Morgunblaðið - 26.03.2013, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.03.2013, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2013 Guðmundur Emilsson Ökuskírteinið var afhent 24.apríl 1968. Í ágúst berasttíðindi um stórmerkilega tónleika í útlöndum. Nýjum bíl er þá fórnað og farmiði keyptur. Þannig atvikaðist það að ég sat í kórstúkunni andspænis Maestro Pierre Boulez í Royal Albert Hall 3. september 1968 kl. 19.30. Á efnis- skrá voru tónverk (í þessari röð) eftir Messiaen, Boulez, Stockhau- sen og Alban Berg. BBC hljóm- sveitin á sviðinu. Proms. Fullt hús! Ég hef oft hugsað um það hví tán- ingsnemi við Tónlistarskólann í Reykjavík var svo hiklaus í afstöðu sinni til bíladellu og samtíma- tónlistar. Skal reyna að svara því.    Rögnvaldur Sigurjónsson var aðkenna á píanó í Eskihlíð. Hér er Barnalagaflokkur eftir Leif Þór- arinsson, segir hann. Þetta er „nú- tímamúsík“. Ha? Um þær mundir voru Messiaen, Penderecki, Stock- hausen, Boulez, Nono og fleiri í naflaskoðun á Maríuhæð í Darm- stadt eftir mikið blóðbað um allan heim. Tónskáld Tónlistarskólans í Reykjavík voru þar líka, mörg hver. Næst kvartaði ég undan því við Pál Ísólfsson við orgel Dómkirkj- unnar að það væru of margar nótur í sálmforleik. Þá segir Páll: Ég skal sýna þér margar nótur og dró fram orgelverk. Þetta er „nútímamúsík“, segir Páll. Ha? „Páll fylgdist vel með sínum mönnum“ (AHS). Var þetta verk eftir franskan orgelsnill- ing? Man ekki. Hét hann Messiaen? Kannski.    Ég var einn heima að hlusta áRÚV. Þulur segir fremur al- varlega: Nú verður frumflutt hljómsveitarverkið Brotaspil eftir Jón Nordal undir stjórn Jindrichs Rohans. Í minningunni er þetta sól- myrkvi. Eitthvað undarlegt, óvænt og merkilegt. Tíðir gestir voru píanóleik- Maríuhæðir Jón Nordal, „skólastjórn-andi“. ararnir Hanna Guðjónsdóttir, Kol- brún Sæmundsdóttir og Ásgeir Beinteinsson. Ég segi við Ásgeir – píanókennara minn í Tónlistarskól- anum – við kökuborð í lok ljóða- kvölds: Hefur þú heyrt Brotaspil eftir Jón Nordal? Já, ég var á tón- leikunum. Er það „nútímamúsík“? Hví spyrðu Guðmundur minn? Ás- geir var gáfað ljúfmenni. Ráð hans voru þau að ég gengi á fund skóla- stjóra og ræddi við hann um Brota- spil. Ég hleypti í mig kjarki. Það trúnaðarsamtal er geymt en ekki gleymt. Jón Nordal segir eitthvað á þessa leið í kveðjuskyni. Það hefur ekki nokkur maður nefnt Brotaspil í mín eyru frá því það var flutt. Enda hef ég haft efasemdir um það. Ha? Hvað? Hafa tónskáld efasemd- ir? Þetta voru fréttir, straumhvörf og vatnaskil. Seinna gaf tónskáldið mér innbundna raddskrá með kveðju. Brotaspil hefur ekki verið endurflutt.    Svo komu önnur snarlifandi tón-skáld til sögunnar í Skipholti, menn á borð við Fjölni Stefánsson, Jón Þórarinsson, Þorkel Sig- urbjörnsson og Atla Heimi. Þeir töl- uðu á sig gat um „nútímamúsík“ ut- an dagskrár, samhliða fræðslu um stækkaðar ferundir, litlar níundir og ferhljóma. Hin alþjóðlega Mar- íuhæð í Darmstadt var til húsa í Skipholti um hríð. Á þriðju hæð. Maríuhæð.    Sex árum eftir Brotaspil rekst égá sænska hljómplötu í safni Norræna hússins sem á er Adagio eftir Jón Nordal og fæ að hlusta í hljóðklefa. Sól ek sá. Þessi þögn Jóns Nordal er dýrmætasta þögn ís- lenskra tónbókmennta. Hvað olli henni? Og hvað er ég að fara með þessu? Ekki viss. Hef mínar efasemdir um það. » Þeir töluðu á sig gatum „nútímamúsík“ utan dagskrár, samhliða fræðslu um stækkaðar ferundir, litlar níundir og ferhljóma. Hin al- þjóðlega Maríuhæð í Darmstadt var til húsa í Skipholti um hríð. Á þriðju hæð. Maríuhæð. Olivier Messiaen, „skólastjórn-andi“. Messiaen II Dr. Guðmundur Emilsson hóf skrif í Morgunblaðið 1972. Fyrsta grein hans um Messiaen birtist í júní 2012, sú þriðja er væntanleg. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 4/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 lokas Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. BLAM! (Stóra sviðið) Mið 3/4 kl. 20:00 frums Fös 5/4 kl. 20:00 3.k Sun 7/4 kl. 15:00 aukas Fim 4/4 kl. 20:00 2.k Lau 6/4 kl. 20:00 4.k Sun 7/4 kl. 20:00 5.k Háskaleikrit sem var sýning ársins í Danmörku. Aðeins þessar sýningar! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fös 5/4 kl. 20:00 Fim 11/4 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00 Lau 6/4 kl. 20:00 aukas Fös 12/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Lau 27/4 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Þri 30/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí. Núna! (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 frums Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 25/5 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 26/5 kl. 20:00 Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 16/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Ormstunga –HHHHH– BS, pressan.is Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Fös 5/4 kl. 19:30 Fös 12/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30 Síðasta sýn. Kraftmikið nýtt verðlaunaverk Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Sun 7/4 kl. 19:30 Síð.s. Síðasta sýning 7.apríl Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 14/4 kl. 19:30 Síð.s. Ný aukasýning 14.apríl! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 6/4 kl. 13:30 Lau 6/4 kl. 15:00 Sun 7/4 kl. 13:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Kvennafræðarinn (Kassinn) Fim 18/4 kl. 19:30 Frumsýning Mið 24/4 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 Fös 19/4 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 Lau 20/4 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 Fös 10/5 kl. 19:30 Eldfjörug sýning sem svara öllum spurningum um kvenlíkamann Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta sýn. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 13/4 kl. 13:30 Frums. Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 5/4 kl. 20:00 Pörupiltar eru mættir aftur Z-Brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is Úrval - gæði - þjónusta Allt fyrir gluggana á einum stað Mælum, sérsmíðum og setjum upp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.