur NS á spilakvöldi Oddfellow- bræðra fyrir skömmu, fyrsta tvímenn- ingskvöldi af fjórum þar sem keppt er um Oddfellow-skálina. Sá eldri, Páll Hjaltason, kvaðst hafa dregið soninn með til að „þjálfa hann í þeirri íþrótt sem afi hans stundaði af kappi“. Sá var Hjalti heitinn Elíasson, einn fremsti landsliðsmaður Íslands um árabil. Páll var í suður og sagði 1♥ við léttri tígulopnun austurs. Vestur hækkaði sinn mann í 2♦ og Hjalti studdi föður sinn í 2♥. Skömmu síðar átti vestur út gegn 4♥ og valdi lítinn spaða frá drottningunni. Útspilið kostaði slag, en aðeins þann níunda. Sá tíundi kom í fyllingu tímans þegar Páll hafði byggt upp lokastöðu með einu trompi og þremur laufum á báðum höndum. Eftir lítið lauf á tíuna var sæng austurs bæði útbreidd og uppreidd. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Beygingu fyrirtækjanafna verður maður að spila af fingrum fram, beygja þau meðan beygjandi eru en láta þau annars kyrr liggja eins og maður kom að þeim: „Það fæst margt ætilegt í Manni lifandi“…? Málið 26. mars 1876 Lúðurþeytarafélag Reykja- víkur var stofnað, en það er talin fyrsta hljómsveit á Ís- landi. Félagið hélt fyrstu op- inberu tónleikana rúmu ári síðar í bæjarþingssalnum í Hegningarhúsinu. 26. mars 1920 Þór, fyrsta björgunarskip og varðskip Íslendinga, kom til Vestmannaeyja. Þetta var fyrsta íslenska skipið sem fallbyssa var sett á. Það strandaði í desember 1929. 26. mars 1947 Knattspyrnusamband Ís- lands var stofnað. Það er fjölmennasta sérsambandið innan Íþrótta- og Ólympíu- sambands Íslands. 26. mars 1968 Styrktarfélag aldraðra var stofnað í Hafnarfirði, með það að markmiði „að létta öldruðu fólki þá lífs- venjubreytingu sem ald- urinn skapar“. Nafninu var síðar breytt í Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Næsta hliðstætt félag var stofnað fimm árum síðar og landssamband 1989. 26. mars 1973 Flugvélin Vor fórst í Búr- fjöllum, norður af Lang- jökli, og með henni fimm manns, meðal annarra Björn Pálsson flugmaður. 26. mars 1973 Húsmæður mótmæltu verð- hækkunum á landbún- aðarvörum, bæði á Aust- urvelli og á þingpöllum. Morgunblaðið talaði um gíf- urlegan fjölda og að mikið hefði borið á ungum konum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Í faðmi fjölskyldunnar Faðirinn sat við höfðalagið, við systkinin stóðum um- hverfis rúmið og við héldumst í hendur þegar móðir okkar tók síðasta andvarpið. Stund- in var sár og erfið en hún er Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is dýrmæt í minningunni vegna þess að við, hennar nánustu, vorum hjá henni sem var að kveðja lífið. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar. Þetta er til upplýsingar fyrir alla þá sem þykjast ekki skilja hina marg- víslegu merkingu sem móð- urmálið býr yfir en virðast hafa þörf fyrir að meiða syrgjendur með ómerkilegum útúrsnúningum. Það er ósk- andi að sem flestir fái að kveðja þetta líf í faðmi þeirra sem þykir vænt um þá. Gunna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.