Morgunblaðið - 12.04.2013, Page 7

Morgunblaðið - 12.04.2013, Page 7
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Landsbankinn þinn er heiti á stefnu bankans. Bankinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna í sam- félaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu.Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Sú breyting hefur orðið á eignarhaldi Landsbankans að 18,67% hlutur sem verið hefur í eigu Landskila fyrir hönd slitastjórnar LBI hf. er nú kominn yfir til íslenska ríkisins og Landsbankans. Það er okkur gleðiefni að bókfært virði eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum hf. hefur aukist um 97 milljarða króna frá haustinu 2008. Mikill ávinningur fyrir samfélagið Ríkissjóður greiddi fyrir 81% hlut sinn í Landsbankanum með útgáfu skuldabréfs að nafnvirði 122 milljarða króna. Um síðustu áramót var bókfært verðmæti hlut- arins um 219 milljarðar og hefur virði hans því aukist um 97 milljarða króna. Þegar tekið hefur verið tillit til fjár- magnskostnaðar er ávinn- ingur ríkisins jákvæður um 55 milljarða króna. Aukið verðmæti lánasafns fyrirtækja Þessi mikli ávinningur skýrist fyrst og fremst af auknu verðmæti lánasafns fyrirtækja. Á haustdögum 2008 ríkti mikil óvissa um Beinum afskiptum kröfuhafa lokið Til að ljúka uppgjöri við slitastjórn LBI gefur Lands- bankinn út skuldabréf að andvirði 92 milljarða króna í erlendri mynt. Um leið lýkur beinum afskiptum Landskila og LBI af stjórnun Landsbankans. stöðu þeirra og getu til að endurgreiða lán sín.Vegna þessarar óvissu var endan- legt kaupverð eignasafns bankans háð þeim árangri sem endurskipulagning eigna myndi skila. Nú liggur fyrir uppgjör og niðurstaða þess er að íslenska ríkið á nú 98% hlut í bankanum og Landsbankinn 2% hlut. Stór áfangi í uppbyggingu Landsbankans Ávinningur ríkisins af eignarhlut sínum í Landsbankanum umfram fjármagnskostnað er 55 milljarðar króna. Allar tölur í milljörðum króna. 122Upphaflegfjárfesting 2008 Fjármagns- kostnaður 2008–2012 42 55Ávinningurríkisins Verðmæti eignarhlutar ríkisins 2012 219

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.