Morgunblaðið - 06.04.2013, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.04.2013, Blaðsíða 54
Vinnslan kveður Norður  Síðasta lista- kvöld Vinnslunnar í Norðurpólnum verður haldið í kvöld  Lista- menn úr ólíkum listgreinum koma saman og fylla húsið af listaverk- um, leik- og dans- sýningum, gjörn- ingum og tónlist Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þetta er í fimmta skipti sem lista- kvöld er haldið í menningar- miðstöðinni og leikhúsinu Norður- pólnum á Seltjarnarnesi en hér eftir munu þau fara fram á öðrum stað þar sem til stendur að rífa hús- ið. Vala Ómarsdóttir er leikhús- listamaður og ein af þeim sem standa að baki Vinnslunni. Hún segir að söknuður verði að Norður- pólnum. „Þetta er leiðindamál en við ætlum að halda áfram leitinni að nýju rými. Við erum búin að setja okkur tímamörk fram á haust til þess að finna nýtt húsnæði,“ segir Vala. Sífellt fleiri vilja taka þátt Að þessu sinni verða 34 hópar og listamenn sem taka þátt í lista- kvöldi. „Þetta fer alltaf stækkandi og fleiri og fleiri vilja taka þátt,“ segir Vala. Meðal atriða verða fjög- ur leikverk og tvö dansverk. Vinnsl- an verður með þrjú verk og meðal annars óvænta uppákomu þar sem Norðurpóllinn verður kvaddur með pompi og prakt. Þá verða nokkrir tónlistarmenn í litlum rýmum auk þess sem margir myndlistarmenn verða með verk. Munu áhorfendur geta fylgst með sumum þeirra mála og búa til verk. „Við höfum fengið um 300 manns á listakvöldin og við búumst við svipaðri mætingu að þessu sinni, jafnvel að hún verði enn betri þar sem þetta er í síðasta skipti á þessum stað,“ segir Vala. Húsið verður opnað klukkan 20.00 og stendur sýningin til 01.00. ,,Áhorfendur mæta þegar þeir vilja og geta rölt um þau 15 rými sem við notum. Svo getur fólk fylgt dag- skránni eða bara látið koma sér á óvart,“ segir Vala Alltaf eitthvað í gangi Listamennirnir fengu að sjá rým- Meðferðin Kynningarmynd fyrir leikritið Meðferðina sem sýnt verður í Vinnslunni í Norðurpólnum á Seltjarnarnesi í kvöld. 54 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2013 Færeyska kventríóið Pushing Up Daisies heldur hljómleika í Sjó- minjasafninu á Grandagarði 8 í Reykjavík í kvöld kl. 21. Tríóið skipa þær Dorthea Dam, Jensia Höjgaard Dam og Óluvá Dam. Þær syngja allar og spila undir á gítar og píanó. Samkvæmt upplýsingum skipu- leggjenda þykja lögin þeirra falleg og söngurinn himneskur. Aðgang- ur er ókeypis. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Þess má geta að Dorthea Dam flutti eitt mest spilaða lagið í færeyska útvarpinu í fyrra, en það nefnist „Candy“ og má nálgast á Youtube.com. Pushing Up Dais- ies býður upp á ókeypis tónleika Söngfugl Dorthea Dam. mbl.is Verið velkomin LISTASAFN ÍSLANDS Tilraun til að beisla ljósið Listamannsspjall Daði Guðbjörnsson Sunnudag 7. apríl kl. 15 Sýningarstjóraspjall Birta Guðjónsdóttir Fimmtudag 11. apríl kl. 20 Skynjun mín Erla Stefánsdóttir Opið 12-17, fim. 12-21, lokað þri. www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Sunnudagur 7. apríl kl. 14: Ókeypis barnaleiðsögn Hátíðarsýningar í tilefni 150 ára afmælis Þjóðminjasafns: Silfur Íslands í Bogasal, Silfursmiður í hjáverkum í Horni Bak við tjöldin - safn verður til á 3.hæð Ljósmyndun á Íslandi 1970-1990 í Myndasal Nýjar myndir - gömul tækni á Vegg Silfur...13 á Torgi, síðasta sýningarhelgi Fylgist með á facebook: http://www.facebook.com/thjodminjasafn Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200, www.thjodminjasafn.is, thjodminjasafn@thjodminjasafn.is Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 GAMLAR GERSEMAR 9.2. - 5.5. 2013 ERLENDIR ÁHRIFAVALDAR 9.2. - 5.5. 2013 SAFNBÚÐ - Listaverkabækur, gjafakort og listrænar gjafavörur. KAFFISTOFA - Heit súpa í hádeginu, úrval kaffidrykkja og heimabakað meðlæti. Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600. OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mán. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR UMHVERFIS LANDIÐ Á FÁEINUM ÁRATUGUM og FORNMENN Bergstaðastræti 74, sími 515 9625. Opið þri. til fim. kl. 11-14, sun. kl. 13-16. www.listasafn.is LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Laugarnestanga 70, sími 553 2906, www.lso.is ÁFANGAR - NOKKUR LYKILVERK EFTIR SIGURJÓN ÓLAFSSON 8.2. - 14.4. 2013 Söfn • Setur • Sýningar NORDIC DESIGN TODAY (13.3.-26.5.2013) Innlit í Glit (8.2. – 26.5.) Opið alla daga nema mán. kl. 12-17. Verslunin KRAUM í andddyri Garðatorg 1, Garðabær www.honnunarsafn.is Listasafn Reykjanesbæjar Byggingarfræði og þyngdarafl Engineering Gravity Þrívíddarverk Hallsteins Sigurðssonar 16. mars – 1. maí Bátasafn Gríms Karlssonar Byggðasafn Reykjanesbæjar Opið virka daga 12-17, helgar 13-17. Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn FERSKLEIKI • GÆÐI • ÞJÓNUSTA FORRÉTTUR Hvítlauksristaðir humarhalar með brauði og hvítlaukssmjöri AÐALRÉTTUR Lamba primesteik með ristuðu grænmeti, rósmarín, hunangi og bakaðri kartöflu EFTIRRÉTTUR Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og ferskum berjum BRUNCH Heilsu Brunch: Brauð, ostur, soðið egg, tómatur, gúrka, ávextir, sulta, kjúklingaskinka og íslenskt smjör Lúxus Brunch: Spæld egg, beikon, ostasneiðar, spægi- pylsa, brauð, kartöflur, ferskt tómatsalat, smoothie, ávextir, sulta, smjör og amerískar pönnukökur með sírópi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.