Morgunblaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2013 Kvintett söngvarans Þórs Breiðfjörð kemur fram á djasskvöldi KEX Hos- tels í kvöld, þriðudaginn 23. apríl, kl. 20.30. Þór mun ásamt félögum sín- um flytja dagskrá sem hann nefnir „Innileika“ og byggist á þekktum djasslögum sem hafa orðið fræg í meðförum stórsöngvara á borð við Bing Crosby. Hljómsveitina skipa þeir Snorri Sigurðarson á trompet, Vignir Þór Stefánsson á píanó, Gunnar Hrafns- son á kontrabassa og Einar Schev- ing á trommur. Auk standardanna mun sveitin leika frumsamda tónlist. Söngvarinn Þór Breiðfjörð og fé- lagar flytja þekkta söngslagara. Kvintett Þórs leikur Xosé A. Neira Cruz sem er pró- fessor við Há- skólann í San- tiago de Compo- stela á Spáni, heldur í dag, þriðjudag, fyr- irlestur á vegum Stofnunar Vig- dísar Finn- bogadóttur í erlendum tungu- málum. Fyrirlesturinn er um stöðu galisísku í spænsku tungumála- umhverfi og verður hann fluttur á spænsku í stofu 132 í Öskju og hefst klukkan 12. Á hverju misseri gengst Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fyrir áhugaverðum fyrirlestrum um efni sem tengjast tungumálum, eins og fyrirlestur prófessorsins í dag. Prófessor fjallar um galisísku Xosé A. Neira Cruz Anna Heiða Pálsdóttir hlaut í gær Barnabókaverðlaun skóla- og frí- stundaráðs fyrir bókina Mitt eigið Harmagedón, sem nefnd skipuð þeim Margréti Kristínu Blöndal for- manni, Mörtu Guðjónsdóttur og Guðrúnu Höllu Sveinsdóttur, valdi bestu frumsömdu barnabók liðins árs. Þá var fjölfræðibók Bill Bryson Stiklað á stóru um býsna margt, í þýðingu Guðna Kolbeinssonar, valin best þýdda barnabókin. Verðlaunin voru nú veitt í 41. sinn og afhentu Jón Gnarr borgarstjóri og Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs, verðlauna- höfum gripi því til staðfestingar við athöfn í Höfða. Var þetta í þriðja sinn sem Guðni hlýtur verðlaunin fyrir afbragðs þýðingu og þá hefur hann einu sinni hreppt þau fyrir besta frumsamda verkið. Í umsögn valnefndar um Mitt eig- ið Harmagedón segir að höfundur fangi af þekkingu og með virðingu heim sextán ára stúlku í Breiðholt- inu, í þroskasögu sem vekur upp „grundvallarspurningar um lífið og tilveruna“ og gildi þess að hafa sjálf- stæðan vilja. Morgunblaðið/Golli Verðlaunahafar Anna Heiða Pálsdóttir og Guðni Kolbeinsson tóku við verðlaunum sínum, fyrir bestu frumsömdu barnabókina og þýðingu, í gær. Anna Heiða og Guðni verðlaunuð Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Mið 24/4 kl. 19:00 Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 27/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 9/5 kl. 14:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 12/5 kl. 13:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Fös 3/5 kl. 20:00 Lau 11/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Lau 4/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 27/4 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 10/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þri 14/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þri 7/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Sun 12/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Lau 25/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Lau 11/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Fim 16/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 17/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Svar við bréfi Helgu – „óhætt aðmæla með“ – SGV, mbl Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 Aukas. Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Sun 28/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 15/6 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Kvennafræðarinn (Kassinn) Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 4/5 kl. 15:00 Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:00 Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 15:00 Lau 4/5 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas. Síðasta sýning 7.apríl Hvörf (Kúlan) Fös 3/5 kl. 19:00 Aðalæf Mið 8/5 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 19:00 Lau 4/5 kl. 19:00 Frums. Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 5/5 kl. 19:00 Lau 11/5 kl. 19:00 Lab loki í samstarfi við Þjóðleikhúsið Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn Skotbómulyftarar mest seldi skotbómulyftarinn 2012 Vesturvör 32, 200 Kópavogur, Sími 564 1600 islyft@islyft.is - www.islyft.is Lyftigeta 2.5 til 12 tonn Fáanlegir með • Vinnukörfum • Skekkingju á bómu • Bómu með lengd allt að 18 metrum • Roto útfærsla með bómu allt að 25 metrum Nýjustu fréttir fjalla um samband okkar við fréttir á myndrænan og gamansaman hátt. Sýnt í Norðurpólnum Seltjarnarnesi Sýningar: 19. apríl kl 20:00 20. apríl kl 20:00 21. apríl kl 15:00 26. apríl kl 20:00 27. apríl kl 15:00 27. apríl kl 20.00 Miðaverð: 2.200 kr Miðasala: www.midi.is, s: 7725777 midasala@nordurpollinn.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.