Morgunblaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 7
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Landsbankinn þinn er heiti á stefnu bankans. Bankinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna í sam- félaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu.Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Sú breyting hefur orðið á eignarhaldi Landsbankans að 18,67% hlutur sem verið hefur í eigu Landskila fyrir hönd slitastjórnar LBI hf. er nú kominn yfir til íslenska ríkisins og Landsbankans. Það er okkur gleðiefni að bókfært virði eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum hf. hefur aukist um 97 milljarða króna frá haustinu 2008. Mikill ávinningur fyrir samfélagið Ríkissjóður greiddi fyrir 81% hlut sinn í Landsbankanum með útgáfu skuldabréfs að nafnvirði 122 milljarða króna. Um síðustu áramót var bókfært verðmæti hlut- arins um 219 milljarðar og hefur virði hans því aukist um 97 milljarða króna. Þegar tekið hefur verið tillit til fjár- magnskostnaðar er ávinn- ingur ríkisins jákvæður um 55 milljarða króna. Aukið verðmæti lánasafns fyrirtækja Þessi mikli ávinningur skýrist fyrst og fremst af auknu verðmæti lánasafns fyrirtækja. Á haustdögum 2008 ríkti mikil óvissa um Beinum afskiptum kröfuhafa lokið Til að ljúka uppgjöri við slitastjórn LBI gefur Lands- bankinn út skuldabréf að andvirði 92 milljarða króna í erlendri mynt. Um leið lýkur beinum afskiptum Landskila og LBI af stjórnun Landsbankans. stöðu þeirra og getu til að endurgreiða lán sín.Vegna þessarar óvissu var endan- legt kaupverð eignasafns bankans háð þeim árangri sem endurskipulagning eigna myndi skila. Nú liggur fyrir uppgjör og niðurstaða þess er að íslenska ríkið á nú 98% hlut í bankanum og Landsbankinn 2% hlut. Stór áfangi í uppbyggingu Landsbankans Ávinningur ríkisins af eignarhlut sínum í Landsbankanum umfram fjármagnskostnað er 55 milljarðar króna. Allar tölur í milljörðum króna. 122Upphaflegfjárfesting 2008 Fjármagns- kostnaður 2008–2012 42 55Ávinningurríkisins Verðmæti eignarhlutar ríkisins 2012 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.