Morgunblaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 7 6 5 4 9 1 9 5 5 4 1 3 7 2 3 7 1 1 9 7 2 4 7 1 2 9 5 8 9 5 8 3 9 4 8 6 6 5 2 6 7 7 5 4 2 8 6 9 2 4 9 1 6 2 9 8 3 5 3 6 4 9 7 8 5 3 2 4 7 8 5 8 6 3 7 1 9 5 2 4 5 7 4 8 2 3 9 1 6 2 9 1 5 4 6 3 7 8 3 5 9 4 6 1 7 8 2 4 8 2 3 5 7 6 9 1 6 1 7 2 9 8 4 5 3 1 2 5 6 7 4 8 3 9 9 4 8 1 3 5 2 6 7 7 3 6 9 8 2 1 4 5 9 4 2 8 7 5 1 3 6 5 8 7 6 3 1 2 9 4 6 1 3 4 9 2 7 8 5 7 9 8 3 6 4 5 2 1 3 6 5 2 1 7 9 4 8 4 2 1 9 5 8 6 7 3 8 3 9 1 2 6 4 5 7 1 7 4 5 8 9 3 6 2 2 5 6 7 4 3 8 1 9 3 1 8 7 4 2 6 9 5 6 7 2 1 9 5 3 8 4 9 5 4 8 6 3 1 7 2 8 9 6 2 7 4 5 1 3 5 4 1 6 3 9 7 2 8 7 2 3 5 8 1 4 6 9 2 3 5 9 1 7 8 4 6 4 8 7 3 2 6 9 5 1 1 6 9 4 5 8 2 3 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 birgðir, 4 búkur, 7 dáni, 8 veg- urinn, 9 spil, 11 hægfara, 13 skjóla, 14 kirtil, 15 fum, 17 döpur, 20 poka, 22 venja, 23 húðpoki, 24 vagn, 25 fleina. Lóðrétt | 1 loðskinns, 2 afhenti, 3 lík- amshlutinn, 4 vísa, 5 skrá, 6 vitlausa, 10 bumba, 12 læri, 13 skordýr, 15 snauð, 16 ber, 18 tunna, 19 geta neytt, 20 klína, 21 ófögur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gasalegur, 8 járni, 9 sunna, 10 nía, 11 mýrin, 13 nárar, 15 svans, 18 sauðs, 21 tak, 22 fálka, 23 agnar, 24 ótuktinni. Lóðrétt: 2 akrar, 3 arinn, 4 eisan, 5 unn- ur, 6 hjóm, 7 barr, 12 inn, 14 ása, 15 sefa, 16 atlot, 17 stakk, 18 skari, 19 unnin, 20 séra. 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. e3 Rc6 4. a3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Dc2 Rxc3 7. Dxc3 Bd6 8. b4 0-0 9. Bb2 a6 10. Rf3 De7 11. Bc4 Kh8 12. Bd5 f6 13. 0-0 a5 14. b5 Ra7 15. Bc4 Bd7 16. Db3 a4 17. Dxa4 e4 18. Re1 Rxb5 19. Db3 Ra7 20. f3 Rc6 21. Bd5 f5 22. f4 Ha5 23. Bc3 Hc5 24. a4 Ra5 25. Bxa5 Hxa5 26. Dxb7 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk í lok janúar síðastliðnum í Wijk aan Zee í Hollandi. Arkadij Naiditsch (2.708) frá Þýskalandi hafði svart gegn Rúss- anum Maxim Turov (2.630). 26. … Bb5! 27. Hf2 Df6 28. Ha2 Ba6 29. Db3 Hc5 svartur hefur nú yfirburð- artafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 30. Hc2 Da1! 31. Hf1 Hxc2 32. Dxc2 Bxf1 33. Kxf1 Hb8 34. Kf2 Hb2 35. Dc3 Bb4 36. Dc6 Hxd2+ 37. Kg3 Dxe1+ 38. Kh3 Dxe3+ 39. g3 Dc5 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Gunnlaugu Brautryðjandi Endurákvörðun Haukadalsá Hefðarfrúr Húsvitjanir Kvöddumst Margbreytilegu Miðvesturland Neyðarhjálp Orkuveri Regntímann Rökstudda Setustóll Stórubólu Þumalfingurs F P C M D H A U K A D A L S Á K D N S C U F I Y E T U G U A L N N U G B G E B G N Ð F F V O S Q X B S B C S W B T R E P V C Ð D B I X A C K U R H V K U V L O E U A T L P X O E K U Ú F U F S P I R S Y R H Q D A C B G S R C L K T L T K T T F B L A C X N V E P U Ó D Ó Á Y U U H R S W H R I I G Z H G B S L J E V R Z Ú Q Z Ö F T N N V P A U X L H R E L M R L K L J T X G U T D R I T R B R A V T S A A Í M Y C T B I Ó X I A G I N A T M N M B M K E F J L T R X Ð R M D U U I A I T S Q C N O W S U Z Y A L D Þ R N A R F F F S N J O W Y C E M D O K N I D N A J Ð Y R T U A R B N A H I L G N O T S M U D D Ö V K L T M K E N D U R Á K V Ö R Ð U N I G F M G NEC-mótið í Japan. V-Enginn Norður ♠ÁG74 ♥4 ♦G764 ♣ÁKD3 Vestur Austur ♠KD83 ♠109652 ♥ÁD975 ♥G82 ♦-- ♦852 ♣10872 ♣65 Suður ♠-- ♥K1063 ♦ÁKD1093 ♣G94 Suður spilar 5♦. Fjórir Rússar og einn hollenskur heimsmeistari unnu NEC-bikarinn í Yokohama í síðustu viku og 12 þús- und dala ávísun í leiðinni. Hollend- ingurinn Brink spilaði til skiptis við Gladysh og Krasnosselski, en á hin- um vængnum voru leikreyndustu landsliðsmenn Rússa, Gromov og Dubinin. Mótið tók fimm daga og á lokadegi mættu Rússarnir blandaðri sveit (Team Mixed) frá Bandaríkjunum, Póllandi og Þýskalandi (Milner-Lall; Auken-Welland; Kwiecien-Pszczola). Til stóð að spila 64 spil, en „Blanda“ gafst upp eftir þrjár lotur, þá 100 stigum undir. Góð slemma fór forgörðum í þessu spili á báðum borðum, mest fyrir leikaraskap austurs. Öðrumegin vakti vestur á 1♥, norður doblaði og Brink redoblaði á ruslið til að lýsa yfir sterkum spilum! Fúlið heppnaðist vel, því Sabine Auken lét 5♦ nægja. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Málið er búið að taka einhver þrjú ár.“ En hér var um að ræða tiltekin þrjú ár, þau voru alls ekki „einhver“. Orðið er hér notað í sömu merkingu og ein: svo mörg sem. Málið var búið að taka ein þrjú ár. Málið 23. apríl 1960 Söngsveitin Fílharmónía, sem stofnuð var ár- ið áður, söng í fyrsta sinn opinberlega við flutning á Carmina Burana í Þjóðleikhúsinu undir stjórn Róberts Abrahams Ottóssonar. Þjóðleikhúskórinn og Sinfoníuhljómsveitin tóku einnig þátt í flutningnum. 23. apríl 1999 Tilkynnt var að Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness hefði verið valin bók aldarinnar í kosningu Bókasambands Íslands. Íslands- klukkan var í öðru sæti. 23. apríl 2008 Lögregla hand- tók um tuttugu manns og lagði hald á sextán flutningabíla í aðgerðum vegna mótmæla bílstjóra gegn háu eldsneytisverði og fleiru á Suðurlandsvegi við Rauðavatn. Mótmælin höfðu þá staðið af og til í fjórar vikur. „Piparúða og kylfum beitt á mótmælendur,“ sagði Fréttablaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Kosningar Senn ganga landsmenn að kjörborðinu, stjórnarflokk- arnir ganga berir til kosninga, Árni Páll formaður Samfylk- ingar með tvíræða brosið hef- ur ekkert fram að færa og sama gildir um Katrínu for- mann Vinstri grænna. Þá eru það Framsóknarmenn, var það ekki framsókn sem kom verðtryggingunni á á sínum tíma? Það er slæmt að snúast gegn eigin afkvæmi, tilögur Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Framsóknar til stuðnings skuldugum heimilum eru væg- ast sagt loðnar og óljósar. Sjálfstæðisflokkurinn býður einn flokka fram raunhæfar tillögur í efnahagsmálum og varðandi vanda skuldugra heimila. Höfum það hugfast á kjördag. Sigurður Guðjón Haraldsson. Eldra fólki sýndur dónaskapur Í skoðanakönnunum er gengið fram hjá eldri en 67 ára. Hvers konar dónaskapur er þetta? Ég bara spyr? Við höfum skoðun og kosningarétt þó við höfum náð 67 ára aldrinum. Kenna þarf þeim,sem taka slíkar kannanir, mannasiði. Fólk lifir lengur og margir eld- hressir. Hvers á þetta fólk að gjalda að það sé ekki haft með? Endilega hækkið 67 töl- una að minnsta kosti upp i 80. Sýnið okkur eldra fólki traust, það á traustið skilið. Eldhress eldri borgari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.